Nenni ekki að hlusta á vælið í Jon Jones lengur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. mars 2018 16:00 Jones er ótrúlega hæfileikaríkur bardagamaður en einkar lunkinn við að skemma fyrir sjálfum sér. vísir/getty Það er búið að taka keppnisleyfið af UFC-stjörnunni Jon Jones og margir innan bransans farnir að snúa baki við honum. Þar á meðal er fyrrum UFC-meistarinn Miesha Tate sem getur ekki bara ekki meira af dramanu í kringum Jones. „Mér er eiginlega orðið alveg sama hvort hann snýr aftur eður ei. Ég hef ekki lengur áhuga og hef misst alla trú á honum,“ sagði Tate sem hefur lagt hanskana á hilluna. „Ég nenni ekki að hlusta á vælið í honum lengur. Ég fann til með honum í fyrsta skiptið sem hann féll á lyfjaprófi og líka aðeins þegar hann féll í annað sinn. Nú hef ég bara fengið nóg og er alveg sama.“ Óljóst er hvenær Jones fær að keppa á nýjan leik en líklegt er að hann fái annað tækifæri hjá UFC þegar hann er orðinn löglegur á ný. Honum fannst leiðinlegt að heyra að Miesha væri búin að missa trúna á honum og biður hana bara um að bíða og sjá hvað gerist.@MieshaTate I don’t quit when things get tough for me, I get stronger. You just wait and see, maybe you’ll even find motivation in it. Sucks I lost you as a fan. Enjoy retirement sister — Jon Bones Jones (@JonnyBones) March 1, 2018 MMA Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira
Það er búið að taka keppnisleyfið af UFC-stjörnunni Jon Jones og margir innan bransans farnir að snúa baki við honum. Þar á meðal er fyrrum UFC-meistarinn Miesha Tate sem getur ekki bara ekki meira af dramanu í kringum Jones. „Mér er eiginlega orðið alveg sama hvort hann snýr aftur eður ei. Ég hef ekki lengur áhuga og hef misst alla trú á honum,“ sagði Tate sem hefur lagt hanskana á hilluna. „Ég nenni ekki að hlusta á vælið í honum lengur. Ég fann til með honum í fyrsta skiptið sem hann féll á lyfjaprófi og líka aðeins þegar hann féll í annað sinn. Nú hef ég bara fengið nóg og er alveg sama.“ Óljóst er hvenær Jones fær að keppa á nýjan leik en líklegt er að hann fái annað tækifæri hjá UFC þegar hann er orðinn löglegur á ný. Honum fannst leiðinlegt að heyra að Miesha væri búin að missa trúna á honum og biður hana bara um að bíða og sjá hvað gerist.@MieshaTate I don’t quit when things get tough for me, I get stronger. You just wait and see, maybe you’ll even find motivation in it. Sucks I lost you as a fan. Enjoy retirement sister — Jon Bones Jones (@JonnyBones) March 1, 2018
MMA Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira