Kristján: Hefði gjarnan viljað taka íslenska landsliðið með okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2018 09:00 Kristján Andrésson. Vísir/Getty Kristján Andrésson, þjálfari sænska landsliðsins, stýrði Svíum til sigurs á Króatíu í lokaleik riðlakeppninnar og Svíar sáu með því til þess að íslenska landsliðið þurfti að pakka saman og fara heim. Kristján var að sjálfsögðu ekkert að hugsa um örlög íslenska landsliðsins þetta kvöld enda þjálfari sænska liðsins. Það var heldur ekkert að hann ætlaði að „hefna“ tapsins á móti Íslandi í fyrsta leik mótsins með því að henda íslenska liðinu úr keppni. „Síðan fékk ég að vita rétt fyrir leik að Íslendingar hefðu tapað sínum leik við Serba með þremur mörkum svo þá var ljóst að við færum áfram með 4 stig með sigri en 0 stig með tapi. Þegar við höfðum svo unnið og ég áttaði mig á því að Íslendingar færu ekki með okkur hingað til Zagreb þá var það náttúrulega ekkert skemmtilegt,“ sagði Kristján Andrésson í samtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu. „Ég hefði gjarnan viljað taka íslenska landsliðið með okkur, en að sama skapi vorum vuið bara að gera okkar besta fyrir sænska landsliðið og þetta urðu afleiðingarnar af því,“ sagði Kristján. Íslenska liðið komst mest tíu mörkum yfir á móti Svíum í fyrsta leiknum og vann flottan sigur. „Við höfum auðvitað bætt okkar leik á mótinu en að sama skapi þá mættum við frábæru íslensku liði í fyrsta leiknum. Þeir voru ótrúlega klókir í sóknarleiknum og settu okkur í stöður sem við vildum ekki vera í,“ sagði Kristján í fyrrnefndu viðtali. „Við lærðum mjög mikið af þessum leik,“ sagði Kristján en markatala Svía frá því að þeir voru tíu mörkum undir á móti Íslandi er 74-55 eða plús +19. Kristján finnst Geir Sveinsson hafa gert góða hluti með íslenska landsliðið. „Mér finnst Ísland vera lið með mikla möguleika,“ segir Kristján en það má finna allt viðtalið við hann í Morgunblaðinu. NBA Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sú besta í heimi er ólétt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Sjá meira
Kristján Andrésson, þjálfari sænska landsliðsins, stýrði Svíum til sigurs á Króatíu í lokaleik riðlakeppninnar og Svíar sáu með því til þess að íslenska landsliðið þurfti að pakka saman og fara heim. Kristján var að sjálfsögðu ekkert að hugsa um örlög íslenska landsliðsins þetta kvöld enda þjálfari sænska liðsins. Það var heldur ekkert að hann ætlaði að „hefna“ tapsins á móti Íslandi í fyrsta leik mótsins með því að henda íslenska liðinu úr keppni. „Síðan fékk ég að vita rétt fyrir leik að Íslendingar hefðu tapað sínum leik við Serba með þremur mörkum svo þá var ljóst að við færum áfram með 4 stig með sigri en 0 stig með tapi. Þegar við höfðum svo unnið og ég áttaði mig á því að Íslendingar færu ekki með okkur hingað til Zagreb þá var það náttúrulega ekkert skemmtilegt,“ sagði Kristján Andrésson í samtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu. „Ég hefði gjarnan viljað taka íslenska landsliðið með okkur, en að sama skapi vorum vuið bara að gera okkar besta fyrir sænska landsliðið og þetta urðu afleiðingarnar af því,“ sagði Kristján. Íslenska liðið komst mest tíu mörkum yfir á móti Svíum í fyrsta leiknum og vann flottan sigur. „Við höfum auðvitað bætt okkar leik á mótinu en að sama skapi þá mættum við frábæru íslensku liði í fyrsta leiknum. Þeir voru ótrúlega klókir í sóknarleiknum og settu okkur í stöður sem við vildum ekki vera í,“ sagði Kristján í fyrrnefndu viðtali. „Við lærðum mjög mikið af þessum leik,“ sagði Kristján en markatala Svía frá því að þeir voru tíu mörkum undir á móti Íslandi er 74-55 eða plús +19. Kristján finnst Geir Sveinsson hafa gert góða hluti með íslenska landsliðið. „Mér finnst Ísland vera lið með mikla möguleika,“ segir Kristján en það má finna allt viðtalið við hann í Morgunblaðinu.
NBA Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sú besta í heimi er ólétt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Sjá meira