Justin Thomas vann eftir umspil en Tiger varð tólfti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2018 08:00 Það var komið myrkur þegar Justin Thomas tók við bikarnum. Vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas tryggði sér sigur á Honda Classic mótinu á PGA mótaröðinni í golfi í nótt. Tiger Woods varð í tólfa sæti á sínu þriðja móti eftir að hann kom til baka eftir bakaðgerð. Woods var átta höggum á eftir efsta manni en um tíma var hann aðeins þremur höggum á eftir efsta manni á lokahringnum.2017: #FedExCup champion 2018: #FedExCup leader https://t.co/x6w7txaiza — PGA TOUR (@PGATOUR) February 26, 2018 Justin Thomas vann mótið eftir umspil á móti landa sínum Luke List. Þetta var áttunda PGA-mótið sem Justin Thomas vinnur á ferlinum en hann hefur unnið bæði umspilin sem hann hefur lent í. Thomas hefur verið að spila mjög vel á undanförnu en þetta var annar sigur hans á tímabilinu. Hér fyrir neðan má sjá lokstöðu hans í síðustu níu PGA-mótinum.Last 9 starts for @JustinThomas34 ... 2nd T17 1st 11th T22 T14 T17 T9 1st pic.twitter.com/WEvv5GcHBt — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 Thomas tryggði sér umspilið með því að ná fugli átjándu holunni og fékk síðan annn fugl á fyrstu holu umspilsins sem skilaði honum sigri. Justin Thomas var líka ánægður þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir mótið eins og sjá má hér fyrir neðan. Þökk sé umspilinu var komið myrkur þegar hann gerði upp mótið.@JustinThomas34 speaks to the media after his victory at @TheHondaClassic: https://t.co/aZYFSGjbNG — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 Mamma og pabbi voru mætt til að sjá strákinn sinn vinna en hér fyrir neðan má sjá stutt myndband með þeim sem og þegar faðir hans óskaði honum til hamingju með sigurinn.Mom & Dad watching their son win. It never gets old. pic.twitter.com/URA2tTiKMv — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 SEVEN WINS in 31 STARTS?! Dad approves. pic.twitter.com/tnZkLU3TOi — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 Hér fyrir neðan má sjá lokastöðu efstu kylfinga á mótinu.Final leaderboard from @TheHondaClassic: 1. Thomas, -8 2. List, -8 3. Noren, -7 4. Fleetwood, -6 5. An, -4 5. Simpson, -4 7. Lovemark, -3 8. Grillo, -2 8. Burns, -2 8. Kraft, -2 11. Frittelli, -1 12. Woods, E Full scores: https://t.co/FIzuhtMlNQpic.twitter.com/omXTyXxFfi — PGA TOUR (@PGATOUR) February 26, 2018 Golf Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas tryggði sér sigur á Honda Classic mótinu á PGA mótaröðinni í golfi í nótt. Tiger Woods varð í tólfa sæti á sínu þriðja móti eftir að hann kom til baka eftir bakaðgerð. Woods var átta höggum á eftir efsta manni en um tíma var hann aðeins þremur höggum á eftir efsta manni á lokahringnum.2017: #FedExCup champion 2018: #FedExCup leader https://t.co/x6w7txaiza — PGA TOUR (@PGATOUR) February 26, 2018 Justin Thomas vann mótið eftir umspil á móti landa sínum Luke List. Þetta var áttunda PGA-mótið sem Justin Thomas vinnur á ferlinum en hann hefur unnið bæði umspilin sem hann hefur lent í. Thomas hefur verið að spila mjög vel á undanförnu en þetta var annar sigur hans á tímabilinu. Hér fyrir neðan má sjá lokstöðu hans í síðustu níu PGA-mótinum.Last 9 starts for @JustinThomas34 ... 2nd T17 1st 11th T22 T14 T17 T9 1st pic.twitter.com/WEvv5GcHBt — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 Thomas tryggði sér umspilið með því að ná fugli átjándu holunni og fékk síðan annn fugl á fyrstu holu umspilsins sem skilaði honum sigri. Justin Thomas var líka ánægður þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir mótið eins og sjá má hér fyrir neðan. Þökk sé umspilinu var komið myrkur þegar hann gerði upp mótið.@JustinThomas34 speaks to the media after his victory at @TheHondaClassic: https://t.co/aZYFSGjbNG — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 Mamma og pabbi voru mætt til að sjá strákinn sinn vinna en hér fyrir neðan má sjá stutt myndband með þeim sem og þegar faðir hans óskaði honum til hamingju með sigurinn.Mom & Dad watching their son win. It never gets old. pic.twitter.com/URA2tTiKMv — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 SEVEN WINS in 31 STARTS?! Dad approves. pic.twitter.com/tnZkLU3TOi — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 Hér fyrir neðan má sjá lokastöðu efstu kylfinga á mótinu.Final leaderboard from @TheHondaClassic: 1. Thomas, -8 2. List, -8 3. Noren, -7 4. Fleetwood, -6 5. An, -4 5. Simpson, -4 7. Lovemark, -3 8. Grillo, -2 8. Burns, -2 8. Kraft, -2 11. Frittelli, -1 12. Woods, E Full scores: https://t.co/FIzuhtMlNQpic.twitter.com/omXTyXxFfi — PGA TOUR (@PGATOUR) February 26, 2018
Golf Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira