Hjónin fögnuðu bæði sigri á sama tíma | Grét af gleði þegar hún fékk fréttirnar af eiginmanninum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2018 10:30 Julie Johnston Ertz. Vísir/Getty Þetta eru engin venjuleg hjón og þau sönnuðu það í gærkvöldi með glæsilegri frammistöðu með liðum sínum á stóra sviðinu. NFL-leikmaðurinn Zach Ertz og knattspyrnukonan Julie Johnston Ertz unnu bæði flotta sigra í nótt þar sem þau léku bæði mjög vel. Þau hafa nú örugglega komið sér upp á stall sem ein fremstu íþróttahjón Bandaríkjanna. Zach Ertz og félagar í Philadelphia Eagles tryggðu sér sæti í Super Bowl eftir 38-7 sigur á Minnesota Vikings en þrátt fyrir að Ertz hafi ekki skorað snertimark þá var hann sá leikmaður liðsins sem náði flestum jördum. Julie Johnston Ertz kom bandaríska kvennalandsliðinu yfir í 2-1 í 5-1 sigri í vináttulandsleik á móti Danmörku en hún spilaði á miðju bandaríska liðsins. Julie Johnston Ertz var ekkert smá ánægð þegar hún frétti af sigri eiginmannsins eins og sjá má í þessu myndbroti sem bandaríska kvennalandsliðið setti inn á Twitter-síðu sína.As soon as the whistle blew here in San Diego, we had some good news for @julieertz...@ZERTZ_86 & the @Eagles are heading to the @SuperBowl! pic.twitter.com/dI5MvG53VR — U.S. Soccer WNT (@ussoccer_wnt) January 22, 2018 Zach Ertz og Julie Johnston Ertz hittust fyrst þegar þau voru í háskóla. Þau trúlofuðu sig í febrúar 2016 og giftu sig í mars á síðasta ári. Zach er 27 ára og Julie er 25 ára. Hér fyrir neðan sést Zach horfa á viðbrögð eiginkonu sinnar í búningsklefanum eftir leik.Zach Ertz overcome with emotion while watching a video of his wife @julieertz watching and reacting to the #Eagles game. pic.twitter.com/MBVhdP2ffA — Geoff Mosher (@GeoffMosherNFL) January 22, 2018 Fótbolti NFL Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sjá meira
Þetta eru engin venjuleg hjón og þau sönnuðu það í gærkvöldi með glæsilegri frammistöðu með liðum sínum á stóra sviðinu. NFL-leikmaðurinn Zach Ertz og knattspyrnukonan Julie Johnston Ertz unnu bæði flotta sigra í nótt þar sem þau léku bæði mjög vel. Þau hafa nú örugglega komið sér upp á stall sem ein fremstu íþróttahjón Bandaríkjanna. Zach Ertz og félagar í Philadelphia Eagles tryggðu sér sæti í Super Bowl eftir 38-7 sigur á Minnesota Vikings en þrátt fyrir að Ertz hafi ekki skorað snertimark þá var hann sá leikmaður liðsins sem náði flestum jördum. Julie Johnston Ertz kom bandaríska kvennalandsliðinu yfir í 2-1 í 5-1 sigri í vináttulandsleik á móti Danmörku en hún spilaði á miðju bandaríska liðsins. Julie Johnston Ertz var ekkert smá ánægð þegar hún frétti af sigri eiginmannsins eins og sjá má í þessu myndbroti sem bandaríska kvennalandsliðið setti inn á Twitter-síðu sína.As soon as the whistle blew here in San Diego, we had some good news for @julieertz...@ZERTZ_86 & the @Eagles are heading to the @SuperBowl! pic.twitter.com/dI5MvG53VR — U.S. Soccer WNT (@ussoccer_wnt) January 22, 2018 Zach Ertz og Julie Johnston Ertz hittust fyrst þegar þau voru í háskóla. Þau trúlofuðu sig í febrúar 2016 og giftu sig í mars á síðasta ári. Zach er 27 ára og Julie er 25 ára. Hér fyrir neðan sést Zach horfa á viðbrögð eiginkonu sinnar í búningsklefanum eftir leik.Zach Ertz overcome with emotion while watching a video of his wife @julieertz watching and reacting to the #Eagles game. pic.twitter.com/MBVhdP2ffA — Geoff Mosher (@GeoffMosherNFL) January 22, 2018
Fótbolti NFL Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sjá meira