HB Statz: Svona var tölfræðin í tapi Íslands á móti Króatíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2018 21:15 Janus Daði Smárason í leiknum í kvöld. Vísir/Ernir Allir töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir í sjö marka tapi á móti gestgjöfum Króata á Evrópumótinu í kvöld. Íslenska liðið tapaði átta fleiri boltum en króatíska liðið í leiknum. Króatar náðu fyrir vikið miklu fleiri skotum í leiknum og sigldu síðan frammúr í seinni hálfleik eftir jafnan fyrri hálfleik. Íslenska liðið kom betur út úr varnartölfræðinni en tölfræði sóknarleiksins í þessum leik eins og sjá má á tölfræðigreiningu HB Statz. Vísir og HB Statz munu greina alla leiki Íslands á EM í Krótíu og verður niðurstaðan birt eftir leiki strákanna okkar á mótinu.Hvort liðið hafði betur í tölfræðinni:Króatía - Ísland 29-22 (14-13)- Sóknin - Skotnýting: Króatía 69,0% - 62,9% Mörk með langskotum: Króatía +3 (13-10) Mörk úr hornum: Króatía +3 (3-0) Mörk af línu: Króatía +1 (3-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt (2-2) Mörk úr vítum: Ísland +2 (3-1) Stoðsendingar: Króatía +4 (11-7) Sköpuð skotfæri: Króatía +5 (15-10) Tapaðir boltar: Króatía -8 (4-12) Fráköst í sókn: Ísland +2 (2-0)-Vörn og markvarsla - Varin skot: Jafnt (8-8) Hlutfallsmarkvarsla: Króatía 26,7% - 21,6% Varin víti: Ísland +1 (1-0) Löglegar stöðvanir: Ísland +3 (23-20) Brottvísanir: Ísland -4 mín. (0-4) Stolnir boltar: Króatía +5 (6-1) Varin skot í vörn: Ísland +2 (3-1) Fráköst: Ísland +2 (5-3) Gefin víti: Ísland -1 (2-3)Hvaðan komu mörkin (skotin)?Ísland - hægri vængur: 6 (9) Horn: 0 (1) Skytta: 4 (6) Gegnumbrot: 2 (2)Ísland - miðja: 4 (6) Skytta: 3 (5) Gegnumbrot: 1 (1)Ísland - vinstri vængur: 5 (9) Horn: 0 (0) Skytta: 3 (7) Gegnumbrot: 2 (2)Ísland - lína: 2 (3)Ísland - víti: 3 (3)Króatía - hægri vængur: 6 (9) Horn: 0 (0) Skytta: 3 (4) Gegnumbrot: 3 (5)Króatía - miðja: 7 (11) Skytta: 5 (9) Gegnumbrot: 2 (2)Króatía- vinstri vængur: 11 (16) Horn: 3 (5) Skytta: 5 (8) Gegnumbrot: 3 (3)Króatía - lína: 3 (3)Króatía - víti: 1 (2)Hvaðan komu skotin?Ísland: Úr horni: 3% Af 9 metrum: 51% Af 6 metrum: 14% Af línunni: 9% Úr vítum: 9% Úr hraðaupphlaupum: 14%Króatía: Úr horni: 12% Af 9 metrum: 48% Af 6 metrum: 21% Af línunni: 7% Úr vítum: 5% Úr hraðaupphlaupum: 7% EM 2018 í handbolta Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Fleiri fréttir Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Sjá meira
Allir töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir í sjö marka tapi á móti gestgjöfum Króata á Evrópumótinu í kvöld. Íslenska liðið tapaði átta fleiri boltum en króatíska liðið í leiknum. Króatar náðu fyrir vikið miklu fleiri skotum í leiknum og sigldu síðan frammúr í seinni hálfleik eftir jafnan fyrri hálfleik. Íslenska liðið kom betur út úr varnartölfræðinni en tölfræði sóknarleiksins í þessum leik eins og sjá má á tölfræðigreiningu HB Statz. Vísir og HB Statz munu greina alla leiki Íslands á EM í Krótíu og verður niðurstaðan birt eftir leiki strákanna okkar á mótinu.Hvort liðið hafði betur í tölfræðinni:Króatía - Ísland 29-22 (14-13)- Sóknin - Skotnýting: Króatía 69,0% - 62,9% Mörk með langskotum: Króatía +3 (13-10) Mörk úr hornum: Króatía +3 (3-0) Mörk af línu: Króatía +1 (3-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt (2-2) Mörk úr vítum: Ísland +2 (3-1) Stoðsendingar: Króatía +4 (11-7) Sköpuð skotfæri: Króatía +5 (15-10) Tapaðir boltar: Króatía -8 (4-12) Fráköst í sókn: Ísland +2 (2-0)-Vörn og markvarsla - Varin skot: Jafnt (8-8) Hlutfallsmarkvarsla: Króatía 26,7% - 21,6% Varin víti: Ísland +1 (1-0) Löglegar stöðvanir: Ísland +3 (23-20) Brottvísanir: Ísland -4 mín. (0-4) Stolnir boltar: Króatía +5 (6-1) Varin skot í vörn: Ísland +2 (3-1) Fráköst: Ísland +2 (5-3) Gefin víti: Ísland -1 (2-3)Hvaðan komu mörkin (skotin)?Ísland - hægri vængur: 6 (9) Horn: 0 (1) Skytta: 4 (6) Gegnumbrot: 2 (2)Ísland - miðja: 4 (6) Skytta: 3 (5) Gegnumbrot: 1 (1)Ísland - vinstri vængur: 5 (9) Horn: 0 (0) Skytta: 3 (7) Gegnumbrot: 2 (2)Ísland - lína: 2 (3)Ísland - víti: 3 (3)Króatía - hægri vængur: 6 (9) Horn: 0 (0) Skytta: 3 (4) Gegnumbrot: 3 (5)Króatía - miðja: 7 (11) Skytta: 5 (9) Gegnumbrot: 2 (2)Króatía- vinstri vængur: 11 (16) Horn: 3 (5) Skytta: 5 (8) Gegnumbrot: 3 (3)Króatía - lína: 3 (3)Króatía - víti: 1 (2)Hvaðan komu skotin?Ísland: Úr horni: 3% Af 9 metrum: 51% Af 6 metrum: 14% Af línunni: 9% Úr vítum: 9% Úr hraðaupphlaupum: 14%Króatía: Úr horni: 12% Af 9 metrum: 48% Af 6 metrum: 21% Af línunni: 7% Úr vítum: 5% Úr hraðaupphlaupum: 7%
EM 2018 í handbolta Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Fleiri fréttir Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Sjá meira