Matthías tefldi við heimsmeistarann Magnus Carlsen og stóð sig vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2018 22:45 Matthías Vilhjálmsson. visir/getty Íslenski knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson er líka öflugur skákmaður en það sýndi hann í fjöldatefli í dag á móti besta skákmanni heims. Norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen hefur haldið heimsmeistaratitlinum frá árinu 2013 en þetta undrabarn í skákíþróttinni var aðeins 22 ára þegar hann vann hann fyrst eftir sigur á Indverjanum Viswanathan Anand. Matthías var einn af tíu sem tók þátt í fjöltefli á móti Magnúsi Carlsen í Þrándheimi í dag og Ísfirðingurinn sagði frá því á Twitter og Instagram. Matthías var annar af tveimur síðustu skákmönnunum sem héldu velli á móti Carlsen.When you are one of two players left out of 10 vs @MagnusCarlsen you do everything to waste time pic.twitter.com/Mm9BfgdVL1 — MatthíasVilhjálmsson (@MattiVilla) February 15, 2018 Matthías Vilhjálmsson er þessi misserin að vinna sig til baka eftir hnémeiðsli en hann vonast til þess að geta farið að spila aftur með Rosenborg um mitt sumar. Matthías var markahæsti leikmaður liðsins samanlagt í deild og bikar þegar hann meiddist síðasta haust en danski landsliðsframherjinn Nicklas Bendtner raðaði inn mörkum eftir að Rosenborg missti Matthías í meiðsli. Matthías sagði líka frá skákinni við Magnus Carlsen inn á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. Playing vs Magnus Carlsen Nice memory A post shared by Matthias Vilhjalmsson (@mattivilla) on Feb 15, 2018 at 3:29am PST Fótbolti á Norðurlöndum Skák Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Íslenski knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson er líka öflugur skákmaður en það sýndi hann í fjöldatefli í dag á móti besta skákmanni heims. Norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen hefur haldið heimsmeistaratitlinum frá árinu 2013 en þetta undrabarn í skákíþróttinni var aðeins 22 ára þegar hann vann hann fyrst eftir sigur á Indverjanum Viswanathan Anand. Matthías var einn af tíu sem tók þátt í fjöltefli á móti Magnúsi Carlsen í Þrándheimi í dag og Ísfirðingurinn sagði frá því á Twitter og Instagram. Matthías var annar af tveimur síðustu skákmönnunum sem héldu velli á móti Carlsen.When you are one of two players left out of 10 vs @MagnusCarlsen you do everything to waste time pic.twitter.com/Mm9BfgdVL1 — MatthíasVilhjálmsson (@MattiVilla) February 15, 2018 Matthías Vilhjálmsson er þessi misserin að vinna sig til baka eftir hnémeiðsli en hann vonast til þess að geta farið að spila aftur með Rosenborg um mitt sumar. Matthías var markahæsti leikmaður liðsins samanlagt í deild og bikar þegar hann meiddist síðasta haust en danski landsliðsframherjinn Nicklas Bendtner raðaði inn mörkum eftir að Rosenborg missti Matthías í meiðsli. Matthías sagði líka frá skákinni við Magnus Carlsen inn á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. Playing vs Magnus Carlsen Nice memory A post shared by Matthias Vilhjalmsson (@mattivilla) on Feb 15, 2018 at 3:29am PST
Fótbolti á Norðurlöndum Skák Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira