Rafrettur gætu gert unglinga líklegri til að reykja Kjartan Kjartansson skrifar 23. janúar 2018 21:08 Bandarískir lýðheilsusérfræðingar telja rafsígarettur hættuminni en venjulegar sígarettur en ganga ekki svo langt að lýsa þær hættulausar. Stöð 2/Adelina Mögulegt er að verða háður rafsígarettum sem innihalda nikotín og gæti það gert unglinga líklegri til þess að reykja hefðbundnar sígarettur síðarmeir. Þetta er á meðal niðurstaðna nýrrar skýrslu bandarískra yfirvalda. Öll gögn benda þó endregið til þess að rafrettur séu minna hættulegar en venjulegar sígarettur.New York Times segir að í skýrslu Vísinda-, verkfræði- og læknifræðiakademíu Bandaríkjanna um rafsígarettur sé að finna ítarlegustu greiningu á niðurstöðum rannsókna á þeim sem tekin hefur verið saman til þessa. Þrátt fyrir að lýðheilsusérfræðingarnir sem tóku skýrsluna saman telji rafrettur mun minna skaðlegar en hefðbundnar sígarettur ganga þeir ekki svo langt að lýsa þær hættulausar. Þær dragi vissulega úr magni tjöru, eiturefna og annarra krabbameinsvaldandi efna sem reykifólk innbyrði og hjálpi sumum reykingamönnum að drepa í. Engar rannsóknir séu til um áhrif rafsígarettna á hjarta, lungu eða æxlunarfæri, né heldur um möguleg fíkniáhrif þeirra. Vísbendingar séu um að rafrettur geti gert unglinga líklegri til þess að byrja að reykja venjulegar sígarettur en ekki hafi verið sýnt fram á þau tengsl með rannsóknum enn sem komið er. Heilbrigðismál Heilsa Tengdar fréttir Fólk eigi að fara afsíðis til að veipa Meistaranemar í hjúkrunarfræði segja að skýrar reglur skorti um notkun rafretta. 17. ágúst 2017 12:00 Skólastjóri segir útbreiðslu rafretta mun meiri en útbreiðsla á tóbaki síðustu fimmtán ár Skólastjóri segir skýr merki um aukna rafrettunotkun ungmenna og kallar eftir forvarnarstefnu frá Landlæknisembættinu en embættið bíður aftur á móti eftir lagaramma stjórnvalda. 3. nóvember 2017 19:00 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Sjá meira
Mögulegt er að verða háður rafsígarettum sem innihalda nikotín og gæti það gert unglinga líklegri til þess að reykja hefðbundnar sígarettur síðarmeir. Þetta er á meðal niðurstaðna nýrrar skýrslu bandarískra yfirvalda. Öll gögn benda þó endregið til þess að rafrettur séu minna hættulegar en venjulegar sígarettur.New York Times segir að í skýrslu Vísinda-, verkfræði- og læknifræðiakademíu Bandaríkjanna um rafsígarettur sé að finna ítarlegustu greiningu á niðurstöðum rannsókna á þeim sem tekin hefur verið saman til þessa. Þrátt fyrir að lýðheilsusérfræðingarnir sem tóku skýrsluna saman telji rafrettur mun minna skaðlegar en hefðbundnar sígarettur ganga þeir ekki svo langt að lýsa þær hættulausar. Þær dragi vissulega úr magni tjöru, eiturefna og annarra krabbameinsvaldandi efna sem reykifólk innbyrði og hjálpi sumum reykingamönnum að drepa í. Engar rannsóknir séu til um áhrif rafsígarettna á hjarta, lungu eða æxlunarfæri, né heldur um möguleg fíkniáhrif þeirra. Vísbendingar séu um að rafrettur geti gert unglinga líklegri til þess að byrja að reykja venjulegar sígarettur en ekki hafi verið sýnt fram á þau tengsl með rannsóknum enn sem komið er.
Heilbrigðismál Heilsa Tengdar fréttir Fólk eigi að fara afsíðis til að veipa Meistaranemar í hjúkrunarfræði segja að skýrar reglur skorti um notkun rafretta. 17. ágúst 2017 12:00 Skólastjóri segir útbreiðslu rafretta mun meiri en útbreiðsla á tóbaki síðustu fimmtán ár Skólastjóri segir skýr merki um aukna rafrettunotkun ungmenna og kallar eftir forvarnarstefnu frá Landlæknisembættinu en embættið bíður aftur á móti eftir lagaramma stjórnvalda. 3. nóvember 2017 19:00 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Sjá meira
Fólk eigi að fara afsíðis til að veipa Meistaranemar í hjúkrunarfræði segja að skýrar reglur skorti um notkun rafretta. 17. ágúst 2017 12:00
Skólastjóri segir útbreiðslu rafretta mun meiri en útbreiðsla á tóbaki síðustu fimmtán ár Skólastjóri segir skýr merki um aukna rafrettunotkun ungmenna og kallar eftir forvarnarstefnu frá Landlæknisembættinu en embættið bíður aftur á móti eftir lagaramma stjórnvalda. 3. nóvember 2017 19:00