Zlatan segist sakna sænska landsliðsins: Verður hann með á HM? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2018 10:00 Zlatan Ibrahimovic í síðasta landsleiknum sínum á móti Belgíu 22. júní 2016. Vísir/Getty Íslenska fótboltalandsliðið er á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar og kannski Zlatan Ibrahimovic líka. Zlatan Ibrahimovic var búinn að setja landsliðsskóna upp á hillu en hann hefur nú opnað fyrir möguleikann á að snúa aftur í landsliðið fyrir HM. „Ég sakna landsliðsins,“ sagði Zlatan Ibrahimovic við SportExpressen. „Þegar þú hefur spilað með liði í tuttugu ár þá er erfitt að sjá aðra vera að spila í staðinn fyrir þig. Sérstaklega þegar þú ert meiddur. Maður vill spila bæði í landsliðinu og með félagsliðinu. Þeir hafa verið að gera góða hluti,“ sagði Zlatan.Zlatan öppnar för comeback i Blågult: "Jag saknar landslaget"https://t.co/GMjlA6gL6Epic.twitter.com/RdfxOzm2ZV — SportExpressen (@SportExpressen) March 1, 2018 Zlatan hætti í landsliðinu eftir EM í Frakklandi 2016. Síðasti leikurinn hans var á móti Belgíu í riðlakeppninni en Svíarnir komust ekki áfram upp úr riðlinum. En mun Zlatan segja já ef Janne Andersson hringir í hann og býður honum sæti í sænska landsliðinu? „Við skulum sjá til. Sjáum til. Þetta er erfið spurning. Ég vil vera valinn af því að ég er að spila vel. Ég vil ekki vera valinn af því að ég er eitthvað nafn,“ sagði Zlatan sem hefur lítið spilað með liði Manchester United eftir að hann kom til baka eftir krossbandaslit. „Dyrnar eru ekki lokaðar. Fyrst þarf ég að fara að spila fótbolta því við getum ekki talað um landsliðssæti á meðan ég er ekki að spila. Ég lifna samt allur við með því að tala um þetta,“ sagði Zlatan. Zlatan Ibrahimovic var með 62 mörk í 116 landsleikjum frá 2001 til 2016. Hann markahæsti leikmaður sænska landsliðsins frá upphafi og sá sjötti leikjahæsti. Svíar eru í F-riðli á HM í Rússlandi en þar mæta þeir í riðlakeppninni Suður-Kóreu, Þýskalandi og Mexíkó. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið er á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar og kannski Zlatan Ibrahimovic líka. Zlatan Ibrahimovic var búinn að setja landsliðsskóna upp á hillu en hann hefur nú opnað fyrir möguleikann á að snúa aftur í landsliðið fyrir HM. „Ég sakna landsliðsins,“ sagði Zlatan Ibrahimovic við SportExpressen. „Þegar þú hefur spilað með liði í tuttugu ár þá er erfitt að sjá aðra vera að spila í staðinn fyrir þig. Sérstaklega þegar þú ert meiddur. Maður vill spila bæði í landsliðinu og með félagsliðinu. Þeir hafa verið að gera góða hluti,“ sagði Zlatan.Zlatan öppnar för comeback i Blågult: "Jag saknar landslaget"https://t.co/GMjlA6gL6Epic.twitter.com/RdfxOzm2ZV — SportExpressen (@SportExpressen) March 1, 2018 Zlatan hætti í landsliðinu eftir EM í Frakklandi 2016. Síðasti leikurinn hans var á móti Belgíu í riðlakeppninni en Svíarnir komust ekki áfram upp úr riðlinum. En mun Zlatan segja já ef Janne Andersson hringir í hann og býður honum sæti í sænska landsliðinu? „Við skulum sjá til. Sjáum til. Þetta er erfið spurning. Ég vil vera valinn af því að ég er að spila vel. Ég vil ekki vera valinn af því að ég er eitthvað nafn,“ sagði Zlatan sem hefur lítið spilað með liði Manchester United eftir að hann kom til baka eftir krossbandaslit. „Dyrnar eru ekki lokaðar. Fyrst þarf ég að fara að spila fótbolta því við getum ekki talað um landsliðssæti á meðan ég er ekki að spila. Ég lifna samt allur við með því að tala um þetta,“ sagði Zlatan. Zlatan Ibrahimovic var með 62 mörk í 116 landsleikjum frá 2001 til 2016. Hann markahæsti leikmaður sænska landsliðsins frá upphafi og sá sjötti leikjahæsti. Svíar eru í F-riðli á HM í Rússlandi en þar mæta þeir í riðlakeppninni Suður-Kóreu, Þýskalandi og Mexíkó.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti