Draga í land um aldurstakmarkanir við kaup árásarvopna Samúel Karl Ólason skrifar 12. mars 2018 10:01 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/AFP Starfsmenn Hvíta hússins hafa kynnt nýja áætlun til að koma í veg fyrir skotárásir í skólum í Bandaríkjunum. Ætlunin fylgir ekki orðum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að hækka lágmarksaldur kaupenda hálfsjálfvirkra riffla upp í 21. Þess í stað vill ríkisstjórnin vopna kennara og styrkja bakgrunnsskoðanir við kaup skotvopna. Þar að auki vill ríkisstjórnin hjálpa einstökum ríkjum að greiða fyrir þjálfun kennara og stofna nefnd um skólaöryggi sem ætlað verður að finna lausnir. Betsy DeVos, menntamálaráðherra Bandaríkjanna, mun stýra nefndinni sem einnig mun kanna hvort að tölvuleikir og umfjöllun fjölmiðla hafi áhrif á fjölda skotárása í Bandaríkjunum. Embættismenn segja áætlunina til marks um loforð Trump að grípa til aðgerða í kjölfar skotárásarinnar í Flórída þar sem sautján manns létu lífið. DeVos sagði blaðamönnum í nótt að um þýðingarfullar aðgerðir væru að ræða, sem hægt væri að fara í nú þegar. Eftir fyrri árásir hefði umræðan of oft snúist um umdeildustu atriði byssueignar í Bandaríkjunum. Áætlun þessarar ríkisstjórnar væri „raunsæ“.Passa sig að ergja NRA ekki Stuðningsmenn hertrar löggjafar gagnrýndu aðgerðir ríkisstjórnarinnar og segja þær ekki ganga nógu langt. Chuck Schumer, leiðtogi minnihlutans í öldungadeildinni, sagði ríkisstjórnina einungis taka barnaskref svo þeir myndu ekki ergja samtök byssueigenda, NRA. Stærstu kennarasamtök Bandaríkjanna hafa sömuleiðis gagnrýnt harðlega þær hugmyndir um að vopna kennara í skólum. Í kjölfar árásarinnar í Flórída hélt Trump nokkra fundi þar sem hann ræddi við eftirlifendur, nemendur, kennara og fleiri. Á einum slíkum fundi sagði hann réttast að velta vöngum yfir því að hækka lágmarksaldur kaupenda svokallaðra árásarvopna. „Sko, þetta er ekki vinsæl skoðun, innan NRA. En ég ætla samt að segja þetta. Þú getur ekki keypt skammbyssur fyrr en þú ert 21 árs. En þú getur keypt vopn eins og notað var í árásinni þegar þú ert 18 ára. Ég held að það sé eitthvað sem þú þarft að hugsa um.“ Starfsmenn Hvíta hússins segja nú að sú umræða verði að eiga sér stað í hverju ríki fyrir sig og að nefnd DeVos myndi skoða málið.Þar að auki kemur áætlunin ekkert að því að gera bakgrunnskannanir skilyrði fyrir kaupum skotvopna á byssusýningum og á internetinu. Það verður einnig skoðað af nefndinni.Ekki hrifinn af nefndum Trump virðist þó ekki hrifinn af nefndum því, eins og Washington Post bendir á, hæddist hann að nefnd um fíkniefnavanda Bandaríkjanna á kosningafundi um helgina.„Haldið þið að fíkniefnasalar, sem drepa þúsundir á lífstíð sinni, haldið þið að þeim sé ekki sama um nefndir? Eina leiðin til að leysa fíkniefnavandann er með hörku,“ sagði Trump. Bandaríkin Donald Trump Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59 Vopnaður kennari handtekinn í Bandaríkjunum Lögregla í Georgíu-ríki Bandaríkjanna hefur handtekið kennara sem hleypti af byssu í kennslustofu. 28. febrúar 2018 22:40 Trump hvetur þingmenn til að endurskoða skotvopnalög Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hvatti þingmenn úr báðum flokkum til þess að endurskoða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna í kjölf mannskæðrar skotárásar í skóla Flórída þar sem 17 létust. 28. febrúar 2018 23:30 Tilbáðu hríðskotabyssur í fjöldabrúðkaupi Athöfnin var á vegum söfnuðarins World Peace and Unification Sanctuary. 1. mars 2018 10:30 Leyfa sér um að efast að Trump hefði hlaupið inn í skólann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt því fram á dögunum að hann hefði hlaupið inn í Stoneman Douglas-skólann í Flórída hefði hann verið á staðnum þegar mannskæð skotárás var framin þar fyrr í mánuðinum. 27. febrúar 2018 20:14 Tveir látnir í skotárás í Michigan Tveir eru látnir eftir að árásarmaður hóf skothríð við Central Michigan-háskólann í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. 2. mars 2018 16:23 Byssueigendur reyna að fella niður ný skotvopnalög í Flórída Höfða mál eftir að ríkisstjóri Flórída skrifaði undir lög sem meðal annars hækka aldurstakmark við kaup skotvopna úr 18 í 21. 9. mars 2018 23:44 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Sjá meira
Starfsmenn Hvíta hússins hafa kynnt nýja áætlun til að koma í veg fyrir skotárásir í skólum í Bandaríkjunum. Ætlunin fylgir ekki orðum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að hækka lágmarksaldur kaupenda hálfsjálfvirkra riffla upp í 21. Þess í stað vill ríkisstjórnin vopna kennara og styrkja bakgrunnsskoðanir við kaup skotvopna. Þar að auki vill ríkisstjórnin hjálpa einstökum ríkjum að greiða fyrir þjálfun kennara og stofna nefnd um skólaöryggi sem ætlað verður að finna lausnir. Betsy DeVos, menntamálaráðherra Bandaríkjanna, mun stýra nefndinni sem einnig mun kanna hvort að tölvuleikir og umfjöllun fjölmiðla hafi áhrif á fjölda skotárása í Bandaríkjunum. Embættismenn segja áætlunina til marks um loforð Trump að grípa til aðgerða í kjölfar skotárásarinnar í Flórída þar sem sautján manns létu lífið. DeVos sagði blaðamönnum í nótt að um þýðingarfullar aðgerðir væru að ræða, sem hægt væri að fara í nú þegar. Eftir fyrri árásir hefði umræðan of oft snúist um umdeildustu atriði byssueignar í Bandaríkjunum. Áætlun þessarar ríkisstjórnar væri „raunsæ“.Passa sig að ergja NRA ekki Stuðningsmenn hertrar löggjafar gagnrýndu aðgerðir ríkisstjórnarinnar og segja þær ekki ganga nógu langt. Chuck Schumer, leiðtogi minnihlutans í öldungadeildinni, sagði ríkisstjórnina einungis taka barnaskref svo þeir myndu ekki ergja samtök byssueigenda, NRA. Stærstu kennarasamtök Bandaríkjanna hafa sömuleiðis gagnrýnt harðlega þær hugmyndir um að vopna kennara í skólum. Í kjölfar árásarinnar í Flórída hélt Trump nokkra fundi þar sem hann ræddi við eftirlifendur, nemendur, kennara og fleiri. Á einum slíkum fundi sagði hann réttast að velta vöngum yfir því að hækka lágmarksaldur kaupenda svokallaðra árásarvopna. „Sko, þetta er ekki vinsæl skoðun, innan NRA. En ég ætla samt að segja þetta. Þú getur ekki keypt skammbyssur fyrr en þú ert 21 árs. En þú getur keypt vopn eins og notað var í árásinni þegar þú ert 18 ára. Ég held að það sé eitthvað sem þú þarft að hugsa um.“ Starfsmenn Hvíta hússins segja nú að sú umræða verði að eiga sér stað í hverju ríki fyrir sig og að nefnd DeVos myndi skoða málið.Þar að auki kemur áætlunin ekkert að því að gera bakgrunnskannanir skilyrði fyrir kaupum skotvopna á byssusýningum og á internetinu. Það verður einnig skoðað af nefndinni.Ekki hrifinn af nefndum Trump virðist þó ekki hrifinn af nefndum því, eins og Washington Post bendir á, hæddist hann að nefnd um fíkniefnavanda Bandaríkjanna á kosningafundi um helgina.„Haldið þið að fíkniefnasalar, sem drepa þúsundir á lífstíð sinni, haldið þið að þeim sé ekki sama um nefndir? Eina leiðin til að leysa fíkniefnavandann er með hörku,“ sagði Trump.
Bandaríkin Donald Trump Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59 Vopnaður kennari handtekinn í Bandaríkjunum Lögregla í Georgíu-ríki Bandaríkjanna hefur handtekið kennara sem hleypti af byssu í kennslustofu. 28. febrúar 2018 22:40 Trump hvetur þingmenn til að endurskoða skotvopnalög Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hvatti þingmenn úr báðum flokkum til þess að endurskoða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna í kjölf mannskæðrar skotárásar í skóla Flórída þar sem 17 létust. 28. febrúar 2018 23:30 Tilbáðu hríðskotabyssur í fjöldabrúðkaupi Athöfnin var á vegum söfnuðarins World Peace and Unification Sanctuary. 1. mars 2018 10:30 Leyfa sér um að efast að Trump hefði hlaupið inn í skólann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt því fram á dögunum að hann hefði hlaupið inn í Stoneman Douglas-skólann í Flórída hefði hann verið á staðnum þegar mannskæð skotárás var framin þar fyrr í mánuðinum. 27. febrúar 2018 20:14 Tveir látnir í skotárás í Michigan Tveir eru látnir eftir að árásarmaður hóf skothríð við Central Michigan-háskólann í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. 2. mars 2018 16:23 Byssueigendur reyna að fella niður ný skotvopnalög í Flórída Höfða mál eftir að ríkisstjóri Flórída skrifaði undir lög sem meðal annars hækka aldurstakmark við kaup skotvopna úr 18 í 21. 9. mars 2018 23:44 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Sjá meira
Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59
Vopnaður kennari handtekinn í Bandaríkjunum Lögregla í Georgíu-ríki Bandaríkjanna hefur handtekið kennara sem hleypti af byssu í kennslustofu. 28. febrúar 2018 22:40
Trump hvetur þingmenn til að endurskoða skotvopnalög Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hvatti þingmenn úr báðum flokkum til þess að endurskoða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna í kjölf mannskæðrar skotárásar í skóla Flórída þar sem 17 létust. 28. febrúar 2018 23:30
Tilbáðu hríðskotabyssur í fjöldabrúðkaupi Athöfnin var á vegum söfnuðarins World Peace and Unification Sanctuary. 1. mars 2018 10:30
Leyfa sér um að efast að Trump hefði hlaupið inn í skólann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt því fram á dögunum að hann hefði hlaupið inn í Stoneman Douglas-skólann í Flórída hefði hann verið á staðnum þegar mannskæð skotárás var framin þar fyrr í mánuðinum. 27. febrúar 2018 20:14
Tveir látnir í skotárás í Michigan Tveir eru látnir eftir að árásarmaður hóf skothríð við Central Michigan-háskólann í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. 2. mars 2018 16:23
Byssueigendur reyna að fella niður ný skotvopnalög í Flórída Höfða mál eftir að ríkisstjóri Flórída skrifaði undir lög sem meðal annars hækka aldurstakmark við kaup skotvopna úr 18 í 21. 9. mars 2018 23:44