Ronaldo hefur ekki sömu áhyggjur af HM og Messi: „Gæti hætt sáttur og stoltur í dag“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2018 08:00 Cristiano Ronaldo í leiknum á móti Íslandi á EM í Frakklandi. Vísir/Getty Margir knattspyrnuspekingar líta svo á að Lionel Messi þurfi að vinna heimsmeistaratitilinn með Argentínu til að geta komið sem greina sem besti leikmaður sögunnar. Cristiano Ronaldo hefur hinsvegar ekki miklar áhyggjur af því hvort hann vinni eða vinni ekki HM. Að hans mati er ferill hans þegar fullkominn. Cristiano Ronaldo segir að allir sínir fóboltadraumar hafi þegar ræst og hann gæti glaður lagt fótboltaskóna upp á hillu. Cristiano Ronaldo er orðinn 33 ára gamall og hefur unnið allt með félagsliðum sínum og nær öll einstaklingsverðlaun í boði. Hann varð líka Evrópumeistari með Portúgal sumarið 2016. Ronaldo hefur hinsvegar aldrei unnið HM, hann hefur aldrei spilað úrslitaleik á HM og stærsti HM-leikur hans á ferlinum til þessa var undanúrslitaleikur á móti Frakklandi á HM 2006. „Ég dreymdi aldrei um að vinna fimm gullbolta. Ef ég þyrfti að leggja skóna á hilluna í dag þá væri ég fullkomlega sáttur. Ég hef unnið allt,“ sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við brasilísku Youtube-síðuna Desimpedidos. „Ef ég vinn einn, tvo eða þrjá gullbolta í viðbót þá yrði ég ánægður en ég bara þegar búinn að vinna fimm.“ sagði Ronaldo sem var þá spurður hvort að það væri ekki draumur að vinna HM? „Ef ég segi alveg eins og er þá á ég ekki fleiri drauma. Ég hef afrekað allt í fóboltanum sem mig dreymdi um. Ég hef afrekað svo mikið að ég á enga drauma lengur,“ sagði Ronaldo. „Ef þú ert að spyrja mig um hvort ég vil halda áfram að vinna þá vil ég það auðvitað. Auðvitað myndi ég elska það að vinna heimsmeistaratitilinn en ef ferillinn minn endaði í dag þá væri ég mjög stoltur af honum. Ég hélt aldrei að ég ætti svona flottan feril,“ sagði Ronaldo. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Sjá meira
Margir knattspyrnuspekingar líta svo á að Lionel Messi þurfi að vinna heimsmeistaratitilinn með Argentínu til að geta komið sem greina sem besti leikmaður sögunnar. Cristiano Ronaldo hefur hinsvegar ekki miklar áhyggjur af því hvort hann vinni eða vinni ekki HM. Að hans mati er ferill hans þegar fullkominn. Cristiano Ronaldo segir að allir sínir fóboltadraumar hafi þegar ræst og hann gæti glaður lagt fótboltaskóna upp á hillu. Cristiano Ronaldo er orðinn 33 ára gamall og hefur unnið allt með félagsliðum sínum og nær öll einstaklingsverðlaun í boði. Hann varð líka Evrópumeistari með Portúgal sumarið 2016. Ronaldo hefur hinsvegar aldrei unnið HM, hann hefur aldrei spilað úrslitaleik á HM og stærsti HM-leikur hans á ferlinum til þessa var undanúrslitaleikur á móti Frakklandi á HM 2006. „Ég dreymdi aldrei um að vinna fimm gullbolta. Ef ég þyrfti að leggja skóna á hilluna í dag þá væri ég fullkomlega sáttur. Ég hef unnið allt,“ sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við brasilísku Youtube-síðuna Desimpedidos. „Ef ég vinn einn, tvo eða þrjá gullbolta í viðbót þá yrði ég ánægður en ég bara þegar búinn að vinna fimm.“ sagði Ronaldo sem var þá spurður hvort að það væri ekki draumur að vinna HM? „Ef ég segi alveg eins og er þá á ég ekki fleiri drauma. Ég hef afrekað allt í fóboltanum sem mig dreymdi um. Ég hef afrekað svo mikið að ég á enga drauma lengur,“ sagði Ronaldo. „Ef þú ert að spyrja mig um hvort ég vil halda áfram að vinna þá vil ég það auðvitað. Auðvitað myndi ég elska það að vinna heimsmeistaratitilinn en ef ferillinn minn endaði í dag þá væri ég mjög stoltur af honum. Ég hélt aldrei að ég ætti svona flottan feril,“ sagði Ronaldo.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti