Atli ráðinn sem ráðgjafi hjá Pírötum Sveinn Arnarsson skrifar 8. mars 2018 06:00 Atli Þór Fanndal verður pólitískur ráðgjafi Pírata Píratar ætla sér stóra hluti í komandi sveitarstjórnarkosningum og munu bjóða fram í nokkrum sveitarfélögum landsins. Hafa þeir í þeim leiðangri ráðið Atla Þór Fanndal blaðamann sem pólitískan ráðgjafa flokksins í komandi kosningum. Erla Hlynsdóttir, framkvæmdastjóri flokksins, segir Pírata stefna á framboð í Reykjavík, Kópavogi, Akureyri, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Árborg. Einnig skoðar flokkurinn alvarlega að tefla fram lista í Mosfellsbæ. „Svo erum við að skoða möguleika á að bjóða fram ein eða með öðrum annars staðar,“ segir Erla. Atli mun koma inn í starfið og vera til halds og trausts bæði fyrir framboðin og einstaka frambjóðendur. „Hans hlutverk er að vera pólitískur ráðgjafi flokksins. Við höfum verið með ráðgjafa í síðustu tveimur kosningabaráttum. Hann er til ráðgjafar fyrir þá sem hafa áhuga á því, bæði aðildarfélögin og frambjóðendur,“ bætir Erla við. „Það var okkar mat að hann hefði mikla þekkingu á pólitísku landslagi á Íslandi og að það væri styrkur í að fá hann inn í okkar teymi fyrir þessar sveitarstjórnarkosningar.“ Píratar mældust stærsti stjórnmálaflokkur landsins í fyrsta skipti í maí árið 2015. Gallup mældi flokkinn í 36 prósentum þann 1. apríl ári seinna. Í síðustu mælingu var flokkurinn með tæpra tólf prósenta fylgi og fjórði stærsti flokkurinn á þingi. Birtist í Fréttablaðinu Stj.mál Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Sjá meira
Píratar ætla sér stóra hluti í komandi sveitarstjórnarkosningum og munu bjóða fram í nokkrum sveitarfélögum landsins. Hafa þeir í þeim leiðangri ráðið Atla Þór Fanndal blaðamann sem pólitískan ráðgjafa flokksins í komandi kosningum. Erla Hlynsdóttir, framkvæmdastjóri flokksins, segir Pírata stefna á framboð í Reykjavík, Kópavogi, Akureyri, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Árborg. Einnig skoðar flokkurinn alvarlega að tefla fram lista í Mosfellsbæ. „Svo erum við að skoða möguleika á að bjóða fram ein eða með öðrum annars staðar,“ segir Erla. Atli mun koma inn í starfið og vera til halds og trausts bæði fyrir framboðin og einstaka frambjóðendur. „Hans hlutverk er að vera pólitískur ráðgjafi flokksins. Við höfum verið með ráðgjafa í síðustu tveimur kosningabaráttum. Hann er til ráðgjafar fyrir þá sem hafa áhuga á því, bæði aðildarfélögin og frambjóðendur,“ bætir Erla við. „Það var okkar mat að hann hefði mikla þekkingu á pólitísku landslagi á Íslandi og að það væri styrkur í að fá hann inn í okkar teymi fyrir þessar sveitarstjórnarkosningar.“ Píratar mældust stærsti stjórnmálaflokkur landsins í fyrsta skipti í maí árið 2015. Gallup mældi flokkinn í 36 prósentum þann 1. apríl ári seinna. Í síðustu mælingu var flokkurinn með tæpra tólf prósenta fylgi og fjórði stærsti flokkurinn á þingi.
Birtist í Fréttablaðinu Stj.mál Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Sjá meira