Viðurkenndi rangan dóm sem sendi Sviss á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. janúar 2018 23:00 Hategan bendir á punktinn örlagaríka vísir/getty Dómarinn sem sendi Sviss í lokakeppni HM á Rússlandi hefur viðurkennt mistök sín í röngum dómi sem réði úrslitum umspilsleik Sviss og Norður-Írlands. Liðin mættust í umspili um laust sæti á HM og var aðeins eitt mark skorað í leikjunum tveimur sem kom úr vítaspyrnu, en vítaspyrnudómurinn var mjög umdeildur. Skot Xherdan Shaqiri fór í hendi Corry Evans af mjög stuttu færi, aðeins um tveimur metrumm, og handleggur Evans var í eðlilegri stöðu við líkama hans. Dómari leiksins var hinn rúmanski Ovidiu Hategan og hann sagði við rúmenska fjölmiðla að hann sæi eftir mistökum sínum. „Þetta var slæmt augnablik fyrir mig. Ég gerði þessi mistök en þau eru sársaukafull, sérstaklega þar sem dómarateymið stóð sig vel.“ „Í okkar heimi er eins með dómara og markmenn, fólk tekur bara eftir mistökunum.“ „Ég komst yfir þetta, ég er sterkur karakter og fjölskyldan hjálpaði mér í gegnum þetta,“ sagði Hategan, en talkSPORT greindi frá. Hategan var ekki á meðal þeirra 36 dómara sem FIFA valdi í dómgæslustörf í lokakeppninni sjálfri. Hann hefur þó ekki gefið upp alla von á að komast til Rússlands, því hann vill reyna að fara þangað sem myndbandsdómari, en myndbandsdómgæslutækni verður notuð á mótinu. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Dómarinn sem sendi Sviss í lokakeppni HM á Rússlandi hefur viðurkennt mistök sín í röngum dómi sem réði úrslitum umspilsleik Sviss og Norður-Írlands. Liðin mættust í umspili um laust sæti á HM og var aðeins eitt mark skorað í leikjunum tveimur sem kom úr vítaspyrnu, en vítaspyrnudómurinn var mjög umdeildur. Skot Xherdan Shaqiri fór í hendi Corry Evans af mjög stuttu færi, aðeins um tveimur metrumm, og handleggur Evans var í eðlilegri stöðu við líkama hans. Dómari leiksins var hinn rúmanski Ovidiu Hategan og hann sagði við rúmenska fjölmiðla að hann sæi eftir mistökum sínum. „Þetta var slæmt augnablik fyrir mig. Ég gerði þessi mistök en þau eru sársaukafull, sérstaklega þar sem dómarateymið stóð sig vel.“ „Í okkar heimi er eins með dómara og markmenn, fólk tekur bara eftir mistökunum.“ „Ég komst yfir þetta, ég er sterkur karakter og fjölskyldan hjálpaði mér í gegnum þetta,“ sagði Hategan, en talkSPORT greindi frá. Hategan var ekki á meðal þeirra 36 dómara sem FIFA valdi í dómgæslustörf í lokakeppninni sjálfri. Hann hefur þó ekki gefið upp alla von á að komast til Rússlands, því hann vill reyna að fara þangað sem myndbandsdómari, en myndbandsdómgæslutækni verður notuð á mótinu.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira