Frekari neyðarsendingum til Ghouta frestað Kjartan Kjartansson skrifar 8. mars 2018 10:28 Brýn nauðsyn er fyrir hjálpargögn í austurhluta Ghouta þar sem óbreyttir borgarar hafa fallið og liðni ómældar þjáningar síðustu vikur. Vísir/AFP Alþjóðaráð Rauða krossins hefur ákveðið að fresta för annarrar bílalestar með neyðargögn sem senda átti til yfirráða uppreisnarmanna í austurhluta Ghouta í Sýrlandi. Ástæðan er áframhaldandi vopnaskak þar og síbreytilegar aðstæður á vettvangi.AP-fréttastofan segir að stjórnarher Bashars al-Assad forseta hafi náð valdi á um helmingi svæðisins og hafi í raun skipti yfirráðasvæði uppreisnarmannanna í tvennt. Tugir þúsunda óbreyttra borgara eru fastir á milli steins og sleggju þar. Stjórnarherinn reyni nú að láta kné fylgja kviði með stigvaxandi loftárásum og sprengjukúluregni. Þá eru ásakanir um að saríngasi hafi verið beytt.Geta ekki haldið aðgerðum áfram eins og erIngy Sedky, talskona Rauða krossins í Sýrlandi, segist ekki geta sagt til um hvenær bílalestin getur haldið af stað með neyðargögn. „Aðstæður eru að breytast hratt á svæðinu sem gerir okkur ekki kleift að halda áfram aðgerðum að svo stöddu,“ segir hún. Sýrlensk stjórnvöld lögðu hald á töluverðan hluta þeirra neyðargagna sem fyrri bílalest átti að flytja inn á svæði uppreisnarmanna í byrjun vikunnar. Þá komust fjórtán flutningabílar af 46 ekki á áfangastað vegna harðnandi átaka á svæðinu. Hundruð óbreyttra borgara hefur fallið í sókn stjórnarhersins gegn uppreisnarmönnum með fulltingi Rússa síðustu vikurnar. Sýrland Tengdar fréttir Meira en þúsund börn dáið eða særst í Sýrlandi á árinu Alls létu 342 börn lífið og 803 börn særðust á fyrstu tveimur mánuðum ársins. 8. mars 2018 08:53 Kljúfa Austur-Ghouta í tvennt Stjórnarherinn er nálægt því að kljúfa Austur-Ghouta í tvennt og hefur tekið næstum helming svæðisins. Nærri 800 hafa fallið í átökum nýverið og hundruð hermanna til viðbótar komu til Austur-Ghouta í gær. 8. mars 2018 06:00 Tókst ekki að koma öllum neyðargögnum inn í Austur-Ghouta Ekki tókst að koma öllum neyðargögnum inn í Austur-Ghouta í dag en bílalest frá Sameinuðu þjóðunum sem flutti neyðargögn inn á stríðshrjáð svæðið þurfti frá að hverfa í miðri sprengjuárás. 5. mars 2018 23:24 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Alþjóðaráð Rauða krossins hefur ákveðið að fresta för annarrar bílalestar með neyðargögn sem senda átti til yfirráða uppreisnarmanna í austurhluta Ghouta í Sýrlandi. Ástæðan er áframhaldandi vopnaskak þar og síbreytilegar aðstæður á vettvangi.AP-fréttastofan segir að stjórnarher Bashars al-Assad forseta hafi náð valdi á um helmingi svæðisins og hafi í raun skipti yfirráðasvæði uppreisnarmannanna í tvennt. Tugir þúsunda óbreyttra borgara eru fastir á milli steins og sleggju þar. Stjórnarherinn reyni nú að láta kné fylgja kviði með stigvaxandi loftárásum og sprengjukúluregni. Þá eru ásakanir um að saríngasi hafi verið beytt.Geta ekki haldið aðgerðum áfram eins og erIngy Sedky, talskona Rauða krossins í Sýrlandi, segist ekki geta sagt til um hvenær bílalestin getur haldið af stað með neyðargögn. „Aðstæður eru að breytast hratt á svæðinu sem gerir okkur ekki kleift að halda áfram aðgerðum að svo stöddu,“ segir hún. Sýrlensk stjórnvöld lögðu hald á töluverðan hluta þeirra neyðargagna sem fyrri bílalest átti að flytja inn á svæði uppreisnarmanna í byrjun vikunnar. Þá komust fjórtán flutningabílar af 46 ekki á áfangastað vegna harðnandi átaka á svæðinu. Hundruð óbreyttra borgara hefur fallið í sókn stjórnarhersins gegn uppreisnarmönnum með fulltingi Rússa síðustu vikurnar.
Sýrland Tengdar fréttir Meira en þúsund börn dáið eða særst í Sýrlandi á árinu Alls létu 342 börn lífið og 803 börn særðust á fyrstu tveimur mánuðum ársins. 8. mars 2018 08:53 Kljúfa Austur-Ghouta í tvennt Stjórnarherinn er nálægt því að kljúfa Austur-Ghouta í tvennt og hefur tekið næstum helming svæðisins. Nærri 800 hafa fallið í átökum nýverið og hundruð hermanna til viðbótar komu til Austur-Ghouta í gær. 8. mars 2018 06:00 Tókst ekki að koma öllum neyðargögnum inn í Austur-Ghouta Ekki tókst að koma öllum neyðargögnum inn í Austur-Ghouta í dag en bílalest frá Sameinuðu þjóðunum sem flutti neyðargögn inn á stríðshrjáð svæðið þurfti frá að hverfa í miðri sprengjuárás. 5. mars 2018 23:24 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Meira en þúsund börn dáið eða særst í Sýrlandi á árinu Alls létu 342 börn lífið og 803 börn særðust á fyrstu tveimur mánuðum ársins. 8. mars 2018 08:53
Kljúfa Austur-Ghouta í tvennt Stjórnarherinn er nálægt því að kljúfa Austur-Ghouta í tvennt og hefur tekið næstum helming svæðisins. Nærri 800 hafa fallið í átökum nýverið og hundruð hermanna til viðbótar komu til Austur-Ghouta í gær. 8. mars 2018 06:00
Tókst ekki að koma öllum neyðargögnum inn í Austur-Ghouta Ekki tókst að koma öllum neyðargögnum inn í Austur-Ghouta í dag en bílalest frá Sameinuðu þjóðunum sem flutti neyðargögn inn á stríðshrjáð svæðið þurfti frá að hverfa í miðri sprengjuárás. 5. mars 2018 23:24