Kristján sá fyrsti hjá Svíum síðan að Bengt Johansson hætti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2018 17:45 Kristján Andrésson, þjálfari sænska landsliðsins í handbolta. Vísir/EPA Kristján Andrésson kom í gær sænska handboltalandsliðinu í undanúrslit á Evrópumótinu í Króatíu en Svíar enduðu í öðru sæti í sínum milliriðli og fylgja Frökkum í leiki um verðlaun á mótinu. Þetta er í fyrsta sinn í sextán ár sem Svíar komast svo langt á Evrópumótinu en sænska landsliðið vann fjögur af fyrstu fimm Evrópumótunum frá 1994 til 2002. Bengt Johansson þjálfaði sænska landsliðið á þessum árum og gerð liðið fjórum sinnum að Evrópumeisturum. Svíar hafa unnið samtals átta gull á stórmótum í handbolta og Bengt þjálfaði sex þessara liða. Einu gullverðlaunin sem Svíar hafa unnið án liðsinnis Bengt Johansson voru titlar liðsins á HM 1954 og HM 1958. Bengt hætti að þjálfa sænska landsliðið 2004 og síðan hefur engum þjálfara tekist að komast sænska liðinu í leiki um verðlaun á EM fyrr en að Kristjáni tókst það í gær. Íslenski þjálfarinn er þar með búinn að koma sænska landsliðinu þangað sem liðið var fastagestur í þjálfartíð Bengt Johansson. Hér fyrir neðan má sjá gengi sænska landsliðsins undanfarin ár.Svíar á Evrópumótinu í handbolta: 1994 í Portúgal (Bengt Johansson þjálfaði) - Evrópumeistarar 1996 á Spáni (Bengt Johansson) - 4. sæti 1998 á Ítalíu (Bengt Johansson) - Evrópumeistarar 2000 í Króatíu (Bengt Johansson) - Evrópumeistarar 2002 í Svíþjóð (Bengt Johansson) - Evrópumeistarar 2004 í Slóveníu (Bengt Johansson) - 7. sæti 2006 í Sviss - Ekki með 2008 í Noregi (Ingemar Linnéll) - 5. sæti 2010 í Austurríki (Staffan Olsson) - 15. sæti 2012 í Serbíu (Staffan Olsson og Ola Lindgren) - 12. sæti 2014 í Danmörku (Staffan Olsson og Ola Lindgren) - 7. sæti 2016 í Póllandi (Ola Lindgren og Staffan Olsson) - 8. sæti 2018 í Króatíu (Kristján Andrésson) - Undanúrslit EM 2018 í handbolta Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Kristján Andrésson kom í gær sænska handboltalandsliðinu í undanúrslit á Evrópumótinu í Króatíu en Svíar enduðu í öðru sæti í sínum milliriðli og fylgja Frökkum í leiki um verðlaun á mótinu. Þetta er í fyrsta sinn í sextán ár sem Svíar komast svo langt á Evrópumótinu en sænska landsliðið vann fjögur af fyrstu fimm Evrópumótunum frá 1994 til 2002. Bengt Johansson þjálfaði sænska landsliðið á þessum árum og gerð liðið fjórum sinnum að Evrópumeisturum. Svíar hafa unnið samtals átta gull á stórmótum í handbolta og Bengt þjálfaði sex þessara liða. Einu gullverðlaunin sem Svíar hafa unnið án liðsinnis Bengt Johansson voru titlar liðsins á HM 1954 og HM 1958. Bengt hætti að þjálfa sænska landsliðið 2004 og síðan hefur engum þjálfara tekist að komast sænska liðinu í leiki um verðlaun á EM fyrr en að Kristjáni tókst það í gær. Íslenski þjálfarinn er þar með búinn að koma sænska landsliðinu þangað sem liðið var fastagestur í þjálfartíð Bengt Johansson. Hér fyrir neðan má sjá gengi sænska landsliðsins undanfarin ár.Svíar á Evrópumótinu í handbolta: 1994 í Portúgal (Bengt Johansson þjálfaði) - Evrópumeistarar 1996 á Spáni (Bengt Johansson) - 4. sæti 1998 á Ítalíu (Bengt Johansson) - Evrópumeistarar 2000 í Króatíu (Bengt Johansson) - Evrópumeistarar 2002 í Svíþjóð (Bengt Johansson) - Evrópumeistarar 2004 í Slóveníu (Bengt Johansson) - 7. sæti 2006 í Sviss - Ekki með 2008 í Noregi (Ingemar Linnéll) - 5. sæti 2010 í Austurríki (Staffan Olsson) - 15. sæti 2012 í Serbíu (Staffan Olsson og Ola Lindgren) - 12. sæti 2014 í Danmörku (Staffan Olsson og Ola Lindgren) - 7. sæti 2016 í Póllandi (Ola Lindgren og Staffan Olsson) - 8. sæti 2018 í Króatíu (Kristján Andrésson) - Undanúrslit
EM 2018 í handbolta Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira