Romo fær að spila á PGA-móti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. febrúar 2018 18:15 Spieth segir hér Romo til á golfvellinum. vísir/getty Fyrrum NFL-leikstjórnandinn Tony Romo hefur fengið leyfi til þess að taka þátt á PGA-móti í lok mars. Hann ætlar sér að standa í atvinnumönnunum á mótinu. Romo er afar hæfur kylfingur með 0,3 í forgjöf. Hann hefur oft spilað með þeim bestu og staðið sig vel. Romo hefur lagt meira púður í golfið eftir að hann hætti í amerískum fótbolta og fór að vinna sem sjónvarpsmaður hjá CBS. Margir eru ekki hrifnir af því að Romo fái að taka þátt í mótinu en það hneyksluðust líka margir er körfuboltakappinn Stephen Curry fékk að spila á PGA-móti í fyrra. Curry tróð upp í efasemdarmenn með því að spila báða sína hringi á 74 höggum. „Hann vill vinna atvinnumennina sem eru með honum í holli. Hann telur sig geta unnið mót ef hann spilar á móti okkur. Þannig er sjálfstraustið hans,“ sagði besti kylfingur heims, Jordan Spieth, sem hefur spilað lengi með Romo í Dallas. „Stutta spilið hans er frábært. Hann er að jarða pútt af löngu færi á nánast hverri holu. Það er mjög vel gert. Ef hann finnur sig þá verður hann mjög heitur. Vöðvaminnið og hæfileikarnir eru það miklir.“ Romo er að spila á mótinu í Pebble Beach sem hófst í gær og er í beinni á Golfstöðinni. Þar fá áhugamenn að spila með atvinnumönnum. Hér að neðan má sjá hvaða þekktu andlit spila á mótinu. Innan sviga er nafn atvinnukyfingsins sem viðkomandi stjarna spilar með.Bret Baier (Russell Henley)Carson Daly (Ken Duke)Tom DreesenJosh Duhamel (Colt Knost)Larry Fitzgerald (Kevin Streelman)Colt Ford (Brian Gay)Wayne Gretzky (Dustin Johnson)Chris Harrison (Jason Day)Toby Keith (Steve Stricker)Thomas Keller (Trey Mullinax)Charles Kelley (Kevin Kisner)Huey Lewis (Peter Jacobsen)Pat Monahan (Zac Blair)Bill Murray (D.A. Points)Chris O’Donnell (Luke Donald)Jake Owen (Jordan Spieth)Alfonso Ribeiro (William McGirt)Aaron Rodgers (Jerry Kelly)Kelly Rohrbach (Gary Woodland)Ray Romano (Tom Lovelady)Tony Romo (Will Zalatoris)Joe Don Rooney (Kevin Chappell)Darius Rucker (Chris Stroud)Alex Smith (Mackenzie Hughes)Larry the Cable Guy (Keith Mitchell)Justin Verlander (Russell Knox)Clay Walker (Kelly Kraft)Steve Young (Kevin Na) Golf Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Fleiri fréttir Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Sjá meira
Fyrrum NFL-leikstjórnandinn Tony Romo hefur fengið leyfi til þess að taka þátt á PGA-móti í lok mars. Hann ætlar sér að standa í atvinnumönnunum á mótinu. Romo er afar hæfur kylfingur með 0,3 í forgjöf. Hann hefur oft spilað með þeim bestu og staðið sig vel. Romo hefur lagt meira púður í golfið eftir að hann hætti í amerískum fótbolta og fór að vinna sem sjónvarpsmaður hjá CBS. Margir eru ekki hrifnir af því að Romo fái að taka þátt í mótinu en það hneyksluðust líka margir er körfuboltakappinn Stephen Curry fékk að spila á PGA-móti í fyrra. Curry tróð upp í efasemdarmenn með því að spila báða sína hringi á 74 höggum. „Hann vill vinna atvinnumennina sem eru með honum í holli. Hann telur sig geta unnið mót ef hann spilar á móti okkur. Þannig er sjálfstraustið hans,“ sagði besti kylfingur heims, Jordan Spieth, sem hefur spilað lengi með Romo í Dallas. „Stutta spilið hans er frábært. Hann er að jarða pútt af löngu færi á nánast hverri holu. Það er mjög vel gert. Ef hann finnur sig þá verður hann mjög heitur. Vöðvaminnið og hæfileikarnir eru það miklir.“ Romo er að spila á mótinu í Pebble Beach sem hófst í gær og er í beinni á Golfstöðinni. Þar fá áhugamenn að spila með atvinnumönnum. Hér að neðan má sjá hvaða þekktu andlit spila á mótinu. Innan sviga er nafn atvinnukyfingsins sem viðkomandi stjarna spilar með.Bret Baier (Russell Henley)Carson Daly (Ken Duke)Tom DreesenJosh Duhamel (Colt Knost)Larry Fitzgerald (Kevin Streelman)Colt Ford (Brian Gay)Wayne Gretzky (Dustin Johnson)Chris Harrison (Jason Day)Toby Keith (Steve Stricker)Thomas Keller (Trey Mullinax)Charles Kelley (Kevin Kisner)Huey Lewis (Peter Jacobsen)Pat Monahan (Zac Blair)Bill Murray (D.A. Points)Chris O’Donnell (Luke Donald)Jake Owen (Jordan Spieth)Alfonso Ribeiro (William McGirt)Aaron Rodgers (Jerry Kelly)Kelly Rohrbach (Gary Woodland)Ray Romano (Tom Lovelady)Tony Romo (Will Zalatoris)Joe Don Rooney (Kevin Chappell)Darius Rucker (Chris Stroud)Alex Smith (Mackenzie Hughes)Larry the Cable Guy (Keith Mitchell)Justin Verlander (Russell Knox)Clay Walker (Kelly Kraft)Steve Young (Kevin Na)
Golf Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Fleiri fréttir Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn