Fyrsti sigur Bucks í Toronto í fimm leikjum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. febrúar 2018 10:04 Giannis Antetokounmpo. Vísir/Getty Framlengja þurfti leik Milwaukee Bucks og Toronto Raptors í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo fór fyrir liði Bucks með 26 stig og 12 fráköst í spennuþrungnum leik sem endaði 122-119 fyrir gestina frá Milwaukee. Með sigrinum náði Bucks að koma enda á sjö leikja sigurgöngu Raptors og það sem meira er hafði Bucks ekki náð að vinna í síðustu fimm heimsóknum sínum til Toronto. „Þetta er stór sigur fyrir okkur. Toronto er besta liðið í Austurdeildinni og við sýndum það að við getum unnið þá á útivelli,“ sagði Khris Middleton eftir leikinn en hann gerði 21 stig fyrir Bucks. New Orleans Pelicans þurfti einnig á framlengingu að halda til að vinna Miami Heat. Anthony Davis fór á kostum í fjórða leiknum í röð þegar hann skoraði 45 stig, tók 17 fráköst, átti fimm varin skot og fimm varða bolta. Þrátt fyrir þennan stórleik munaði aðeins einu stigi á liðunum þegar lokaflautið gall, lokatölur 124-123. Davis hefur stigið upp eftir að DeMarcus Cousins meiddist og í síðustu fjórum leikjum Pelicans hefur hann skorað að minnsta kosti 38 stig, þrisvar farið yfir 40 stigin. Goran Dragic gerði sitt fyrir Miami með 30 stig en það dugði ekki til. Dwayne Wade fékk tækifæri til að stela sigrinum með skoti á loka sekúndunum sem féll af hringnum. Boston Celtics sigraði Detroit Pistons eftir að hafa tapað síðustu þremur leikjum sínum í röð. Hinn þýski Daniel Theis var á meðal bestu manna í liði Celtics og hann náði sínum besta árangri á ferlinum með 19 stig. Kyrie Irving skoraði 18 og Jayson Tatum 15 í 98-110 sigri Celtics. LeBron James náði þrefaldri tvennu í útisigri Cleveland Cavaliers á Memphis Grizzlies, 89-112. Hann skoraði 18 stig, tók 14 fráköst og gaf 11 stoðsendingar sem skiluðu honum elleftu þreföldu tvennuna í vetur.Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Boston Celtics 98-110 Indiana Pacers - Atlanta Hawks 116-93 Washington Wizards - Charlotte Hornets 105-122 Toronto Raptors - Milwaukee Bucks 119-122 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 120-102 Memphis Grizzlies - Cleveland Cavaliers 89-112 New Orleans Pelicans - Miami Heat 124-123 Denver Nuggets - San Antonio Spurs 122-119 Phoenix Suns - LA Clippers 117-128 Utah Jazz - Portland Trail Blazers 81-100 LA Lakers - Dallas Mavericks 124-102 NBA Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Sjá meira
Framlengja þurfti leik Milwaukee Bucks og Toronto Raptors í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo fór fyrir liði Bucks með 26 stig og 12 fráköst í spennuþrungnum leik sem endaði 122-119 fyrir gestina frá Milwaukee. Með sigrinum náði Bucks að koma enda á sjö leikja sigurgöngu Raptors og það sem meira er hafði Bucks ekki náð að vinna í síðustu fimm heimsóknum sínum til Toronto. „Þetta er stór sigur fyrir okkur. Toronto er besta liðið í Austurdeildinni og við sýndum það að við getum unnið þá á útivelli,“ sagði Khris Middleton eftir leikinn en hann gerði 21 stig fyrir Bucks. New Orleans Pelicans þurfti einnig á framlengingu að halda til að vinna Miami Heat. Anthony Davis fór á kostum í fjórða leiknum í röð þegar hann skoraði 45 stig, tók 17 fráköst, átti fimm varin skot og fimm varða bolta. Þrátt fyrir þennan stórleik munaði aðeins einu stigi á liðunum þegar lokaflautið gall, lokatölur 124-123. Davis hefur stigið upp eftir að DeMarcus Cousins meiddist og í síðustu fjórum leikjum Pelicans hefur hann skorað að minnsta kosti 38 stig, þrisvar farið yfir 40 stigin. Goran Dragic gerði sitt fyrir Miami með 30 stig en það dugði ekki til. Dwayne Wade fékk tækifæri til að stela sigrinum með skoti á loka sekúndunum sem féll af hringnum. Boston Celtics sigraði Detroit Pistons eftir að hafa tapað síðustu þremur leikjum sínum í röð. Hinn þýski Daniel Theis var á meðal bestu manna í liði Celtics og hann náði sínum besta árangri á ferlinum með 19 stig. Kyrie Irving skoraði 18 og Jayson Tatum 15 í 98-110 sigri Celtics. LeBron James náði þrefaldri tvennu í útisigri Cleveland Cavaliers á Memphis Grizzlies, 89-112. Hann skoraði 18 stig, tók 14 fráköst og gaf 11 stoðsendingar sem skiluðu honum elleftu þreföldu tvennuna í vetur.Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Boston Celtics 98-110 Indiana Pacers - Atlanta Hawks 116-93 Washington Wizards - Charlotte Hornets 105-122 Toronto Raptors - Milwaukee Bucks 119-122 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 120-102 Memphis Grizzlies - Cleveland Cavaliers 89-112 New Orleans Pelicans - Miami Heat 124-123 Denver Nuggets - San Antonio Spurs 122-119 Phoenix Suns - LA Clippers 117-128 Utah Jazz - Portland Trail Blazers 81-100 LA Lakers - Dallas Mavericks 124-102
NBA Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Sjá meira