Tapsárir leikmenn Houston ruddust inn í klefa LA Clippers eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2018 15:30 Leikmenn Los Angeles Clippers stráðu salt í sárin. Vísir/Getty Það voru mikil læti eftir leik Los Angeles Clippers og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Clippers vann leikinn 113-102. Í liði Houston Rockets var Chris Paul sem lék áður með liði Los Angeles Clippers. Paul var einn fjögurra leikmanna Houston liðsins sem ruddust inn í búningsklefa Clippers eftir leikinn. Chris Paul þekkti bakdyraleið inn í klefann en með honum í för voru þeir Trevor Ariza, James Harden og Gerald Green. Doc Rivers, þjálfari Los Angeles Clippers, sagði fjölmiðlamönnum óbeint frá „innrás“ leikmanna Houston á blaðamannafundi eftir leikinn. Það höfðu orðið mikil læti í loksins þar sem pirraðir og tapsárir liðsmenn Houston Rockets voru mjög ósáttir með köll og fagnaðarlæti leikmanna Clippers."...Classic NBA," one witness said. "None of these guys were going to fight." My ESPN story on the Rockets barging into the Clippers locker room at Staples Center. https://t.co/0q90tAcLH2 — Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 16, 2018 Blake Griffin átti stórleik með Los Angeles Clippers en hann var rekinn í sturtu áður en leikurinn kláraðist eftir að hafa lent saman við Trevor Ariza. Austin Rivers, sem var í jakkafötum á bekknum hjá Clippers, lét líka leikmenn Houston heyra það á lokamínútum sem fór mjög illa í Chris Paul, James Harden og félaga. James Harden missti þarna af sjöunda leiknum í röð vegna meiðsla. Leikmenn Houston sem komu inn í klefa Clippers vildu augljóst gera upp málin við þá Blake Griffin og Austin Rivers. Það kom ekki til handalögmála á milli leikmanan og starfsmenn liðanna sáu til þess að Houston mennirnir fóru aftur í sinn klefa. NBA Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Það voru mikil læti eftir leik Los Angeles Clippers og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Clippers vann leikinn 113-102. Í liði Houston Rockets var Chris Paul sem lék áður með liði Los Angeles Clippers. Paul var einn fjögurra leikmanna Houston liðsins sem ruddust inn í búningsklefa Clippers eftir leikinn. Chris Paul þekkti bakdyraleið inn í klefann en með honum í för voru þeir Trevor Ariza, James Harden og Gerald Green. Doc Rivers, þjálfari Los Angeles Clippers, sagði fjölmiðlamönnum óbeint frá „innrás“ leikmanna Houston á blaðamannafundi eftir leikinn. Það höfðu orðið mikil læti í loksins þar sem pirraðir og tapsárir liðsmenn Houston Rockets voru mjög ósáttir með köll og fagnaðarlæti leikmanna Clippers."...Classic NBA," one witness said. "None of these guys were going to fight." My ESPN story on the Rockets barging into the Clippers locker room at Staples Center. https://t.co/0q90tAcLH2 — Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 16, 2018 Blake Griffin átti stórleik með Los Angeles Clippers en hann var rekinn í sturtu áður en leikurinn kláraðist eftir að hafa lent saman við Trevor Ariza. Austin Rivers, sem var í jakkafötum á bekknum hjá Clippers, lét líka leikmenn Houston heyra það á lokamínútum sem fór mjög illa í Chris Paul, James Harden og félaga. James Harden missti þarna af sjöunda leiknum í röð vegna meiðsla. Leikmenn Houston sem komu inn í klefa Clippers vildu augljóst gera upp málin við þá Blake Griffin og Austin Rivers. Það kom ekki til handalögmála á milli leikmanan og starfsmenn liðanna sáu til þess að Houston mennirnir fóru aftur í sinn klefa.
NBA Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira