Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. febrúar 2018 14:00 Kobe Bryant er harður Eagles-maður. Vísir/Getty Kobe Bryant er dyggur stuðningsmaður NFL-liðsins Philadelphia Eagles sem tryggði sér í nótt sigur í Super Bowl, úrslitaleik deildarinnar, eftir æsilegan leik gegn New England Patriots. Bryant fæddist í Philadelphia og ólst þar að hluta upp. Hann spilaði svo í 20 ár með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni en hefur ávallt haldið tryggð við sína heimaborg. Sjá einnig: Kobe Bryant peppaði Ernina Hann hélt til að mynda ræðu fyrir leikmenn Philadelphia fyrir leik liðsins gegn LA Rams í desember en það var einmitt í þeim leik þar sem leikstjórnandinn Carson Wentz sleit krossband í hné. Nick Foles tók við skyldum hans og fór með ernina alla leið, þrátt fyrir að væntingar til liðsins væru mun minni vegna meiðsla Wentz. Leikurinn í nótt var æsispennandi og réðst ekki endanlega fyrr en á lokasekúndunni, er Tom Brady náði ekki að klára lokasendingu sína í leiknum. Tíminn rann út og Philadelphia Eagles fagnaði fyrsta Super Bowl titli sínum í sögu félagsins. Sjá einnig: Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Bryant birti myndband af viðbrögðum sínum á Instagram-síðu sinni hér fyrir neðan en hann var heima í faðmi fjölskyldunnar að horfa á leikinn. YESSSSS!!!!!! #eagles #eaglesnation #superbowl #champs A post shared by Kobe Bryant (@kobebryant) on Feb 4, 2018 at 8:09pm PST NBA NFL Tengdar fréttir Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjá meira
Kobe Bryant er dyggur stuðningsmaður NFL-liðsins Philadelphia Eagles sem tryggði sér í nótt sigur í Super Bowl, úrslitaleik deildarinnar, eftir æsilegan leik gegn New England Patriots. Bryant fæddist í Philadelphia og ólst þar að hluta upp. Hann spilaði svo í 20 ár með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni en hefur ávallt haldið tryggð við sína heimaborg. Sjá einnig: Kobe Bryant peppaði Ernina Hann hélt til að mynda ræðu fyrir leikmenn Philadelphia fyrir leik liðsins gegn LA Rams í desember en það var einmitt í þeim leik þar sem leikstjórnandinn Carson Wentz sleit krossband í hné. Nick Foles tók við skyldum hans og fór með ernina alla leið, þrátt fyrir að væntingar til liðsins væru mun minni vegna meiðsla Wentz. Leikurinn í nótt var æsispennandi og réðst ekki endanlega fyrr en á lokasekúndunni, er Tom Brady náði ekki að klára lokasendingu sína í leiknum. Tíminn rann út og Philadelphia Eagles fagnaði fyrsta Super Bowl titli sínum í sögu félagsins. Sjá einnig: Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Bryant birti myndband af viðbrögðum sínum á Instagram-síðu sinni hér fyrir neðan en hann var heima í faðmi fjölskyldunnar að horfa á leikinn. YESSSSS!!!!!! #eagles #eaglesnation #superbowl #champs A post shared by Kobe Bryant (@kobebryant) on Feb 4, 2018 at 8:09pm PST
NBA NFL Tengdar fréttir Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjá meira
Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34