Eftirlíking af nýju treyjunni komin í sölu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. mars 2018 16:15 Treyjurnar eru hönnun ítalsks starfsmann Errea. Vísir Rétt rúmur sólahringur er síðan KSÍ og Errea afhjúpuðu nýju landsliðstreyju íslensku landsliðanna í fótbolta. Fór hún í sölu í verslunum í gær og eru eftirlíkingar af henni strax komnar í sölu. Vefsíðan AliExpress, sem margir Íslendingar hafa verslað við, er með eftirlíkinguna í sölu á rétt rúma 14 dollara sem er undir 1500 krónum íslenskum. Opinbera treyjan kostar 11990 krónur í vefverslun Errea.Svipað mál kom upp fyrir tveimur árum síðan, þegar síðasti búningur kom út. Þá leitaði KSÍ ráða hjá lögfræðingum og samkvæmt frétt mbl.is hafði pósturinn leyfi til þess að opna allar sendingar og farga þeim treyjum sem fundust þar sem hönnunarvernd er á treyjunni.Vísir leitaði eftir viðbrögðum frá KSÍ vegna málsins og Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, sagði ekki vera búið að ákveða hvort gripið yrði til aðgerða eða hvort sá möguleiki yrði skoðaður. Búast má við að mikill fjöldi Íslendinga, sem og fólks út um allan heim, vilji koma höndum sínum á íslenska landsliðsbúninginn. Óformleg könnun Vísis um ánægju landsmanna á landsliðsbúningnum skilaði þeirri niðurstöðu að um helmingur fólks er ánægður með treyjuna, en 52 prósent af þeim rúmu 5 þúsundum sem tóku þátt sagði búninginn mjög flottann. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona lítur HM-búningur Íslands út Knattspyrnusamband Íslands og Errea Sport kynntu í dag nýjan búning íslenska knattspyrnulandsliðsins en það var gert í dag með viðhöfn í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum. 15. mars 2018 15:30 Íslendingar ólmir í falsaðar hönnunarvörur Fallegar hönnunarvörur geta svo sannarlega lífgað upp á heimilið og glatt augað en það virðist ekki skipta sumt fólk máli hvort hönnun er ekta eða eftirlíking. 16. mars 2018 10:30 Twitter um treyjuna: „Landsliðsbúningurinn er eins og barnið manns, verður að eiga það“ Nýi landsliðsbúningurinn sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun klæðast í Rússlandi í sumar var afhjúpaður með athöfn í Laugardalnum í dag. 15. mars 2018 16:13 Lektor vandar Errea ekki kveðjurnar Linda Björg Árnadóttir segir íþróttavöruframleiðandann hafa ætlað sér að halda hönnunarsamkeppni vegna nýju landsliðstreyjunnar og greiða 100 þúsund krónur fyrir vinningstillöguna. Upphæðin sé niðurlægjandi fyrir hönnuði. 16. mars 2018 05:38 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Rétt rúmur sólahringur er síðan KSÍ og Errea afhjúpuðu nýju landsliðstreyju íslensku landsliðanna í fótbolta. Fór hún í sölu í verslunum í gær og eru eftirlíkingar af henni strax komnar í sölu. Vefsíðan AliExpress, sem margir Íslendingar hafa verslað við, er með eftirlíkinguna í sölu á rétt rúma 14 dollara sem er undir 1500 krónum íslenskum. Opinbera treyjan kostar 11990 krónur í vefverslun Errea.Svipað mál kom upp fyrir tveimur árum síðan, þegar síðasti búningur kom út. Þá leitaði KSÍ ráða hjá lögfræðingum og samkvæmt frétt mbl.is hafði pósturinn leyfi til þess að opna allar sendingar og farga þeim treyjum sem fundust þar sem hönnunarvernd er á treyjunni.Vísir leitaði eftir viðbrögðum frá KSÍ vegna málsins og Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, sagði ekki vera búið að ákveða hvort gripið yrði til aðgerða eða hvort sá möguleiki yrði skoðaður. Búast má við að mikill fjöldi Íslendinga, sem og fólks út um allan heim, vilji koma höndum sínum á íslenska landsliðsbúninginn. Óformleg könnun Vísis um ánægju landsmanna á landsliðsbúningnum skilaði þeirri niðurstöðu að um helmingur fólks er ánægður með treyjuna, en 52 prósent af þeim rúmu 5 þúsundum sem tóku þátt sagði búninginn mjög flottann.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona lítur HM-búningur Íslands út Knattspyrnusamband Íslands og Errea Sport kynntu í dag nýjan búning íslenska knattspyrnulandsliðsins en það var gert í dag með viðhöfn í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum. 15. mars 2018 15:30 Íslendingar ólmir í falsaðar hönnunarvörur Fallegar hönnunarvörur geta svo sannarlega lífgað upp á heimilið og glatt augað en það virðist ekki skipta sumt fólk máli hvort hönnun er ekta eða eftirlíking. 16. mars 2018 10:30 Twitter um treyjuna: „Landsliðsbúningurinn er eins og barnið manns, verður að eiga það“ Nýi landsliðsbúningurinn sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun klæðast í Rússlandi í sumar var afhjúpaður með athöfn í Laugardalnum í dag. 15. mars 2018 16:13 Lektor vandar Errea ekki kveðjurnar Linda Björg Árnadóttir segir íþróttavöruframleiðandann hafa ætlað sér að halda hönnunarsamkeppni vegna nýju landsliðstreyjunnar og greiða 100 þúsund krónur fyrir vinningstillöguna. Upphæðin sé niðurlægjandi fyrir hönnuði. 16. mars 2018 05:38 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Svona lítur HM-búningur Íslands út Knattspyrnusamband Íslands og Errea Sport kynntu í dag nýjan búning íslenska knattspyrnulandsliðsins en það var gert í dag með viðhöfn í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum. 15. mars 2018 15:30
Íslendingar ólmir í falsaðar hönnunarvörur Fallegar hönnunarvörur geta svo sannarlega lífgað upp á heimilið og glatt augað en það virðist ekki skipta sumt fólk máli hvort hönnun er ekta eða eftirlíking. 16. mars 2018 10:30
Twitter um treyjuna: „Landsliðsbúningurinn er eins og barnið manns, verður að eiga það“ Nýi landsliðsbúningurinn sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun klæðast í Rússlandi í sumar var afhjúpaður með athöfn í Laugardalnum í dag. 15. mars 2018 16:13
Lektor vandar Errea ekki kveðjurnar Linda Björg Árnadóttir segir íþróttavöruframleiðandann hafa ætlað sér að halda hönnunarsamkeppni vegna nýju landsliðstreyjunnar og greiða 100 þúsund krónur fyrir vinningstillöguna. Upphæðin sé niðurlægjandi fyrir hönnuði. 16. mars 2018 05:38