Usain Bolt á reynslu til Borussia Dortmund Einar Sigurvinsson skrifar 22. mars 2018 23:30 Heimsmethafinn Usain Bolt stefnir á að spila fyrir Manchester United. getty Fyrrum fljótasti maður heims, Usain Bolt, fær að mæta á tveggja daga reynslu til þýska stórliðsins Borussia Dortmund. Fyrsta æfing Bolt er á morgun og verður opin almenningi. Usain Bolt lagði hlaupaskóna á hilluna í ágúst í fyrra eftir að hafa unnið til átta gullverðlauna á Ólympíuleikum og ellefu heimsmeistaratitla. Heimsmet hans í 100 og 200 metra hlaupi standa enn. Bolt, sem er 31 árs gamall, segir að æfingarnar tvær hjá Dortmund muni ráða því láti hvort hann haldi áfram að eltast við drauminn um knattspyrnuferil. „Ég mun sjá á þessum æfingum í hvaða gæðaflokki ég er. Það mun ráða því hvort ég held þessu áfram eða segi: „Veistu hvað, ég er sennilega ekki nægilega góður.“ Við sjáum hvað gerist næstu tvo daga.“ „Ég er fljótur svo ég er að fara að nota hraðann minn,“ segir Bolt, aðspurður hver konar leikmaður hann sé. „Ég kann vel við mig á vinstri kantinum. Það er uppáhalds staðan mín en flestir segja að ég eigi líklegast eftir að spila uppi á topp, við sjáum hvað gerist.“ Hann er ekki búinn að gefa upp vonina um að spila einn daginn fyrir Manchester United sem er hans uppáhalds lið og segist hann hafa hafa rætt við þjálfara liðsins, José Mourinho og óskað eftir sæti í liðini. Hann sér fyrir sér reynsluna hjá Dortmund sem leið inn í Manchester liðið. „Ég bað hann [Mourinho] um að fá sæti í liðinu en ætla að bíða þangað til ég er búinn á reynslunni með að þrýsta almennilega á hann.“They said it wouldn’t happen. @UsainBolt@BVB@officialpes#NewLevels#PUMAFuturepic.twitter.com/WpjE16CHrE — PUMA Football (@pumafootball) March 22, 2018 Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira
Fyrrum fljótasti maður heims, Usain Bolt, fær að mæta á tveggja daga reynslu til þýska stórliðsins Borussia Dortmund. Fyrsta æfing Bolt er á morgun og verður opin almenningi. Usain Bolt lagði hlaupaskóna á hilluna í ágúst í fyrra eftir að hafa unnið til átta gullverðlauna á Ólympíuleikum og ellefu heimsmeistaratitla. Heimsmet hans í 100 og 200 metra hlaupi standa enn. Bolt, sem er 31 árs gamall, segir að æfingarnar tvær hjá Dortmund muni ráða því láti hvort hann haldi áfram að eltast við drauminn um knattspyrnuferil. „Ég mun sjá á þessum æfingum í hvaða gæðaflokki ég er. Það mun ráða því hvort ég held þessu áfram eða segi: „Veistu hvað, ég er sennilega ekki nægilega góður.“ Við sjáum hvað gerist næstu tvo daga.“ „Ég er fljótur svo ég er að fara að nota hraðann minn,“ segir Bolt, aðspurður hver konar leikmaður hann sé. „Ég kann vel við mig á vinstri kantinum. Það er uppáhalds staðan mín en flestir segja að ég eigi líklegast eftir að spila uppi á topp, við sjáum hvað gerist.“ Hann er ekki búinn að gefa upp vonina um að spila einn daginn fyrir Manchester United sem er hans uppáhalds lið og segist hann hafa hafa rætt við þjálfara liðsins, José Mourinho og óskað eftir sæti í liðini. Hann sér fyrir sér reynsluna hjá Dortmund sem leið inn í Manchester liðið. „Ég bað hann [Mourinho] um að fá sæti í liðinu en ætla að bíða þangað til ég er búinn á reynslunni með að þrýsta almennilega á hann.“They said it wouldn’t happen. @UsainBolt@BVB@officialpes#NewLevels#PUMAFuturepic.twitter.com/WpjE16CHrE — PUMA Football (@pumafootball) March 22, 2018
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira