Guðjón: Frammistaðan gegn Þýskalandi óásættanleg Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2018 19:12 Guðjón Árnason, margfaldur Íslands- og bikarmeistari með FH, segir að frammistaða Íslands gegn Þýskalandi í æfingarleikjum á dögunum hafi verið óásættanleg. Hann er áhyggjufullur fyrir EM Í Króatíu. Ísland hefur leik í Split á föstudaginn, en fyrstu mótherjar Íslands á mótinu eru Svíar, lærisvienar Kristjáns Andéssonar. „Þeir leikir voru arfaslakir frá A-Ö. Allstaðar á vellinum var sú frammistaða óásættanleg, finnst mér. Þetta setur væntingarnar fyrir mótið í uppnám,” sagði Guðjón Árnason í samtali við Hörð Magnússonar í íþróttafréttum Stöðvar 2. „Það vita það allir og við höfum skilning á því að við erum í uppbyggingar-fasa og þjóðin gerir sér grein fyrir því. Ég hefði nýtt mér þann meðbyr til fulls og hefði tekið Gísla (Þorgeir Kristjánsson) og Teit (Örn Einarsson) jafnvel með.” „Þeir hafa verið burðarásar í yngri landsliðunum og eru nýbúnir að gera atvinnumannasamning, Gísli við þetta risa lið. Ég held að þessir eldri leikmenn; Arnór, Ásgeir Örn og jafnvel fleiri, þeir eru bara ekki að gefa okkur meira en þessir ungu drengir gera. Þarna var kjörið tækifæri til að flýta þróuninni.” Allt innslagið má sjá í spilarnum hér að ofan, en þar talar Guðjón meðal annars um fjarlægð Ísland frá sex bestu liðum heims. EM 2018 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Guðjón Árnason, margfaldur Íslands- og bikarmeistari með FH, segir að frammistaða Íslands gegn Þýskalandi í æfingarleikjum á dögunum hafi verið óásættanleg. Hann er áhyggjufullur fyrir EM Í Króatíu. Ísland hefur leik í Split á föstudaginn, en fyrstu mótherjar Íslands á mótinu eru Svíar, lærisvienar Kristjáns Andéssonar. „Þeir leikir voru arfaslakir frá A-Ö. Allstaðar á vellinum var sú frammistaða óásættanleg, finnst mér. Þetta setur væntingarnar fyrir mótið í uppnám,” sagði Guðjón Árnason í samtali við Hörð Magnússonar í íþróttafréttum Stöðvar 2. „Það vita það allir og við höfum skilning á því að við erum í uppbyggingar-fasa og þjóðin gerir sér grein fyrir því. Ég hefði nýtt mér þann meðbyr til fulls og hefði tekið Gísla (Þorgeir Kristjánsson) og Teit (Örn Einarsson) jafnvel með.” „Þeir hafa verið burðarásar í yngri landsliðunum og eru nýbúnir að gera atvinnumannasamning, Gísli við þetta risa lið. Ég held að þessir eldri leikmenn; Arnór, Ásgeir Örn og jafnvel fleiri, þeir eru bara ekki að gefa okkur meira en þessir ungu drengir gera. Þarna var kjörið tækifæri til að flýta þróuninni.” Allt innslagið má sjá í spilarnum hér að ofan, en þar talar Guðjón meðal annars um fjarlægð Ísland frá sex bestu liðum heims.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira