Hallast að annarri atkvæðagreiðslu um Brexit til að þagga niður í Blair Daníel Freyr Birkisson skrifar 11. janúar 2018 12:38 Nigel Farage segir að fleiru myndu kjósa með Brexit nú ef gengið yrði í kjörklefana aftur. vísir/EPA Nigel Farage, fyrrverandi formaður UKIP og ötull baráttumaður um útgöngu Bretlands úr ESB, segist vera farinn að hallast að annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit til þess að þagga niður í „þráendurteknu væli“ Evrópusambandssinna. BBC greinir frá. Segir hann í sjónvarpsviðtali í þættinum The Wright Stuff að menn á borð við Nick Clegg, fyrrverandi formaður Frjálslyndra demókrata, og Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands og áður formaður Verkamannaflokksins, muni aldrei hætta að væla yfir útgöngu ríkisins úr ESB. Hann segist því nánast vera kominn á þá skoðun að kosið verði aftur í þjóðaratkvæðagreiðslu og kveðst hann handviss að fleiri myndu nú kjósa með útgöngu. Eftir það geti Tony Blair „horfið inn í myrkrið“.EXCLUSIVE - Nigel Farage says "just maybe I'm reaching the point of thinking that we should have a second referendum on EU membership".@Nigel_Farage | @Matthew_Wright | #wrightstuff pic.twitter.com/T0fROToskr— The Wright Stuff (@5WrightStuff) January 11, 2018 Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Reikningur Breta vegna Brexit rúmir fimm þúsund milljarðar króna Theresa May og Jean-Claude Juncker tilkynntu í morgun að samkomulag hefði náðst um tiltekin atriði í Brexit-viðræðunum sem gæfu viðsemjendum færi á að færa viðræðurnar á næsta stig. 8. desember 2017 14:40 Theresa May gat ekki smalað köttunum Bretland Meirihluti breska þingsins samþykkti í gær breytingartillögu á Brexit-frumvarpi sem gekk út á að nauðsynlegt verði að bera lokaútgáfu samningsins við Evrópusambandið um væntanlega útgöngu Breta undir þingið. 14. desember 2017 07:00 Vill aukin útgjöld þrátt fyrir Brexit Útgjöld Evrópusambandsins verða að vera meiri en eitt prósent af vergri landsframleiðslu sambandsins þrátt fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. 9. janúar 2018 06:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Sjá meira
Nigel Farage, fyrrverandi formaður UKIP og ötull baráttumaður um útgöngu Bretlands úr ESB, segist vera farinn að hallast að annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit til þess að þagga niður í „þráendurteknu væli“ Evrópusambandssinna. BBC greinir frá. Segir hann í sjónvarpsviðtali í þættinum The Wright Stuff að menn á borð við Nick Clegg, fyrrverandi formaður Frjálslyndra demókrata, og Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands og áður formaður Verkamannaflokksins, muni aldrei hætta að væla yfir útgöngu ríkisins úr ESB. Hann segist því nánast vera kominn á þá skoðun að kosið verði aftur í þjóðaratkvæðagreiðslu og kveðst hann handviss að fleiri myndu nú kjósa með útgöngu. Eftir það geti Tony Blair „horfið inn í myrkrið“.EXCLUSIVE - Nigel Farage says "just maybe I'm reaching the point of thinking that we should have a second referendum on EU membership".@Nigel_Farage | @Matthew_Wright | #wrightstuff pic.twitter.com/T0fROToskr— The Wright Stuff (@5WrightStuff) January 11, 2018
Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Reikningur Breta vegna Brexit rúmir fimm þúsund milljarðar króna Theresa May og Jean-Claude Juncker tilkynntu í morgun að samkomulag hefði náðst um tiltekin atriði í Brexit-viðræðunum sem gæfu viðsemjendum færi á að færa viðræðurnar á næsta stig. 8. desember 2017 14:40 Theresa May gat ekki smalað köttunum Bretland Meirihluti breska þingsins samþykkti í gær breytingartillögu á Brexit-frumvarpi sem gekk út á að nauðsynlegt verði að bera lokaútgáfu samningsins við Evrópusambandið um væntanlega útgöngu Breta undir þingið. 14. desember 2017 07:00 Vill aukin útgjöld þrátt fyrir Brexit Útgjöld Evrópusambandsins verða að vera meiri en eitt prósent af vergri landsframleiðslu sambandsins þrátt fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. 9. janúar 2018 06:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Sjá meira
Reikningur Breta vegna Brexit rúmir fimm þúsund milljarðar króna Theresa May og Jean-Claude Juncker tilkynntu í morgun að samkomulag hefði náðst um tiltekin atriði í Brexit-viðræðunum sem gæfu viðsemjendum færi á að færa viðræðurnar á næsta stig. 8. desember 2017 14:40
Theresa May gat ekki smalað köttunum Bretland Meirihluti breska þingsins samþykkti í gær breytingartillögu á Brexit-frumvarpi sem gekk út á að nauðsynlegt verði að bera lokaútgáfu samningsins við Evrópusambandið um væntanlega útgöngu Breta undir þingið. 14. desember 2017 07:00
Vill aukin útgjöld þrátt fyrir Brexit Útgjöld Evrópusambandsins verða að vera meiri en eitt prósent af vergri landsframleiðslu sambandsins þrátt fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. 9. janúar 2018 06:00