Gunnar: Öðruvísi tilfinning að sitja rólegur í stúkunni Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2018 20:30 Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka í Olís-deild karla, er mættur til Króatíu til að fylgjast með strákunum okkar í handboltalandsliðinu. Gunnar hefur frá árinu 2003 verið í þjálfarateymi landsliðsins, en hann er það ekki lengur. Nú er hann hinu megin við borðið og nýtur þess. „Það er bara ótrúlega ljúft, en auðvitað er þetta öðruvísi tilfinning að sitja rólegur í stúkunni,” sagði Gunnar í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Split. „Það er líka ljúft að fara upp á hótel eftir leikina og slaka á og vera ekki í þessari vinnu. Þetta er auðvitað öðruvísi,” sem segist láta þjálfarateymið algjörlega í friði. „Ég leyfi þeim að vera í friði og treysti þeim fullkomnlega fyrir þessu verkefni,” sagði Gunnar glottandi. Næsti leikur er gegn Serbum á morgun og Gunnar segir að það verði snúið verkefni þrátt fyrir að þeir hafi ekki unnið í sjö leikjum í röð. „Þetta verður erfitt. Þeir eru upp við vegg. Við sáum þennan leik sem úrslitaleik í riðlinum og auðvitað smá snúið að við megum tapa með einhverjum mörkum, en mikilvægt að fókusa á að við verðum að vinna.” „Þeir eru með marga góða einstaklinga þó að það vanti fullt af mönnum. Þeir eru með mjög góða leikmenn innan borðs. Þeim hefur gengið mjög illa.” „Töpuðu fimm æfingarleikjum fyrir mót og nú þessum tveimur leikum á mótinu. Sjö leikir í röð án sigurs, svo er það kannski ekki mikið sjálfstraust, en engu að síður erfitt verkefni,” sagði Gunnar. EM 2018 í handbolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Sjá meira
Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka í Olís-deild karla, er mættur til Króatíu til að fylgjast með strákunum okkar í handboltalandsliðinu. Gunnar hefur frá árinu 2003 verið í þjálfarateymi landsliðsins, en hann er það ekki lengur. Nú er hann hinu megin við borðið og nýtur þess. „Það er bara ótrúlega ljúft, en auðvitað er þetta öðruvísi tilfinning að sitja rólegur í stúkunni,” sagði Gunnar í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Split. „Það er líka ljúft að fara upp á hótel eftir leikina og slaka á og vera ekki í þessari vinnu. Þetta er auðvitað öðruvísi,” sem segist láta þjálfarateymið algjörlega í friði. „Ég leyfi þeim að vera í friði og treysti þeim fullkomnlega fyrir þessu verkefni,” sagði Gunnar glottandi. Næsti leikur er gegn Serbum á morgun og Gunnar segir að það verði snúið verkefni þrátt fyrir að þeir hafi ekki unnið í sjö leikjum í röð. „Þetta verður erfitt. Þeir eru upp við vegg. Við sáum þennan leik sem úrslitaleik í riðlinum og auðvitað smá snúið að við megum tapa með einhverjum mörkum, en mikilvægt að fókusa á að við verðum að vinna.” „Þeir eru með marga góða einstaklinga þó að það vanti fullt af mönnum. Þeir eru með mjög góða leikmenn innan borðs. Þeim hefur gengið mjög illa.” „Töpuðu fimm æfingarleikjum fyrir mót og nú þessum tveimur leikum á mótinu. Sjö leikir í röð án sigurs, svo er það kannski ekki mikið sjálfstraust, en engu að síður erfitt verkefni,” sagði Gunnar.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Sjá meira