Öskraði á Tiger í miðri púttsveiflu | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. janúar 2018 15:00 Tiger pirraður á 13. holunni eftir að hafa verið truflaður í pútti. vísir/getty Ónefndur golfáhugamaður fær líklega ekki að mæta aftur á PGA-mót eftir að hann hagaði sér eins og fífl er Tiger Woods var að keppa á Torrey Pines um helgina. Tiger var að putta fyrir fugli á 13. holu vallarins í gær er gaurinn öskraði „Get in the hole“ í miðri púttsveiflu. Tígurinn fipaðist eðilega og púttið fór ekki niður. Pirringurinn í Tiger leyndi sér ekki. Hann var líka svipaður hjá öðrum áhorfendum sem létu áhorfandann heyra það. Honum var svo vísað út af golfvellinum og er hugsanlega á leið í lífstíðarbann fyrir þessa glórulausu hegðun. Glöggir taka kannski eftir því að á myndbandinu má sjá Andre Iguodala, leikmann Golden State Warriors, fylgjast með púttinu en það staðfestist hér að það var ekki hann sem öskraði.some idiot just yelled in Tiger's backswing. Totally ridiculous. Uncalled for. pic.twitter.com/HA7fbWD393 — Kenny Ducey (@KennyDucey) January 28, 2018 Golf Tengdar fréttir Tiger ánægður með endurkomuna Tiger Woods spilaði ágætlega á Torrey Pines um helgina og náði þá að klára fjóra hringi á golfmóti í fyrsta skipti síðan í ágúst árið 2015. Hann þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum og var ánægður hvernig til tókst. 29. janúar 2018 08:30 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ónefndur golfáhugamaður fær líklega ekki að mæta aftur á PGA-mót eftir að hann hagaði sér eins og fífl er Tiger Woods var að keppa á Torrey Pines um helgina. Tiger var að putta fyrir fugli á 13. holu vallarins í gær er gaurinn öskraði „Get in the hole“ í miðri púttsveiflu. Tígurinn fipaðist eðilega og púttið fór ekki niður. Pirringurinn í Tiger leyndi sér ekki. Hann var líka svipaður hjá öðrum áhorfendum sem létu áhorfandann heyra það. Honum var svo vísað út af golfvellinum og er hugsanlega á leið í lífstíðarbann fyrir þessa glórulausu hegðun. Glöggir taka kannski eftir því að á myndbandinu má sjá Andre Iguodala, leikmann Golden State Warriors, fylgjast með púttinu en það staðfestist hér að það var ekki hann sem öskraði.some idiot just yelled in Tiger's backswing. Totally ridiculous. Uncalled for. pic.twitter.com/HA7fbWD393 — Kenny Ducey (@KennyDucey) January 28, 2018
Golf Tengdar fréttir Tiger ánægður með endurkomuna Tiger Woods spilaði ágætlega á Torrey Pines um helgina og náði þá að klára fjóra hringi á golfmóti í fyrsta skipti síðan í ágúst árið 2015. Hann þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum og var ánægður hvernig til tókst. 29. janúar 2018 08:30 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger ánægður með endurkomuna Tiger Woods spilaði ágætlega á Torrey Pines um helgina og náði þá að klára fjóra hringi á golfmóti í fyrsta skipti síðan í ágúst árið 2015. Hann þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum og var ánægður hvernig til tókst. 29. janúar 2018 08:30