Trump segir hnapp sinn vera stærri og öflugri en hnappur Kim Atli Ísleifsson skrifar 3. janúar 2018 08:18 Deilur þeirra Donald Trump og Kim Jong-un virðast ná nýjum og persónulegri hæðum á hverjum degi. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hreykti sér í nótt af því að „kjarnornuhnappur“ sinn sé bæði stærri og öflugri en hnappur norðurkóreska leiðtogans Kim Jong-un. Trump lét orðin falla á Twitter-síðu sinni, en þau koma í kjölfar áramótaávarps Kim þar sem hann sagði hnappinn ávallt vera á skrifborði sínu. Þá sagði Kim að Norður-Kóreumenn myndu einbeita sér að því á árinu að fjöldaframleiða kjarnorkuvopn og þróa frekar eldflaugar sínar. „Leiðtogi Norður-Kóreu Kim Jong Un greindi frá því að „kjarnorkuhnappurinn sé ávallt á skrifborði sínu“. Er einhver í úr sér genginni og vannærðri stjórn hans vinsamlegast upplýsa hann að ég er líka með kjarnorkuhnapp, en sá er miklu stærri og öflugri en hans, og minn hnappur virkar,” segir í færslu forsetans bandaríska.North Korean Leader Kim Jong Un just stated that the “Nuclear Button is on his desk at all times.” Will someone from his depleted and food starved regime please inform him that I too have a Nuclear Button, but it is a much bigger & more powerful one than his, and my Button works!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2018 Trump lét gamminn geisa á Twitter í gær þar sem hann ræddi einnig um vanþakkláta Palestínumenn sem sýni Bandaríkjamönnum vanvirðingu, framlag sitt til bætts flugöryggis og að hann muni brátt tilkynna um verðlaun fyrir óheiðarlegustu fjölmiðla ársins og ýmislegt fleira....peace treaty with Israel. We have taken Jerusalem, the toughest part of the negotiation, off the table, but Israel, for that, would have had to pay more. But with the Palestinians no longer willing to talk peace, why should we make any of these massive future payments to them?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 2, 2018 Since taking office I have been very strict on Commercial Aviation. Good news - it was just reported that there were Zero deaths in 2017, the best and safest year on record!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 2, 2018 I will be announcing THE MOST DISHONEST & CORRUPT MEDIA AWARDS OF THE YEAR on Monday at 5:00 o'clock. Subjects will cover Dishonesty & Bad Reporting in various categories from the Fake News Media. Stay tuned!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2018 Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kórea tekur aftur upp tólið Ríkið sleit símasambandi við Suður-Kóreu árið 2016. Breyting varð þar á í morgun. 3. janúar 2018 06:32 Kim Jong-un segist ávallt vera með kjarnorkuhnappinn á skrifborðinu Stjórnvöld í Norður-Kóreu vilja fjöldaframleiða kjarnorkuvopn og opna á viðræður við nágrannana í suðri. 1. janúar 2018 09:59 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hreykti sér í nótt af því að „kjarnornuhnappur“ sinn sé bæði stærri og öflugri en hnappur norðurkóreska leiðtogans Kim Jong-un. Trump lét orðin falla á Twitter-síðu sinni, en þau koma í kjölfar áramótaávarps Kim þar sem hann sagði hnappinn ávallt vera á skrifborði sínu. Þá sagði Kim að Norður-Kóreumenn myndu einbeita sér að því á árinu að fjöldaframleiða kjarnorkuvopn og þróa frekar eldflaugar sínar. „Leiðtogi Norður-Kóreu Kim Jong Un greindi frá því að „kjarnorkuhnappurinn sé ávallt á skrifborði sínu“. Er einhver í úr sér genginni og vannærðri stjórn hans vinsamlegast upplýsa hann að ég er líka með kjarnorkuhnapp, en sá er miklu stærri og öflugri en hans, og minn hnappur virkar,” segir í færslu forsetans bandaríska.North Korean Leader Kim Jong Un just stated that the “Nuclear Button is on his desk at all times.” Will someone from his depleted and food starved regime please inform him that I too have a Nuclear Button, but it is a much bigger & more powerful one than his, and my Button works!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2018 Trump lét gamminn geisa á Twitter í gær þar sem hann ræddi einnig um vanþakkláta Palestínumenn sem sýni Bandaríkjamönnum vanvirðingu, framlag sitt til bætts flugöryggis og að hann muni brátt tilkynna um verðlaun fyrir óheiðarlegustu fjölmiðla ársins og ýmislegt fleira....peace treaty with Israel. We have taken Jerusalem, the toughest part of the negotiation, off the table, but Israel, for that, would have had to pay more. But with the Palestinians no longer willing to talk peace, why should we make any of these massive future payments to them?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 2, 2018 Since taking office I have been very strict on Commercial Aviation. Good news - it was just reported that there were Zero deaths in 2017, the best and safest year on record!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 2, 2018 I will be announcing THE MOST DISHONEST & CORRUPT MEDIA AWARDS OF THE YEAR on Monday at 5:00 o'clock. Subjects will cover Dishonesty & Bad Reporting in various categories from the Fake News Media. Stay tuned!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2018
Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kórea tekur aftur upp tólið Ríkið sleit símasambandi við Suður-Kóreu árið 2016. Breyting varð þar á í morgun. 3. janúar 2018 06:32 Kim Jong-un segist ávallt vera með kjarnorkuhnappinn á skrifborðinu Stjórnvöld í Norður-Kóreu vilja fjöldaframleiða kjarnorkuvopn og opna á viðræður við nágrannana í suðri. 1. janúar 2018 09:59 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Norður-Kórea tekur aftur upp tólið Ríkið sleit símasambandi við Suður-Kóreu árið 2016. Breyting varð þar á í morgun. 3. janúar 2018 06:32
Kim Jong-un segist ávallt vera með kjarnorkuhnappinn á skrifborðinu Stjórnvöld í Norður-Kóreu vilja fjöldaframleiða kjarnorkuvopn og opna á viðræður við nágrannana í suðri. 1. janúar 2018 09:59