Verður eins og að fara í gegnum öryggishliðið í flugstöðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2018 16:00 Íslenskt stuðningsfólk á leið á fótboltaleik erlendis. Vísir/Getty Fjöldi Íslendinga verður í hópi þeirra sem heimsækja Rússland næsta sumar í tilefni af úrslitakeppni heimsmeistaramótsins. Yfirmaður öryggismála Alþjóðaknattspyrnusambandsins segir að vel verði haldið utan um öll öryggismál á meðan keppninni stendur. Helmut Spahn er yfirmaður öryggismála FIFA og hann fullvissar fólk um að það geti átt von á öryggri fótboltaveislu í Rússlandi frá 14. júní til 15. júní. Íslenska fótboltalandsliðið er á leiðinni á sína fyrstu heimsmeistarakeppni en nú þegar Ísland mætir til leiks þá hefur hryðjuverkaógnin aldrei verið meiri. „Öryggisráðstafanir verða eins og á flugvelli eða jafnvel enn meiri,“ sagði Helmut Spahn á SPOBIS Sports Economy ráðstefnunni í Düsseldorf.WM: WM 2018: Sicherheitsmaßnahmen "höher als am Flughafen" https://t.co/kHDm5DgNd6 — Helmut Spahn (@spahnicss) January 30, 2018 „Við munum reyna að bjóða upp á eins miklar öryggisráðstafanir og við getum en um leið með eins litlum hömlum og hægt er,“ sagði Spahn. Það má engu að síður búast víða við töfum enda þurfa öryggisverðirnir að fara í gegnum marga bakpoka áður en þeir hleypa fólkinu inn á leikvangana. Helmut Spahn talaði ennfremur um það að mest krefjandi verkefni fyrir hann og hans deild innan FIFA sé eftirlit með því sem er í gangi á sasmfélagsmiðlunum. Netöryggi og hryðjuverkaógnunin eru einnig mjög mikilvæg málefni fyrir FIFA að mati Spahn. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Sjá meira
Fjöldi Íslendinga verður í hópi þeirra sem heimsækja Rússland næsta sumar í tilefni af úrslitakeppni heimsmeistaramótsins. Yfirmaður öryggismála Alþjóðaknattspyrnusambandsins segir að vel verði haldið utan um öll öryggismál á meðan keppninni stendur. Helmut Spahn er yfirmaður öryggismála FIFA og hann fullvissar fólk um að það geti átt von á öryggri fótboltaveislu í Rússlandi frá 14. júní til 15. júní. Íslenska fótboltalandsliðið er á leiðinni á sína fyrstu heimsmeistarakeppni en nú þegar Ísland mætir til leiks þá hefur hryðjuverkaógnin aldrei verið meiri. „Öryggisráðstafanir verða eins og á flugvelli eða jafnvel enn meiri,“ sagði Helmut Spahn á SPOBIS Sports Economy ráðstefnunni í Düsseldorf.WM: WM 2018: Sicherheitsmaßnahmen "höher als am Flughafen" https://t.co/kHDm5DgNd6 — Helmut Spahn (@spahnicss) January 30, 2018 „Við munum reyna að bjóða upp á eins miklar öryggisráðstafanir og við getum en um leið með eins litlum hömlum og hægt er,“ sagði Spahn. Það má engu að síður búast víða við töfum enda þurfa öryggisverðirnir að fara í gegnum marga bakpoka áður en þeir hleypa fólkinu inn á leikvangana. Helmut Spahn talaði ennfremur um það að mest krefjandi verkefni fyrir hann og hans deild innan FIFA sé eftirlit með því sem er í gangi á sasmfélagsmiðlunum. Netöryggi og hryðjuverkaógnunin eru einnig mjög mikilvæg málefni fyrir FIFA að mati Spahn.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti