Þjálfari Argentínu ósáttur með undirbúningsleiki liðsins fyrir Íslandsleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2018 12:00 Jorge Sampoli. Vísir/Getty Jorge Sampoli, þjálfari argentínska landsliðsins, fékk ekki ósk sína uppfyllta þegar kom að undirbúningi liðsins fyrir HM í Rússlandi í sumar en þar verður einmitt fyrsti leikur argentínska liðsins á móti Íslandi 16. júní næstkomandi. Sampoli lét þessa óánægju sína í ljós þegar hann hitti blaðamann í tilefni af vali hans á leikmannhópnum fyrir vináttulandsleiki við Spán og Ítalíu seinna í þessum mánuði. „Það er engin óskastaða að vera spila leiki á móti Spáni, Ítalíu og Ísrael og Tapia forseti veit alveg hver skoðun mín er á þessu,“ sagði Jorge Sampoli en heimasíða argentínska landsliðsins segir frá þessu. „Ég hefði viljað spila þennan leik við Ísrael í Barcelona en við verðum að fylgja þessu. Tapia sagði mér að hjá þessu verði ekki komist,“ sagði Jorge Sampoli. Argentínska landsliðið æfir saman í Barcelona frá 1. til 8. júní en flýgur svo til Tel Aviv þar sem liðið mætir Ísrael í vináttulandsleik, nákvæmlega viku fyrir leikinn á móti Íslandi á HM.Argentina's European based list of players for this month's friendly matches. No Mauro Icardi or Paulo Dybala. pic.twitter.com/FvzRBkyC82 — Roy Nemer (@RoyNemer) March 1, 2018 Jorge Sampoli segist vera klár með 80 prósent af HM-hópnum en eigi eftir að ákveða sig með hin 20 prósentin. Hann valdi ekki leikmenn eins og Paulo Dybala og Mauro Icardi í hópinn sinn fyrir leikina við Ítalíu og Spán. Gonzalo Higuain er aftur á móti kominn aftur inn. „Dybala, Gomez og Icardi eru allt leikmenn sem við þekkjum mjög vel. Við viljum skoða aðra leikmenn núna til samanburðar. Þessir tveir leikir munu ekki gera útslagið fyrir einn eða neinn,“ sagði Sampoli. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Jorge Sampoli, þjálfari argentínska landsliðsins, fékk ekki ósk sína uppfyllta þegar kom að undirbúningi liðsins fyrir HM í Rússlandi í sumar en þar verður einmitt fyrsti leikur argentínska liðsins á móti Íslandi 16. júní næstkomandi. Sampoli lét þessa óánægju sína í ljós þegar hann hitti blaðamann í tilefni af vali hans á leikmannhópnum fyrir vináttulandsleiki við Spán og Ítalíu seinna í þessum mánuði. „Það er engin óskastaða að vera spila leiki á móti Spáni, Ítalíu og Ísrael og Tapia forseti veit alveg hver skoðun mín er á þessu,“ sagði Jorge Sampoli en heimasíða argentínska landsliðsins segir frá þessu. „Ég hefði viljað spila þennan leik við Ísrael í Barcelona en við verðum að fylgja þessu. Tapia sagði mér að hjá þessu verði ekki komist,“ sagði Jorge Sampoli. Argentínska landsliðið æfir saman í Barcelona frá 1. til 8. júní en flýgur svo til Tel Aviv þar sem liðið mætir Ísrael í vináttulandsleik, nákvæmlega viku fyrir leikinn á móti Íslandi á HM.Argentina's European based list of players for this month's friendly matches. No Mauro Icardi or Paulo Dybala. pic.twitter.com/FvzRBkyC82 — Roy Nemer (@RoyNemer) March 1, 2018 Jorge Sampoli segist vera klár með 80 prósent af HM-hópnum en eigi eftir að ákveða sig með hin 20 prósentin. Hann valdi ekki leikmenn eins og Paulo Dybala og Mauro Icardi í hópinn sinn fyrir leikina við Ítalíu og Spán. Gonzalo Higuain er aftur á móti kominn aftur inn. „Dybala, Gomez og Icardi eru allt leikmenn sem við þekkjum mjög vel. Við viljum skoða aðra leikmenn núna til samanburðar. Þessir tveir leikir munu ekki gera útslagið fyrir einn eða neinn,“ sagði Sampoli.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira