Þrjú barna Sager fengu ekkert við andlát hans Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. janúar 2018 11:30 Craig Sager. vísir/getty Íþróttafréttamaðurinn Craig Sager lést fyrir rúmu ári síðan og nú hefur komið í ljós að þrjú af fimm börnum hans fengu ekki dollar af peningunum hans er hann lést. Sager var tvígifur. Hann var giftur Lisu Gabel frá 1980 til 2002. Hann giftist svo Stacy Strebel árið 2001 og var enn giftur henni er hann lést. Þau eignuðust tvö börn saman. Er erfðaskrá Sager var lesinn upp kom í ljós að hann ákvað að gefa börnum sínum þremur úr fyrra hjónabandinu ekki neitt. Þau sættu sig við það og ákváðu að aðhafast ekkert frekar í málinu.Nothing like getting served, pestered by Sherrifs & taken to court over a Will that myself and my sisters are not only 100% excluded from but do not even have any interest in contesting in the first place. Thanks Dad — Craig Sager II (@CraigSagerJr) January 2, 2018 Engu að síður ætlar eiginkona Sager, Strebel, að fara með málið fyrir dóm og lögfesta endanlega að þau megi ekki fá neitt af peningunum hans. Það finnst börnunum eðlilega afar furðulegt. Eiginkona Sager leggur mikið á sig til þess að halda fyrrum eiginkonu Sager og börnunum úr því hjónabandi frá sér. Börnin fá ekki að vinna við styrktarsjóð föður síns og fyrrum eiginkonan fékk ekki að mæta í útför Sager. Hún meinaði einnig dóttur hans aðgang að heimili þeirra daginn áður en Sager lést.Never contended anything to do w/ a will when I found out bc primarily I expected it & it’s what he wanted. It is what it is. We put our heads down & moved the hell on. But 2018 & I’m called on vacation bc another Sheriff came by I’m not in it + I’m not fighting = Leave me alone! pic.twitter.com/jj63cedhHe — Craig Sager II (@CraigSagerJr) January 3, 2018 NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira
Íþróttafréttamaðurinn Craig Sager lést fyrir rúmu ári síðan og nú hefur komið í ljós að þrjú af fimm börnum hans fengu ekki dollar af peningunum hans er hann lést. Sager var tvígifur. Hann var giftur Lisu Gabel frá 1980 til 2002. Hann giftist svo Stacy Strebel árið 2001 og var enn giftur henni er hann lést. Þau eignuðust tvö börn saman. Er erfðaskrá Sager var lesinn upp kom í ljós að hann ákvað að gefa börnum sínum þremur úr fyrra hjónabandinu ekki neitt. Þau sættu sig við það og ákváðu að aðhafast ekkert frekar í málinu.Nothing like getting served, pestered by Sherrifs & taken to court over a Will that myself and my sisters are not only 100% excluded from but do not even have any interest in contesting in the first place. Thanks Dad — Craig Sager II (@CraigSagerJr) January 2, 2018 Engu að síður ætlar eiginkona Sager, Strebel, að fara með málið fyrir dóm og lögfesta endanlega að þau megi ekki fá neitt af peningunum hans. Það finnst börnunum eðlilega afar furðulegt. Eiginkona Sager leggur mikið á sig til þess að halda fyrrum eiginkonu Sager og börnunum úr því hjónabandi frá sér. Börnin fá ekki að vinna við styrktarsjóð föður síns og fyrrum eiginkonan fékk ekki að mæta í útför Sager. Hún meinaði einnig dóttur hans aðgang að heimili þeirra daginn áður en Sager lést.Never contended anything to do w/ a will when I found out bc primarily I expected it & it’s what he wanted. It is what it is. We put our heads down & moved the hell on. But 2018 & I’m called on vacation bc another Sheriff came by I’m not in it + I’m not fighting = Leave me alone! pic.twitter.com/jj63cedhHe — Craig Sager II (@CraigSagerJr) January 3, 2018
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira