Björgvin Páll: Enn með Hvít-Rússa leikinn í hausnum Henry Birgir Gunnarsson í Split skrifar 16. janúar 2018 09:30 Bjöggi er lítillega meiddur en verður vonandi í stuði í dag. vísir/ernir Keppnismaðurinn Björgvin Páll Gústavsson var ekkert að velta sér of mikið upp úr Króataleiknum í gær enda bíður leikur í dag þar sem allt er undir. Björgvin er með nýliða með sér í markinu, Ágúst Elí Björgvinsson, og svo er gamli landsliðsþjálfarinn Roland Eradze hér í Split að vinna með þeim. „Við Ágúst erum með ólíka stíla og komum með athugasemdir við hvorn annan. Svo kemur Roland inn í þetta með aðrar pælingar sem við erum kannski ekki með,“ segir Björgvin en hann varði lítið gegn Króötum en stefnir á að gera betur í dag. „Það er alltaf planið að verja meira en í síðasta leik. Króataleikurinn var ekkert spes af okkar hálfu. Það kemur dagur eftir þennan dag og lykilleikurinn i mótinu fram undan. Að fara með tvö stig í milliriðil væri frábært ef það tækist.“ Fyrir mót var helst horft til þess að íslenska liðið ætti möguleika gegn Serbum í riðlinum. Þannig er það oftast en þeir leikir hafa oftar en ekki orðið snúnir. Til að mynda á síðasta EM er strákarnir töpuðu mjög óvænt gegn Hvít-Rússum og voru sendir heim þó svo þeir hefðu lagt Norðmenn sem síðan fóru alla leið í úrslit. „Við erum vonandi reynslunni ríkari og erum komnir lengra en við vorum í síðasta móti. Serbar eru með gríðarlega sterkt lið og líklega betur mannað en við. Þeir eru samt ekki með eins sterkt lið. Við verðum að sýna að við séum alvöru lið og alvöru gaurar,“ segir Björgvin en hann er alls ekki búinn að gleyma leiknum gegn Hvít-Rússum fyrir tveim árum síðan. „Ég er með þann leik í hausnum. Sérstaklega þar sem ef við erum að fara að vinna þennan leik þá erum við líklega að fara að mæta þeim. Maður reynir að nota reynsluna og fortíðina til þess að kveikja í sér.“ Strákarnir fara áfram með tvö stig ef þeir vinna Serba og eiga því möguleika á að gera framhaldið afar skemmtilegt. „Við megum samt ekki hugsa of langt en það er gaman að fá tækifæri til þess að komast áfram á eigin forsendum.“ EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Björgvin æfði ekki með liðinu í dag Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson gat ekki tekið þátt á æfingu landsliðsins í Split í dag þar sem hann er meiddur á ökkla. 15. janúar 2018 16:43 Geir: Strákarnir þurfa að nota reiðina á réttan hátt Undirbúningur fyrir úrslitaleikinn gegn Serbíu á EM hófst strax í morgun og veitir ekki af enda að ýmsu að huga í leik serbneska liðsins. Hvernig ætlar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari að fara að því að vinna leikinn? 15. janúar 2018 19:15 Gunnar: Öðruvísi tilfinning að sitja rólegur í stúkunni Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka í Olís-deild karla, er mættur til Króatíu til að fylgjast með strákunum okkar í handboltalandsliðinu. 15. janúar 2018 20:30 Ýmir: Aldrei áður farið á svona langa fundi Nýliðinn Ýmir Örn Gíslason fékk að spila í rúmar fjórar mínútur í leiknum gegn Króatíu í gær. Það var létt í honum hljóðið á hóteli landsliðsins í dag. 15. janúar 2018 14:15 Ásgeir Örn: Serbarnir eru óútreiknanlegir Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn reyndasti leikmaður íslenska landsliðsins búinn að ganga í gegnum margt með liðinu. Hann var lítið að stresssa sig á tapinu gegn Króatíu í dag og er farinn að horfa fram á veginn. 15. janúar 2018 16:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Keppnismaðurinn Björgvin Páll Gústavsson var ekkert að velta sér of mikið upp úr Króataleiknum í gær enda bíður leikur í dag þar sem allt er undir. Björgvin er með nýliða með sér í markinu, Ágúst Elí Björgvinsson, og svo er gamli landsliðsþjálfarinn Roland Eradze hér í Split að vinna með þeim. „Við Ágúst erum með ólíka stíla og komum með athugasemdir við hvorn annan. Svo kemur Roland inn í þetta með aðrar pælingar sem við erum kannski ekki með,“ segir Björgvin en hann varði lítið gegn Króötum en stefnir á að gera betur í dag. „Það er alltaf planið að verja meira en í síðasta leik. Króataleikurinn var ekkert spes af okkar hálfu. Það kemur dagur eftir þennan dag og lykilleikurinn i mótinu fram undan. Að fara með tvö stig í milliriðil væri frábært ef það tækist.“ Fyrir mót var helst horft til þess að íslenska liðið ætti möguleika gegn Serbum í riðlinum. Þannig er það oftast en þeir leikir hafa oftar en ekki orðið snúnir. Til að mynda á síðasta EM er strákarnir töpuðu mjög óvænt gegn Hvít-Rússum og voru sendir heim þó svo þeir hefðu lagt Norðmenn sem síðan fóru alla leið í úrslit. „Við erum vonandi reynslunni ríkari og erum komnir lengra en við vorum í síðasta móti. Serbar eru með gríðarlega sterkt lið og líklega betur mannað en við. Þeir eru samt ekki með eins sterkt lið. Við verðum að sýna að við séum alvöru lið og alvöru gaurar,“ segir Björgvin en hann er alls ekki búinn að gleyma leiknum gegn Hvít-Rússum fyrir tveim árum síðan. „Ég er með þann leik í hausnum. Sérstaklega þar sem ef við erum að fara að vinna þennan leik þá erum við líklega að fara að mæta þeim. Maður reynir að nota reynsluna og fortíðina til þess að kveikja í sér.“ Strákarnir fara áfram með tvö stig ef þeir vinna Serba og eiga því möguleika á að gera framhaldið afar skemmtilegt. „Við megum samt ekki hugsa of langt en það er gaman að fá tækifæri til þess að komast áfram á eigin forsendum.“
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Björgvin æfði ekki með liðinu í dag Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson gat ekki tekið þátt á æfingu landsliðsins í Split í dag þar sem hann er meiddur á ökkla. 15. janúar 2018 16:43 Geir: Strákarnir þurfa að nota reiðina á réttan hátt Undirbúningur fyrir úrslitaleikinn gegn Serbíu á EM hófst strax í morgun og veitir ekki af enda að ýmsu að huga í leik serbneska liðsins. Hvernig ætlar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari að fara að því að vinna leikinn? 15. janúar 2018 19:15 Gunnar: Öðruvísi tilfinning að sitja rólegur í stúkunni Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka í Olís-deild karla, er mættur til Króatíu til að fylgjast með strákunum okkar í handboltalandsliðinu. 15. janúar 2018 20:30 Ýmir: Aldrei áður farið á svona langa fundi Nýliðinn Ýmir Örn Gíslason fékk að spila í rúmar fjórar mínútur í leiknum gegn Króatíu í gær. Það var létt í honum hljóðið á hóteli landsliðsins í dag. 15. janúar 2018 14:15 Ásgeir Örn: Serbarnir eru óútreiknanlegir Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn reyndasti leikmaður íslenska landsliðsins búinn að ganga í gegnum margt með liðinu. Hann var lítið að stresssa sig á tapinu gegn Króatíu í dag og er farinn að horfa fram á veginn. 15. janúar 2018 16:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Björgvin æfði ekki með liðinu í dag Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson gat ekki tekið þátt á æfingu landsliðsins í Split í dag þar sem hann er meiddur á ökkla. 15. janúar 2018 16:43
Geir: Strákarnir þurfa að nota reiðina á réttan hátt Undirbúningur fyrir úrslitaleikinn gegn Serbíu á EM hófst strax í morgun og veitir ekki af enda að ýmsu að huga í leik serbneska liðsins. Hvernig ætlar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari að fara að því að vinna leikinn? 15. janúar 2018 19:15
Gunnar: Öðruvísi tilfinning að sitja rólegur í stúkunni Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka í Olís-deild karla, er mættur til Króatíu til að fylgjast með strákunum okkar í handboltalandsliðinu. 15. janúar 2018 20:30
Ýmir: Aldrei áður farið á svona langa fundi Nýliðinn Ýmir Örn Gíslason fékk að spila í rúmar fjórar mínútur í leiknum gegn Króatíu í gær. Það var létt í honum hljóðið á hóteli landsliðsins í dag. 15. janúar 2018 14:15
Ásgeir Örn: Serbarnir eru óútreiknanlegir Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn reyndasti leikmaður íslenska landsliðsins búinn að ganga í gegnum margt með liðinu. Hann var lítið að stresssa sig á tapinu gegn Króatíu í dag og er farinn að horfa fram á veginn. 15. janúar 2018 16:00