Gallabuxurnar sem passa við allt Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 09:45 Glamour/Getty Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum. Tíska og hönnun Mest lesið Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour
Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum.
Tíska og hönnun Mest lesið Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour