Ólafía Þórunn ætlar að gifta sig í sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 27. febrúar 2018 17:45 Ólafía og verðandi eiginmaður hennar, Thomas Bojanowski. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, og unnusti hennar, Þjóðverjinn Thomas Bojanowski, ætla að gifta sig á Íslandi næsta sumar. Þetta segir Ólafía í samtali við heimasíðu LPGA. „Hann er góður stuðningur og ein aðal ástæðan að ég hef náð svona langt því hann er alltaf að ýta á mig og láta mig leggja harðar að mér,” segir Ólafía í samtali við heimasíðu LPGA um samband þeirra Bojanowski. „Hann er með þýska agann og ég er með þetta íslenska: Jæja, þetta reddast. Ég er sú rólega og hann agaður, svo saman erum við góð blanda.” Verðandi hjónin hittust í Wake Forest háskólanum í Norður-Karólínu, en á meðan Bojanowski keppt fyrir hönd skólans í frjálsum íþróttum, þá var Ólafía þar að spila golf. Þau kynntust í gegnum sameiginlegan vin. Þau trúlofuðu sig á jóladagskvöldi árið 2015, en þá hafði Ólafía Þórunn nýskotið sér inn á evrópska túrinn. Hún flaug þá beint til Þýskalands þar sem fjölskylda hennar og Bojanowski ætluðu að halda jólin saman. Áður en þau ætluðu að byrja opna pakkana byrjaði bróðir Bojanowski að spila lagið Thinking out loud með Ed Sheeran sem er uppáhalds lag kærustuparsins. „Bróðir hans og kona byrjuðu að syngja lagið og mér fannst þetta mjög fallegt. Mig grunaði ekkert,” en þegar lagið endaði kom Bojanowski til Ólafíu og bað hana um að trúlofast sér. „Þetta var svo fallegt því enska er ekki móðurmál mitt og ekki hans heldur, en hann bað mín á ensku. Síðan fögnuðum við öll,” sagði Ólafíu um þessa fallegu stund. Giftingin fer fram á Íslandi í ágúst þar sem Ísland er mitt á milli Þýskalands og Bandaríkjanna þar sem þau eiga bæði vini. Nánar má lesa um giftinguna, íslenska golfið, næstu skref á LPGA og fleira á heimasíðu LPGA. Golf Tengdar fréttir Valdís og Ólafía mætast öðru sinni Keppa báðar á móti á Evrópumótaröðinni sem hefst í Ástralíu í nótt. 21. febrúar 2018 12:00 Valdís enn í toppbaráttunni | Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir gaf ekkert eftir á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu í nótt og er í fjórða sæti mótsins. 23. febrúar 2018 07:06 Ólafía Þórunn í kennslustund í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og hin skoska Carly Booth kynntust menningu frumbyggja Ástralíu í dag þar sem þær fengu meðal annars kennslu í að stjaka brimbrettum frá áströlskum Ólympíufara 20. febrúar 2018 15:00 Ólafía jafnaði besta hring mótsins │ Valdís Þóra í þriðja sæti Íslensku kylfingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir áttu frábæran dag í Ástralíu í nótt. Valdís er í toppbaráttunni á Ladies Classic Bonville mótinu og Ólafía Þórunn lék á fimm höggum undir pari sem er besta skor mótsins til þessa. 24. febrúar 2018 09:12 Mest lesið „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Fótbolti Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Íslenski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, og unnusti hennar, Þjóðverjinn Thomas Bojanowski, ætla að gifta sig á Íslandi næsta sumar. Þetta segir Ólafía í samtali við heimasíðu LPGA. „Hann er góður stuðningur og ein aðal ástæðan að ég hef náð svona langt því hann er alltaf að ýta á mig og láta mig leggja harðar að mér,” segir Ólafía í samtali við heimasíðu LPGA um samband þeirra Bojanowski. „Hann er með þýska agann og ég er með þetta íslenska: Jæja, þetta reddast. Ég er sú rólega og hann agaður, svo saman erum við góð blanda.” Verðandi hjónin hittust í Wake Forest háskólanum í Norður-Karólínu, en á meðan Bojanowski keppt fyrir hönd skólans í frjálsum íþróttum, þá var Ólafía þar að spila golf. Þau kynntust í gegnum sameiginlegan vin. Þau trúlofuðu sig á jóladagskvöldi árið 2015, en þá hafði Ólafía Þórunn nýskotið sér inn á evrópska túrinn. Hún flaug þá beint til Þýskalands þar sem fjölskylda hennar og Bojanowski ætluðu að halda jólin saman. Áður en þau ætluðu að byrja opna pakkana byrjaði bróðir Bojanowski að spila lagið Thinking out loud með Ed Sheeran sem er uppáhalds lag kærustuparsins. „Bróðir hans og kona byrjuðu að syngja lagið og mér fannst þetta mjög fallegt. Mig grunaði ekkert,” en þegar lagið endaði kom Bojanowski til Ólafíu og bað hana um að trúlofast sér. „Þetta var svo fallegt því enska er ekki móðurmál mitt og ekki hans heldur, en hann bað mín á ensku. Síðan fögnuðum við öll,” sagði Ólafíu um þessa fallegu stund. Giftingin fer fram á Íslandi í ágúst þar sem Ísland er mitt á milli Þýskalands og Bandaríkjanna þar sem þau eiga bæði vini. Nánar má lesa um giftinguna, íslenska golfið, næstu skref á LPGA og fleira á heimasíðu LPGA.
Golf Tengdar fréttir Valdís og Ólafía mætast öðru sinni Keppa báðar á móti á Evrópumótaröðinni sem hefst í Ástralíu í nótt. 21. febrúar 2018 12:00 Valdís enn í toppbaráttunni | Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir gaf ekkert eftir á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu í nótt og er í fjórða sæti mótsins. 23. febrúar 2018 07:06 Ólafía Þórunn í kennslustund í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og hin skoska Carly Booth kynntust menningu frumbyggja Ástralíu í dag þar sem þær fengu meðal annars kennslu í að stjaka brimbrettum frá áströlskum Ólympíufara 20. febrúar 2018 15:00 Ólafía jafnaði besta hring mótsins │ Valdís Þóra í þriðja sæti Íslensku kylfingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir áttu frábæran dag í Ástralíu í nótt. Valdís er í toppbaráttunni á Ladies Classic Bonville mótinu og Ólafía Þórunn lék á fimm höggum undir pari sem er besta skor mótsins til þessa. 24. febrúar 2018 09:12 Mest lesið „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Fótbolti Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Íslenski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Sjá meira
Valdís og Ólafía mætast öðru sinni Keppa báðar á móti á Evrópumótaröðinni sem hefst í Ástralíu í nótt. 21. febrúar 2018 12:00
Valdís enn í toppbaráttunni | Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir gaf ekkert eftir á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu í nótt og er í fjórða sæti mótsins. 23. febrúar 2018 07:06
Ólafía Þórunn í kennslustund í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og hin skoska Carly Booth kynntust menningu frumbyggja Ástralíu í dag þar sem þær fengu meðal annars kennslu í að stjaka brimbrettum frá áströlskum Ólympíufara 20. febrúar 2018 15:00
Ólafía jafnaði besta hring mótsins │ Valdís Þóra í þriðja sæti Íslensku kylfingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir áttu frábæran dag í Ástralíu í nótt. Valdís er í toppbaráttunni á Ladies Classic Bonville mótinu og Ólafía Þórunn lék á fimm höggum undir pari sem er besta skor mótsins til þessa. 24. febrúar 2018 09:12
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn