Curry stigahæstur í endurkomunni│Meiddist aftur Dagur Lárusson skrifar 24. mars 2018 10:00 Stephen Curry. vísir/getty Stephen Curry sneri til baka eftir meiðsli í gærkvöldi og skoraði 29 stig gegn Atlanta Hawks í sigri Golden State. Curry meiddist þó aftur í lok leiks og verður því aftur frá í einhvern tíma. Það voru gestirnir frá Atlanta sem voru ákveðnari í byrjun leiks og leiddu þeir eftir fyrsta leikhluta 18-16. Þeir héldu forystu sinni þar til flautað var til leikhlés en þá var staðan 51-43. Liðsmenn Golden State, með Curry í fararbroddi, byrjuðu seinni hálfleikinn hinsvegar með miklum krafti og náðu þeir að skora 36 stig gegn 23 frá Atlanta í þriðja leikhlutanum og unnu að lokum sannfærandi sigur 106-94. Curry var stigahæstur í liði Golden State þrátt fyrir það að fara meiddur af velli en hann skoraði 29 stig. Taurean Prince var stigahæstur hjá Atlanta með 20 stig. Eftir leikinn er Golden State í öðru sæti Vesturdeildarinnar á eftir Houston Rockets LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers eru í þriðja sæti Austurdeildarinnar eftir sannfærandi sigur á Phoenix Suns 120-95. Phoenix voru með yfirhöndina til að byrja með en mikil seigla í leik Cleveland í seinni hálfleiknum var of mikil fyrir Phoenix. LeBron var stigahæstur í liði Cleveland með 27 stig á meðan Marquese Chriss var stigahæstur fyrir Phoenix með 19 stig. Boston Celtics unnu nauman sigur á Portland Blazers en þar var Marcus Morris í aðalhlutverki hjá Boston. Portland var með forystuna nánast allan leikinn þangað til kom að fjórða leikhlutanum en þá skoraði Boston 38 stig gegn aðeins 23 hjá Portland. Marcus Morris var stigahæstur hjá Boston með 30 stig á meðan CJ McCollum var stigahæstur hjá Portland með 26 stig.Úrslit næturinnar: Pacers 109-104 Clippers Wizards 100-108 Nuggets Cavaliers 120-95 Suns Knicks 104-108 Timberwolves Raptors 116-112 Nets Bulls 105-Bucks 118 Thunder 105-99 Heat Spurs 124-120 Jazz Trail Blazers 100-105 Celtics Warriors 106-94 HawksHér fyrir neðan má sjá brot úr leik Golden State og Atlanta. NBA Tengdar fréttir Vængbrotið lið Warriors tapaði Lið Golden State Warriors hafa nú tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum í NBA deildinni. 17. mars 2018 11:14 Portland stoppaði sigurgöngu Warriors Portland Trail Blazers vann sinn níunda leik í röð í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið batt enda á sjö leikja sigurhrinu meistaranna í Golden State Warriors. 10. mars 2018 09:09 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Stephen Curry sneri til baka eftir meiðsli í gærkvöldi og skoraði 29 stig gegn Atlanta Hawks í sigri Golden State. Curry meiddist þó aftur í lok leiks og verður því aftur frá í einhvern tíma. Það voru gestirnir frá Atlanta sem voru ákveðnari í byrjun leiks og leiddu þeir eftir fyrsta leikhluta 18-16. Þeir héldu forystu sinni þar til flautað var til leikhlés en þá var staðan 51-43. Liðsmenn Golden State, með Curry í fararbroddi, byrjuðu seinni hálfleikinn hinsvegar með miklum krafti og náðu þeir að skora 36 stig gegn 23 frá Atlanta í þriðja leikhlutanum og unnu að lokum sannfærandi sigur 106-94. Curry var stigahæstur í liði Golden State þrátt fyrir það að fara meiddur af velli en hann skoraði 29 stig. Taurean Prince var stigahæstur hjá Atlanta með 20 stig. Eftir leikinn er Golden State í öðru sæti Vesturdeildarinnar á eftir Houston Rockets LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers eru í þriðja sæti Austurdeildarinnar eftir sannfærandi sigur á Phoenix Suns 120-95. Phoenix voru með yfirhöndina til að byrja með en mikil seigla í leik Cleveland í seinni hálfleiknum var of mikil fyrir Phoenix. LeBron var stigahæstur í liði Cleveland með 27 stig á meðan Marquese Chriss var stigahæstur fyrir Phoenix með 19 stig. Boston Celtics unnu nauman sigur á Portland Blazers en þar var Marcus Morris í aðalhlutverki hjá Boston. Portland var með forystuna nánast allan leikinn þangað til kom að fjórða leikhlutanum en þá skoraði Boston 38 stig gegn aðeins 23 hjá Portland. Marcus Morris var stigahæstur hjá Boston með 30 stig á meðan CJ McCollum var stigahæstur hjá Portland með 26 stig.Úrslit næturinnar: Pacers 109-104 Clippers Wizards 100-108 Nuggets Cavaliers 120-95 Suns Knicks 104-108 Timberwolves Raptors 116-112 Nets Bulls 105-Bucks 118 Thunder 105-99 Heat Spurs 124-120 Jazz Trail Blazers 100-105 Celtics Warriors 106-94 HawksHér fyrir neðan má sjá brot úr leik Golden State og Atlanta.
NBA Tengdar fréttir Vængbrotið lið Warriors tapaði Lið Golden State Warriors hafa nú tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum í NBA deildinni. 17. mars 2018 11:14 Portland stoppaði sigurgöngu Warriors Portland Trail Blazers vann sinn níunda leik í röð í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið batt enda á sjö leikja sigurhrinu meistaranna í Golden State Warriors. 10. mars 2018 09:09 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Vængbrotið lið Warriors tapaði Lið Golden State Warriors hafa nú tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum í NBA deildinni. 17. mars 2018 11:14
Portland stoppaði sigurgöngu Warriors Portland Trail Blazers vann sinn níunda leik í röð í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið batt enda á sjö leikja sigurhrinu meistaranna í Golden State Warriors. 10. mars 2018 09:09