Drykkjurúturinn rekinn frá Serbum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. mars 2018 11:30 Cveltkovic á EM. Líklega mjúkur. vísir/afp Jovica Cvetkovic, sem leikmenn sögðu hafa verið blindfullan á EM í Króatíu, hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari Serbíu. Það geta vart talist óvænt tíðindi. Hann stýrði Serbum í tólfta sætið á EM og það getur hann þakkað sigri á Íslandi í lokaleik riðlakeppninnar. Sigur sem sendi Ísland heim og Serba áfram í milliriðil þar sem liðið tapaði öllum sínum leikjum. Eftir að þjálfarinn hafði sakað leikmenn Serba um að fara út að skemmta sér á mótinu og bóka flugmiða heim, þar sem þeir gerðu ráð fyrir að tapa gegn Íslandi, þá stóðu leikmenn upp og sendu frá sér yfirlýsingu. Í henni stóð meðal annars að það hefði varla runnið af Cevtkovic allt mótið. Hann hefði ekki mætt á æfingar og skilið eftir himinháan reikning á hótelherbergi sínu þar sem hann sat að sumbli. Það er nú ekki dýrt að fá sér í könnu í Króatíu og því lágu ansi margir drykkir í valnum miðað við reikninginn. Stjórn serbneska handknattleikssambandsins fundaði um stöðu Cvetkovic í gær og ákvað að reka hann úr starfi. Tíu vildu reka hann en aðeins einn greiddi atkvæði með því að halda honum í starfi. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Kornið sem fyllt mælinn: Sagði leikmenn vera búna að bóka flugmiða heim fyrir Íslandsleikinn Leikmenn serbneska landsliðsins í handbolta hafa komið fram og sagt frá ótrúlegri framgöngu landsliðsþjálfara síns á meðan Evrópumótið í handbolta fór fram í Króatía. Það var mikið í gangi á bak við tjöldin hjá liðinu sem sendi strákana okkar heim af mótinu. 23. febrúar 2018 15:39 Landsliðsþjálfari Serba var fullur á hliðarlínunni á EM í handbolta Leikmenn serbneska landsliðsins í handbolta sendu í dag frá sér yfirlýsingu vegna landsliðsþjálfarans Jovica Cvetkovic og framkomu hans á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu í janúar. 23. febrúar 2018 15:25 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Jovica Cvetkovic, sem leikmenn sögðu hafa verið blindfullan á EM í Króatíu, hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari Serbíu. Það geta vart talist óvænt tíðindi. Hann stýrði Serbum í tólfta sætið á EM og það getur hann þakkað sigri á Íslandi í lokaleik riðlakeppninnar. Sigur sem sendi Ísland heim og Serba áfram í milliriðil þar sem liðið tapaði öllum sínum leikjum. Eftir að þjálfarinn hafði sakað leikmenn Serba um að fara út að skemmta sér á mótinu og bóka flugmiða heim, þar sem þeir gerðu ráð fyrir að tapa gegn Íslandi, þá stóðu leikmenn upp og sendu frá sér yfirlýsingu. Í henni stóð meðal annars að það hefði varla runnið af Cevtkovic allt mótið. Hann hefði ekki mætt á æfingar og skilið eftir himinháan reikning á hótelherbergi sínu þar sem hann sat að sumbli. Það er nú ekki dýrt að fá sér í könnu í Króatíu og því lágu ansi margir drykkir í valnum miðað við reikninginn. Stjórn serbneska handknattleikssambandsins fundaði um stöðu Cvetkovic í gær og ákvað að reka hann úr starfi. Tíu vildu reka hann en aðeins einn greiddi atkvæði með því að halda honum í starfi.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Kornið sem fyllt mælinn: Sagði leikmenn vera búna að bóka flugmiða heim fyrir Íslandsleikinn Leikmenn serbneska landsliðsins í handbolta hafa komið fram og sagt frá ótrúlegri framgöngu landsliðsþjálfara síns á meðan Evrópumótið í handbolta fór fram í Króatía. Það var mikið í gangi á bak við tjöldin hjá liðinu sem sendi strákana okkar heim af mótinu. 23. febrúar 2018 15:39 Landsliðsþjálfari Serba var fullur á hliðarlínunni á EM í handbolta Leikmenn serbneska landsliðsins í handbolta sendu í dag frá sér yfirlýsingu vegna landsliðsþjálfarans Jovica Cvetkovic og framkomu hans á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu í janúar. 23. febrúar 2018 15:25 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Kornið sem fyllt mælinn: Sagði leikmenn vera búna að bóka flugmiða heim fyrir Íslandsleikinn Leikmenn serbneska landsliðsins í handbolta hafa komið fram og sagt frá ótrúlegri framgöngu landsliðsþjálfara síns á meðan Evrópumótið í handbolta fór fram í Króatía. Það var mikið í gangi á bak við tjöldin hjá liðinu sem sendi strákana okkar heim af mótinu. 23. febrúar 2018 15:39
Landsliðsþjálfari Serba var fullur á hliðarlínunni á EM í handbolta Leikmenn serbneska landsliðsins í handbolta sendu í dag frá sér yfirlýsingu vegna landsliðsþjálfarans Jovica Cvetkovic og framkomu hans á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu í janúar. 23. febrúar 2018 15:25
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni