Tekst Brössunum loksins að drepa 7-1 drauginn í kvöld? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2018 10:00 Thiago Silva hughreystir David Luiz eftir leikinn á móti Þjóðverjum á HM 2014. Vísir/Getty Í kvöld fer fram vináttulandsleikur á Ólympíuleikvanginum í Berlín sem skiptir kannski talsvert meira máli en margur vináttulandsleikurinn. Ástæðan er að þar munu mætast landslið Þýskalands og Brasilíu og er þetta fyrsti leikur þeirra síðan að Þýskalandi vann 7-1 sigur á Brasilíu í undanúrslitum HM í Brasilíu 2014. Tap Brasilíumanna er ein mesta niðurlæging í sögu brasilísku þjóðarinnar enda liðið að keppa á heimavelli og þetta átti að vera leikur milli tveggja af bestu knattspyrnulandsliðum heims. Úrslitin sögðu allt aðra sögu. „Þessi leikur skiptir gríðarlega miklu máli fyrir okkur andlega og það getur enginn haldið öðru fram,“ sagði Tite, þjálfari brasilíska landslðsins."The more you talk about it, the less this ghost disappears." Brazil play Germany tonight for the first time since their World Cup semi-final defeat four years ago.https://t.co/xosUcWvAMnpic.twitter.com/9DTPEZTiVK — BBC Sport (@BBCSport) March 27, 2018 „7-1 tapið er eins og draugur og fólk er enn að tala um þann leik. Því meira sem er talað um hann því lengur lifir draugurinn,“ sagði Tite við BBC. Toni Kroos skoraði tvisvar í undanúrslitaleiknum 2014 og Miroslav Klose bætt markamet HM með sínu sextánda HM-marki. Þýska landsliðið var komið í 5-0 eftir aðeins 29 mínútna leik. „Ég var að horfa á leikinn [frá 2014] heima hjá mér með eiginkonunni og eftir þriðja markið þeirra þá fór hún að gráta,“ sagði Tite. „Sárið er ennþá opið og leikurinn í Berlín er hluti af herferð okkar til að loka því,“ sagði Tite. Þýska landsliðið varð síðan heimsmeistari eftir 1-0 sigur á Argentínu í úrslitaleiknum. Brasilíumenn töpuðu 3-0 fyrir Hollandi í leiknum um þriðja sætið. Brasilíumenn voru aftur á móti sannfærandi í undankeppni HM 2018 og eru enn á ný líklegir til afrek á heimsmeistaramóti. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Í kvöld fer fram vináttulandsleikur á Ólympíuleikvanginum í Berlín sem skiptir kannski talsvert meira máli en margur vináttulandsleikurinn. Ástæðan er að þar munu mætast landslið Þýskalands og Brasilíu og er þetta fyrsti leikur þeirra síðan að Þýskalandi vann 7-1 sigur á Brasilíu í undanúrslitum HM í Brasilíu 2014. Tap Brasilíumanna er ein mesta niðurlæging í sögu brasilísku þjóðarinnar enda liðið að keppa á heimavelli og þetta átti að vera leikur milli tveggja af bestu knattspyrnulandsliðum heims. Úrslitin sögðu allt aðra sögu. „Þessi leikur skiptir gríðarlega miklu máli fyrir okkur andlega og það getur enginn haldið öðru fram,“ sagði Tite, þjálfari brasilíska landslðsins."The more you talk about it, the less this ghost disappears." Brazil play Germany tonight for the first time since their World Cup semi-final defeat four years ago.https://t.co/xosUcWvAMnpic.twitter.com/9DTPEZTiVK — BBC Sport (@BBCSport) March 27, 2018 „7-1 tapið er eins og draugur og fólk er enn að tala um þann leik. Því meira sem er talað um hann því lengur lifir draugurinn,“ sagði Tite við BBC. Toni Kroos skoraði tvisvar í undanúrslitaleiknum 2014 og Miroslav Klose bætt markamet HM með sínu sextánda HM-marki. Þýska landsliðið var komið í 5-0 eftir aðeins 29 mínútna leik. „Ég var að horfa á leikinn [frá 2014] heima hjá mér með eiginkonunni og eftir þriðja markið þeirra þá fór hún að gráta,“ sagði Tite. „Sárið er ennþá opið og leikurinn í Berlín er hluti af herferð okkar til að loka því,“ sagði Tite. Þýska landsliðið varð síðan heimsmeistari eftir 1-0 sigur á Argentínu í úrslitaleiknum. Brasilíumenn töpuðu 3-0 fyrir Hollandi í leiknum um þriðja sætið. Brasilíumenn voru aftur á móti sannfærandi í undankeppni HM 2018 og eru enn á ný líklegir til afrek á heimsmeistaramóti.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira