Hjón ákærð fyrir pyndingar og illa meðferð á börnum sínum Heimir Már Pétursson skrifar 16. janúar 2018 20:33 Hjón í Kaliforníu hafa verið ákærð fyrir pyndingar á þrettán börnum sínum en þau voru handtekin á sunnudag eftir að einni dóttur þeirra tókst að losna úr prísundinni og kalla til lögreglu. Þegar lögregla kom að heimili hjónanna fundu þau börn hjónanna á aldrinum tveggja til tuttugu og níu ár. Þau voru öll vannærð og höfðu sum þeirra verið hlekkjuð við rúm sín. „Á þeim tímum sem við lifum er leitt að sjá þetta. Það er átakanlegt fyrir starfsfólkið, það er bara ótrúlegt að sjá þetta,“ segir Mark Uffer framkvæmdastjóri heilsugæslunnar sem tók á móti börnunum. Þeim sé nú sinnt af mikilli nærgætni. Hjónin, David Allen Turpin 57 ára og Lousie Anna Turpin 49 ára bjuggu í bænum Perris rúmlega hundrað kílómetra austur af Los Angeles. Þau höfðu skráð dagskóla í húsi sínu og heimilisföðurinn var skráður skólastjóri. Það fór hins vegar mjög lítið fyrir fólkinu í húsinu að sögn Kimberly Milligan einum nágranna hjónanna. „Þetta var svona fólk sem maður kynnist lítið. Þau voru mjög mikið út af fyrir sig og á vissan hátt eins og klíka,“ segir Milligan. Það var 17 ára dóttir hjónanna sem slapp út með farsíma foreldra sinna og lét lögreglu vita. Foreldrarnir hafa verið ákærðir fyrir pyndingar og fyrir að stefna lífi barna í hættu. „Maður sá krakkana stundum koma út úr bílnum og fara beint inn í húsið, það var allt og sumt. Ég sá krakkana aldrei eina. Foreldrarnir voru alltaf nálægir,“ segir Milligan. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Hjón í Kaliforníu hafa verið ákærð fyrir pyndingar á þrettán börnum sínum en þau voru handtekin á sunnudag eftir að einni dóttur þeirra tókst að losna úr prísundinni og kalla til lögreglu. Þegar lögregla kom að heimili hjónanna fundu þau börn hjónanna á aldrinum tveggja til tuttugu og níu ár. Þau voru öll vannærð og höfðu sum þeirra verið hlekkjuð við rúm sín. „Á þeim tímum sem við lifum er leitt að sjá þetta. Það er átakanlegt fyrir starfsfólkið, það er bara ótrúlegt að sjá þetta,“ segir Mark Uffer framkvæmdastjóri heilsugæslunnar sem tók á móti börnunum. Þeim sé nú sinnt af mikilli nærgætni. Hjónin, David Allen Turpin 57 ára og Lousie Anna Turpin 49 ára bjuggu í bænum Perris rúmlega hundrað kílómetra austur af Los Angeles. Þau höfðu skráð dagskóla í húsi sínu og heimilisföðurinn var skráður skólastjóri. Það fór hins vegar mjög lítið fyrir fólkinu í húsinu að sögn Kimberly Milligan einum nágranna hjónanna. „Þetta var svona fólk sem maður kynnist lítið. Þau voru mjög mikið út af fyrir sig og á vissan hátt eins og klíka,“ segir Milligan. Það var 17 ára dóttir hjónanna sem slapp út með farsíma foreldra sinna og lét lögreglu vita. Foreldrarnir hafa verið ákærðir fyrir pyndingar og fyrir að stefna lífi barna í hættu. „Maður sá krakkana stundum koma út úr bílnum og fara beint inn í húsið, það var allt og sumt. Ég sá krakkana aldrei eina. Foreldrarnir voru alltaf nálægir,“ segir Milligan.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira