Þjófahópar ganga enn lausir Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. mars 2018 07:17 Verksummerki benda til að fleiri en einn innbrotsþjófahópur sé að hrella Reykvíkinga. Vísir Brotist var inn í íbúðarhús í Garðabæ í fyrradag, eftir að búið var að úrskurða samtals fjóra innbrotsþjófa í gæsluvarðhald. Þeir eru allir útlendingar, en einn er kominn með íslenskan ríkisborgararétt. Lögreglan telur að þeir hafi gagngert komið til Íslands til að stunda innbrot. Innbrotsþjófar ganga því enn lausir en ekki er vitað hvort þeir tengjast einhverjum þeirra, sem nú eru í gæsluvarðhaldi. Nágrannavarsla leiddi til handtöku þeirra allra og brást lögregla við með miklum mannafla eftir að tilkynningar bárust. Hátt í 60 innbrot hafa verið framin á höfuðborgarsvæðinu síðan í desember, þegar innbrotahrinan hófst.Sjá einnig: Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot á höfuðborgarsvæðinu Í samtali við Morgunblaðið í dag segir Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, að mismunandi innbrotaaðferðir og fjölbreytt verksummerki bendi til þess að fleiri en einn hópur innbrotsþjófa sé á ferli. Handtökurnar í vikunni renni enn frekari stoðum undir þá kenningu. Þá leiki jafnframt grunur á að innbrotin tengist skipulagðri glæpastarfsemi. Húsin sem brotist er inn í séu skoðuð áður en þjófarnir láta til skarar skríða. Framundan hjá embættinu eru greiningar á því mikla magni gagna sem lögreglan hefur undir höndum, til að mynda úr símum innbrotsþjófanna. Lögreglumál Tengdar fréttir Fundu þýfi að verðmæti nokkurra milljóna króna í tveimur húsleitum Alls hafa fjórir menn verið handteknir frá því í gærmorgun í tengslum við umfangsmikla rannsókn lögreglunnar á innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. 28. febrúar 2018 09:45 Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot á höfuðborgarsvæðinu Handtökurnar fjórar eru sagðar mikilvægt skref í þágu rannsóknarinnar þótt málin séu ekki upplýst. 1. mars 2018 10:45 Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Brotist var inn í íbúðarhús í Garðabæ í fyrradag, eftir að búið var að úrskurða samtals fjóra innbrotsþjófa í gæsluvarðhald. Þeir eru allir útlendingar, en einn er kominn með íslenskan ríkisborgararétt. Lögreglan telur að þeir hafi gagngert komið til Íslands til að stunda innbrot. Innbrotsþjófar ganga því enn lausir en ekki er vitað hvort þeir tengjast einhverjum þeirra, sem nú eru í gæsluvarðhaldi. Nágrannavarsla leiddi til handtöku þeirra allra og brást lögregla við með miklum mannafla eftir að tilkynningar bárust. Hátt í 60 innbrot hafa verið framin á höfuðborgarsvæðinu síðan í desember, þegar innbrotahrinan hófst.Sjá einnig: Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot á höfuðborgarsvæðinu Í samtali við Morgunblaðið í dag segir Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, að mismunandi innbrotaaðferðir og fjölbreytt verksummerki bendi til þess að fleiri en einn hópur innbrotsþjófa sé á ferli. Handtökurnar í vikunni renni enn frekari stoðum undir þá kenningu. Þá leiki jafnframt grunur á að innbrotin tengist skipulagðri glæpastarfsemi. Húsin sem brotist er inn í séu skoðuð áður en þjófarnir láta til skarar skríða. Framundan hjá embættinu eru greiningar á því mikla magni gagna sem lögreglan hefur undir höndum, til að mynda úr símum innbrotsþjófanna.
Lögreglumál Tengdar fréttir Fundu þýfi að verðmæti nokkurra milljóna króna í tveimur húsleitum Alls hafa fjórir menn verið handteknir frá því í gærmorgun í tengslum við umfangsmikla rannsókn lögreglunnar á innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. 28. febrúar 2018 09:45 Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot á höfuðborgarsvæðinu Handtökurnar fjórar eru sagðar mikilvægt skref í þágu rannsóknarinnar þótt málin séu ekki upplýst. 1. mars 2018 10:45 Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Fundu þýfi að verðmæti nokkurra milljóna króna í tveimur húsleitum Alls hafa fjórir menn verið handteknir frá því í gærmorgun í tengslum við umfangsmikla rannsókn lögreglunnar á innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. 28. febrúar 2018 09:45
Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot á höfuðborgarsvæðinu Handtökurnar fjórar eru sagðar mikilvægt skref í þágu rannsóknarinnar þótt málin séu ekki upplýst. 1. mars 2018 10:45