Tæknigúrú verði framboðsstjóri Trumps Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. febrúar 2018 08:00 Brad Parscale. Vísir/AFP Brad Parscale, sem sá um stafræna kosningabaráttu Donalds Trump í forsetakosningunum árið 2016, verður kosningastjóri Trumps forseta þegar hann sækist eftir endurkjöri árið 2020. Frá þessu greindu fjölmargir bandarískir miðlar og höfðu eftir heimildarmönnum sínum. Matt Drudge, íhaldssamur blaðamaður sem heldur utan um Drudge Report, greindi fyrst frá því að Trump hygðist sækjast eftir endurkjöri. Áður hafði hann sagt fylgjendum sínum á Twitter að von væri á óvæntum tíðindum innan úr herbúðum forseta. Tíðindin eru þó langt í frá óvænt enda hefur Sarah Sanders, blaðafulltrúi Trumps, ítrekað talað um að Trump verði forseti á næsta kjörtímabili. Samkvæmt CNN stækkaði hlutverk Parscale í kosningabaráttunni 2016 með hverjum deginum. Fékk hann til dæmis á sína könnu að stýra birtingum á auglýsingum í sjónvarpi auk hinnar stafrænu kosningabaráttu. Í skoðanakönnunum segjast um 55 prósent að meðaltali óánægð með störf Trumps en 41 prósent ánægt. Sé horft til skoðanakannana þar sem aðspurðir þurfa að gera upp á milli Trumps og tiltekins Demókrata mælist Trump oftar en ekki með minna fylgi. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Tengdar fréttir Trump ræður kosningastjóra fyrir endurkjör árið 2020 Brad Parscale, sem hafði yfirumsjón með stafrænu efni á vegum kosningaherferðar Trumps árið 2016, hefur verið ráðinn kosningastjóri. 27. febrúar 2018 16:24 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Sjá meira
Brad Parscale, sem sá um stafræna kosningabaráttu Donalds Trump í forsetakosningunum árið 2016, verður kosningastjóri Trumps forseta þegar hann sækist eftir endurkjöri árið 2020. Frá þessu greindu fjölmargir bandarískir miðlar og höfðu eftir heimildarmönnum sínum. Matt Drudge, íhaldssamur blaðamaður sem heldur utan um Drudge Report, greindi fyrst frá því að Trump hygðist sækjast eftir endurkjöri. Áður hafði hann sagt fylgjendum sínum á Twitter að von væri á óvæntum tíðindum innan úr herbúðum forseta. Tíðindin eru þó langt í frá óvænt enda hefur Sarah Sanders, blaðafulltrúi Trumps, ítrekað talað um að Trump verði forseti á næsta kjörtímabili. Samkvæmt CNN stækkaði hlutverk Parscale í kosningabaráttunni 2016 með hverjum deginum. Fékk hann til dæmis á sína könnu að stýra birtingum á auglýsingum í sjónvarpi auk hinnar stafrænu kosningabaráttu. Í skoðanakönnunum segjast um 55 prósent að meðaltali óánægð með störf Trumps en 41 prósent ánægt. Sé horft til skoðanakannana þar sem aðspurðir þurfa að gera upp á milli Trumps og tiltekins Demókrata mælist Trump oftar en ekki með minna fylgi.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Tengdar fréttir Trump ræður kosningastjóra fyrir endurkjör árið 2020 Brad Parscale, sem hafði yfirumsjón með stafrænu efni á vegum kosningaherferðar Trumps árið 2016, hefur verið ráðinn kosningastjóri. 27. febrúar 2018 16:24 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Sjá meira
Trump ræður kosningastjóra fyrir endurkjör árið 2020 Brad Parscale, sem hafði yfirumsjón með stafrænu efni á vegum kosningaherferðar Trumps árið 2016, hefur verið ráðinn kosningastjóri. 27. febrúar 2018 16:24