Valdís Þóra mætir Ólafíu á LPGA mótaröðinni um helgina Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. febrúar 2018 09:30 Valdís Þóra Jónsdóttir. GSÍ Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér keppnisrétt á ISPS mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi, sterkustu mótaröð heims, með frábærri spilamennsku á úrtökumóti í Ástralíu. Hún greinir frá þessu á Facebook síðu sinni. Valdís er með þáttökurétt á Evrópumótaröðinni en hún var á meðal efstu kylfinga á úrtökumótinu á þremur höggum undir pari. Aðeins þrjú sæti voru í boði fyrir þá 100 þáttakendur sem tóku þátt í mótinu og náði Íslandsmeistarinn í eitt af þeim. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður einnig meðal þáttakanda á mótinu, sem hefst á fimmtudaginn, og munu Valdís og Ólafía því mætast á mótinu. Þær verða svo aftur á sama móti viku síðar á öðru móti í Ástralíu, í þetta sinn á Evrópumótaröðinni. Valdís hefur áður leikið á móti á LPGA mótaröðinni, en hún fékk þáttökurétt á Opna bandaríska risamótinu á síðasta ári. Golf Tengdar fréttir Íslenskt „golfeinvígi“ í Ástralíu í lok febrúar Bestu kylfingar Íslands mætast á móti á evrópsku mótaröðinni. 1. febrúar 2018 16:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Fleiri fréttir Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér keppnisrétt á ISPS mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi, sterkustu mótaröð heims, með frábærri spilamennsku á úrtökumóti í Ástralíu. Hún greinir frá þessu á Facebook síðu sinni. Valdís er með þáttökurétt á Evrópumótaröðinni en hún var á meðal efstu kylfinga á úrtökumótinu á þremur höggum undir pari. Aðeins þrjú sæti voru í boði fyrir þá 100 þáttakendur sem tóku þátt í mótinu og náði Íslandsmeistarinn í eitt af þeim. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður einnig meðal þáttakanda á mótinu, sem hefst á fimmtudaginn, og munu Valdís og Ólafía því mætast á mótinu. Þær verða svo aftur á sama móti viku síðar á öðru móti í Ástralíu, í þetta sinn á Evrópumótaröðinni. Valdís hefur áður leikið á móti á LPGA mótaröðinni, en hún fékk þáttökurétt á Opna bandaríska risamótinu á síðasta ári.
Golf Tengdar fréttir Íslenskt „golfeinvígi“ í Ástralíu í lok febrúar Bestu kylfingar Íslands mætast á móti á evrópsku mótaröðinni. 1. febrúar 2018 16:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Fleiri fréttir Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Sjá meira
Íslenskt „golfeinvígi“ í Ástralíu í lok febrúar Bestu kylfingar Íslands mætast á móti á evrópsku mótaröðinni. 1. febrúar 2018 16:00