Sjáðu tuttugu metra fugl Tiger Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. mars 2018 16:52 Tiger Woods er farinn að brosa á ný. vísir/getty Nú stendur yfir fyrsti hringur á Arnold Palmer mótinu í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. Þegar þessi frétt er skrifuð er Tiger Woods með eins höggs forystu eftir glæsilegan fugl. Woods var á 7. holu, sem var hans sextánda þar sem hann byrjaði á ytri holunum í dag, og var boltinn staddur yst á flötinni, rúma 20 metra frá holunni. Fyrrum besti kylfingur heims lét sér lítið fyrir finnast og púttaði beint ofan í holuna og tryggði sér fugl og forystuna í mótinu á fjórum höggum undir pari. Enn er þó nóg eftir af fyrsta keppnisdegi og margir kylfingar ekki farnir af stað. Bein útsending frá mótinu er á Golfstöðinni frá klukkan 18:00.WOW!!! @TigerWoods from 71 feet ...#QuickHitspic.twitter.com/xO7XWJVv9p — PGA TOUR (@PGATOUR) March 15, 2018 Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Nú stendur yfir fyrsti hringur á Arnold Palmer mótinu í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. Þegar þessi frétt er skrifuð er Tiger Woods með eins höggs forystu eftir glæsilegan fugl. Woods var á 7. holu, sem var hans sextánda þar sem hann byrjaði á ytri holunum í dag, og var boltinn staddur yst á flötinni, rúma 20 metra frá holunni. Fyrrum besti kylfingur heims lét sér lítið fyrir finnast og púttaði beint ofan í holuna og tryggði sér fugl og forystuna í mótinu á fjórum höggum undir pari. Enn er þó nóg eftir af fyrsta keppnisdegi og margir kylfingar ekki farnir af stað. Bein útsending frá mótinu er á Golfstöðinni frá klukkan 18:00.WOW!!! @TigerWoods from 71 feet ...#QuickHitspic.twitter.com/xO7XWJVv9p — PGA TOUR (@PGATOUR) March 15, 2018
Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira