Twitter um treyjuna: „Landsliðsbúningurinn er eins og barnið manns, verður að eiga það“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. mars 2018 16:13 Nýi landsliðsbúningurinn sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun klæðast í Rússlandi í sumar var afhjúpaður með athöfn í Laugardalnum í dag. Búningurinn hlaut að sjálfsögðu mikla athygli og er umdeildur, eins og við var búist. Fólk var fljótt að grípa til Twitter til að lýsa skoðun sinni og hér má sjá nokkrar vel valdar færslur: Vel heppnuð treyja. Ekki verið að troða neinu framan á búninginn sem er nútímalegt og þessi litríka 80's-90's stemning í munstrinu á ermunum er nice touch. — Halldór Smári (@hallismari) March 15, 2018ég hefði persónulega verið til í að sjá þessi ógeðslega nettu logo ennþá stærri pic.twitter.com/i9bqtdBHkQ — Olé! (@olitje) March 15, 2018Nýja hönnunin er fín. Ekkert frábær, en fín. En hvenær ætlar Errea umboðið á Íslandi að vakna og vera með? Vanhæfni í sölumálum er ævintýraleg. Nú er öll þjóðin að fylgjast með. Af hverju er forsala ekki hafin, eða þá allavega kynnt? — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) March 15, 2018Hvernig voru samt ekki myndir af leikmönnum í treyjunni? Er það ekki bara nánast það fyrsta sem ætti að fara á blað? — Ingimar H. Finnsson (@ingimarh) March 15, 2018Verða þeir semsagt berir að neðan? #búningurinn — Haukur Viðar (@hvalfredsson) March 15, 2018Íslenski landsliðsbúningurinn er samt alltaf eins og barnið manns. Verður að eiga það ― og jafnvel elska það ― hvernig svo sem það lítur út. — Sóli Hólm (@SoliHolm) March 15, 2018Hef ekki skoðun á þessari treyju fyrr en ég sé Gylfa setja sigurmarkið á móti Argentínu í henni. — Ásgrímur (@asigunn) March 15, 2018Hvað með að hafa actual leikmenn í búningnum þegar hann er kynntur? Ekki hangandi á þvottasnúru? Maður vill sjá þetta í samhengi. Stuttbuxur og sokkar? Númer og nafn? pic.twitter.com/yGriUkz4CH — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) March 15, 2018Íslenski landsliðsbúningurinn....þetta hlýtur að vera sami hönnuður og sá um breytingarnar á Hofsvallagötunni um árið — Thorsteinnj (@Thorsteinnj) March 15, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona lítur HM-búningur Íslands út Knattspyrnusamband Íslands og Errea Sport kynntu í dag nýjan búning íslenska knattspyrnulandsliðsins en það var gert í dag með viðhöfn í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum. 15. mars 2018 15:30 „Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15. mars 2018 16:00 Forsetinn um nýju treyjuna: „Mér finnst hún í alvörunni fín“ Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, líst vel á nýja landsliðsbúninginn í knattspyrnu sem kynntur var í höfuðstöðvum KSÍ nú síðdegis. 15. mars 2018 15:47 HM-búningur Íslands fer í sölu í dag Nýr búningur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er nú orðinn opinber og það má búast við mikilli eftirspurn allstaðar að úr heiminum. 15. mars 2018 15:45 Mest lesið Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Sjá meira
Nýi landsliðsbúningurinn sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun klæðast í Rússlandi í sumar var afhjúpaður með athöfn í Laugardalnum í dag. Búningurinn hlaut að sjálfsögðu mikla athygli og er umdeildur, eins og við var búist. Fólk var fljótt að grípa til Twitter til að lýsa skoðun sinni og hér má sjá nokkrar vel valdar færslur: Vel heppnuð treyja. Ekki verið að troða neinu framan á búninginn sem er nútímalegt og þessi litríka 80's-90's stemning í munstrinu á ermunum er nice touch. — Halldór Smári (@hallismari) March 15, 2018ég hefði persónulega verið til í að sjá þessi ógeðslega nettu logo ennþá stærri pic.twitter.com/i9bqtdBHkQ — Olé! (@olitje) March 15, 2018Nýja hönnunin er fín. Ekkert frábær, en fín. En hvenær ætlar Errea umboðið á Íslandi að vakna og vera með? Vanhæfni í sölumálum er ævintýraleg. Nú er öll þjóðin að fylgjast með. Af hverju er forsala ekki hafin, eða þá allavega kynnt? — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) March 15, 2018Hvernig voru samt ekki myndir af leikmönnum í treyjunni? Er það ekki bara nánast það fyrsta sem ætti að fara á blað? — Ingimar H. Finnsson (@ingimarh) March 15, 2018Verða þeir semsagt berir að neðan? #búningurinn — Haukur Viðar (@hvalfredsson) March 15, 2018Íslenski landsliðsbúningurinn er samt alltaf eins og barnið manns. Verður að eiga það ― og jafnvel elska það ― hvernig svo sem það lítur út. — Sóli Hólm (@SoliHolm) March 15, 2018Hef ekki skoðun á þessari treyju fyrr en ég sé Gylfa setja sigurmarkið á móti Argentínu í henni. — Ásgrímur (@asigunn) March 15, 2018Hvað með að hafa actual leikmenn í búningnum þegar hann er kynntur? Ekki hangandi á þvottasnúru? Maður vill sjá þetta í samhengi. Stuttbuxur og sokkar? Númer og nafn? pic.twitter.com/yGriUkz4CH — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) March 15, 2018Íslenski landsliðsbúningurinn....þetta hlýtur að vera sami hönnuður og sá um breytingarnar á Hofsvallagötunni um árið — Thorsteinnj (@Thorsteinnj) March 15, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona lítur HM-búningur Íslands út Knattspyrnusamband Íslands og Errea Sport kynntu í dag nýjan búning íslenska knattspyrnulandsliðsins en það var gert í dag með viðhöfn í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum. 15. mars 2018 15:30 „Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15. mars 2018 16:00 Forsetinn um nýju treyjuna: „Mér finnst hún í alvörunni fín“ Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, líst vel á nýja landsliðsbúninginn í knattspyrnu sem kynntur var í höfuðstöðvum KSÍ nú síðdegis. 15. mars 2018 15:47 HM-búningur Íslands fer í sölu í dag Nýr búningur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er nú orðinn opinber og það má búast við mikilli eftirspurn allstaðar að úr heiminum. 15. mars 2018 15:45 Mest lesið Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Sjá meira
Svona lítur HM-búningur Íslands út Knattspyrnusamband Íslands og Errea Sport kynntu í dag nýjan búning íslenska knattspyrnulandsliðsins en það var gert í dag með viðhöfn í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum. 15. mars 2018 15:30
„Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15. mars 2018 16:00
Forsetinn um nýju treyjuna: „Mér finnst hún í alvörunni fín“ Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, líst vel á nýja landsliðsbúninginn í knattspyrnu sem kynntur var í höfuðstöðvum KSÍ nú síðdegis. 15. mars 2018 15:47
HM-búningur Íslands fer í sölu í dag Nýr búningur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er nú orðinn opinber og það má búast við mikilli eftirspurn allstaðar að úr heiminum. 15. mars 2018 15:45