Með Gylfa inná í 99,95 prósent af keppnisleikjum okkar frá október 2014 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2018 12:00 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Ef íslenska landsliðið þekkir eina stöðu ekki vel þá er það að spila án Gylfa Þórs Sigurðssonar. Gylfi meiddist á hné í leik með Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina og það lítur út fyrir að HM sé í hættu hjá lykilmanni íslenska landsliðsins. Gylfi hefur verið fyrsti maðurinn á skýrslu í íslenska landsliðinu í mörg ár og hefur forðast alvarleg meiðsli allan þennan tíma. Nú virðast lukkudísirnar hafa yfirgefið okkar besta knattspyrnumann. Um leið er komin upp staða sem landsliðið þekkir ekki - að spila án Gylfa. Íslenska landsliðið hefur spilað 23 keppnisleiki í undankeppni HM, úrslitakeppni EM og undankeppni EM frá því í október 2014. Gylfi hefur verið inná í 2069 mínútur af 2070 eða í 99,95 prósent leiktímans. Eina mínútan sem hann missti af var þegar hann fékk heiðursskiptingu í uppbótartíma á móti Úkraínu á Laugardalsvellinum 5. september 2017. Gylfi hafði þá afgreidd Úkraínumenn með tveimur mörkum og var tekinn af velli í blálokin þegar leikurinn var búinn. Sú mínúta segir okkur því ekki neitt en jafnframt í eina skiptið sem Heimir Hallgrímsson hefur tekið Gylfa að velli í keppnisleik síðan að Lars Lagerbäck hætti með liðið. Það þarf síðan að fara alla leið aftur til 10. október 2014 til að finna næstu mínútu sem Gylfi missti af en hann var þá tekinn af velli tíu mínútum fyrir leikslok í 3-0 sigurleik úti í Lettlandi. Gylfi hafði skorað fyrsta mark leiksins á 66. mínútu og staðan var 2-0 þegar hann fór af velli fyrir Ólaf Inga Skúlason. Gylfi var líka tekinn af velli rétt fyrir leikslok í 3-0 sigurleik á Tyrkjum á Laugardalsvellinum mánuði fyrr en hann hafði þá bæði skorað og lagt upp mark í leiknum og var skipt útaf á 89. mínútu fyrir umræddan Ólaf Inga Skúlason. Frá því að Gylfi missti af leik á móti Slóveníu vegna leikbanns í júní 2014 þá hefur hann spilað 2770 af 2790 mínútum í boði í keppnisleikjum íslenska landsliðsins í undankeppnum eða úrslitakeppnum stórmótanna tveggja. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Ef íslenska landsliðið þekkir eina stöðu ekki vel þá er það að spila án Gylfa Þórs Sigurðssonar. Gylfi meiddist á hné í leik með Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina og það lítur út fyrir að HM sé í hættu hjá lykilmanni íslenska landsliðsins. Gylfi hefur verið fyrsti maðurinn á skýrslu í íslenska landsliðinu í mörg ár og hefur forðast alvarleg meiðsli allan þennan tíma. Nú virðast lukkudísirnar hafa yfirgefið okkar besta knattspyrnumann. Um leið er komin upp staða sem landsliðið þekkir ekki - að spila án Gylfa. Íslenska landsliðið hefur spilað 23 keppnisleiki í undankeppni HM, úrslitakeppni EM og undankeppni EM frá því í október 2014. Gylfi hefur verið inná í 2069 mínútur af 2070 eða í 99,95 prósent leiktímans. Eina mínútan sem hann missti af var þegar hann fékk heiðursskiptingu í uppbótartíma á móti Úkraínu á Laugardalsvellinum 5. september 2017. Gylfi hafði þá afgreidd Úkraínumenn með tveimur mörkum og var tekinn af velli í blálokin þegar leikurinn var búinn. Sú mínúta segir okkur því ekki neitt en jafnframt í eina skiptið sem Heimir Hallgrímsson hefur tekið Gylfa að velli í keppnisleik síðan að Lars Lagerbäck hætti með liðið. Það þarf síðan að fara alla leið aftur til 10. október 2014 til að finna næstu mínútu sem Gylfi missti af en hann var þá tekinn af velli tíu mínútum fyrir leikslok í 3-0 sigurleik úti í Lettlandi. Gylfi hafði skorað fyrsta mark leiksins á 66. mínútu og staðan var 2-0 þegar hann fór af velli fyrir Ólaf Inga Skúlason. Gylfi var líka tekinn af velli rétt fyrir leikslok í 3-0 sigurleik á Tyrkjum á Laugardalsvellinum mánuði fyrr en hann hafði þá bæði skorað og lagt upp mark í leiknum og var skipt útaf á 89. mínútu fyrir umræddan Ólaf Inga Skúlason. Frá því að Gylfi missti af leik á móti Slóveníu vegna leikbanns í júní 2014 þá hefur hann spilað 2770 af 2790 mínútum í boði í keppnisleikjum íslenska landsliðsins í undankeppnum eða úrslitakeppnum stórmótanna tveggja.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira