Með meira en tvöfalt fleiri þrennur en næsta lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2018 20:30 Russell Westbrook. Vísir/Getty Russell Westbrook komst í nótt í hóp þeirra fjögurra leikmenna í sögu NBA-deildarinnar sem hafa náð hundrað þrennum í deildarkeppni NBA. Hundraðasta þrenna Russell Westbrook kom í sigri á útivelli á móti Atlanta Hawks en hann var með 32 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar í leiknum.Russell Westbrook notched his 100th career triple-double, recording 32 PTS, 12 REB, 12 AST to fuel the @okcthunder win on the road! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/3dzwwiujjK — NBA.com/Stats (@nbastats) March 14, 2018 Westbrook kom inn í deildina á 2008-09 tímabilinu og síðan þá er hann ekki bara með miklu fleiri þrennur en aðrir leikmenn heldur líka miklu fleiri en öll lið. Westbrook er með tvöfalt fleiri þrennur en næsta lið sem lið Cleveland Cavaliers. Russell er með 100 en allir leikmenn Cleveland hafa náð 44 þrennum á sama tíma. Svo koma lið Houston Rockets og Boston Celtics. Russell Westbrook er líka með fleiri þrennur en 23 af 29 liðum deildarinnar hafa náð frá upphafi.Since entering the league in 2008-09, Russell Westbrook has more than twice as many triple-doubles as any other FRANCHISE. He also has more than 23 of the other 29 active franchises do all-time. 100 - Westbrook 44 - Cavaliers 42 - Rockets 35 - Warriors 32 - Celtics — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 14, 2018 Russell Westbrook er ekki líklegur til að endurtaka leikinn frá því á síðasta tímabili þegar hann var með þrennu að meðaltali í leik (31,6 stig - 10,7 fráköst og 10,4 stoðsendingar) en hann er engu að síður með 25,3 stig, 9,6 fráköst og 10,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu 68 leikjum sínum á þessari leiktíð. Russell Westbrook er eins og áður sagði fjórði leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær hundrað þrennum en hinir eru Oscar Robertson, Magic Johnson og Jason Kidd.Russell Westbrook becomes the 4th player in NBA history to reach 100 career triple-doubles. Oscar Robertson - 181 Magic Johnson - 138 Jason Kidd - 107 Russell Westbrook - 100 pic.twitter.com/oYaiFzs3m8 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 14, 2018 LeBron James var líka með þrennu í nótt og þetta var ekki í fyrsta sinn sem þeir kappar ná þrennu á sama kvöldi eins og sést hér fyrir neðan.Most triple-doubles on same day by duos in NBA history, per @EliasSports 13 - LeBron James & Russell Westbrook 6 - Magic Johnson & Larry Bird 6 - Oscar Robertson & Elgin Baylor 6 - Oscar Robertson & Wilt Chamberlain 6 - Oscar Robertson & Richie Guerin pic.twitter.com/NK3Rpw7C9l — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 14, 2018 NBA Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira
Russell Westbrook komst í nótt í hóp þeirra fjögurra leikmenna í sögu NBA-deildarinnar sem hafa náð hundrað þrennum í deildarkeppni NBA. Hundraðasta þrenna Russell Westbrook kom í sigri á útivelli á móti Atlanta Hawks en hann var með 32 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar í leiknum.Russell Westbrook notched his 100th career triple-double, recording 32 PTS, 12 REB, 12 AST to fuel the @okcthunder win on the road! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/3dzwwiujjK — NBA.com/Stats (@nbastats) March 14, 2018 Westbrook kom inn í deildina á 2008-09 tímabilinu og síðan þá er hann ekki bara með miklu fleiri þrennur en aðrir leikmenn heldur líka miklu fleiri en öll lið. Westbrook er með tvöfalt fleiri þrennur en næsta lið sem lið Cleveland Cavaliers. Russell er með 100 en allir leikmenn Cleveland hafa náð 44 þrennum á sama tíma. Svo koma lið Houston Rockets og Boston Celtics. Russell Westbrook er líka með fleiri þrennur en 23 af 29 liðum deildarinnar hafa náð frá upphafi.Since entering the league in 2008-09, Russell Westbrook has more than twice as many triple-doubles as any other FRANCHISE. He also has more than 23 of the other 29 active franchises do all-time. 100 - Westbrook 44 - Cavaliers 42 - Rockets 35 - Warriors 32 - Celtics — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 14, 2018 Russell Westbrook er ekki líklegur til að endurtaka leikinn frá því á síðasta tímabili þegar hann var með þrennu að meðaltali í leik (31,6 stig - 10,7 fráköst og 10,4 stoðsendingar) en hann er engu að síður með 25,3 stig, 9,6 fráköst og 10,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu 68 leikjum sínum á þessari leiktíð. Russell Westbrook er eins og áður sagði fjórði leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær hundrað þrennum en hinir eru Oscar Robertson, Magic Johnson og Jason Kidd.Russell Westbrook becomes the 4th player in NBA history to reach 100 career triple-doubles. Oscar Robertson - 181 Magic Johnson - 138 Jason Kidd - 107 Russell Westbrook - 100 pic.twitter.com/oYaiFzs3m8 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 14, 2018 LeBron James var líka með þrennu í nótt og þetta var ekki í fyrsta sinn sem þeir kappar ná þrennu á sama kvöldi eins og sést hér fyrir neðan.Most triple-doubles on same day by duos in NBA history, per @EliasSports 13 - LeBron James & Russell Westbrook 6 - Magic Johnson & Larry Bird 6 - Oscar Robertson & Elgin Baylor 6 - Oscar Robertson & Wilt Chamberlain 6 - Oscar Robertson & Richie Guerin pic.twitter.com/NK3Rpw7C9l — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 14, 2018
NBA Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira