Nota strákarnir okkar kannski ekki bláa búninginn fyrr en í þriðja leik á HM? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2018 11:00 Birkir Bjarnason skoraði fyrsta mark karlalandsliðs Íslands á stórmóti í hvíta búningnum á EM 2016. Vísir/Getty Íslenska fótboltalandsliðið verður með bláan heimavallarbúning og hvítan útivallarbúning á HM í Rússlandi í sumar. Hvíti búningur íslenska landsliðsins var kynntur á sama tíma og sá blái í síðustu viku en það má búast við því að við sjáum meira af þeim hvíta til að byrja með á HM. Íslenska landsliðið er nefnilega skráð sem útilið í tveimur fyrstu leikjum sínum á HM sem eru á móti Argentínu og Nígeríu.The white one is our 2nd kit. The red one is the goalkeeper kit.#fyririsland#teamicelandpic.twitter.com/q1lJIgGzbs — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 15, 2018 Eini heimaleikur íslenska liðsins í riðlinum verður lokaleikurinn á móti Króatíu og það er væntanlega eini leikurinn sem blái liturinn verður notaður í riðlakeppninni. Það er þó ekki öruggt því aðalbúningur Argentínu og varabúningur Íslands eru frekar líkir þar sem hvíti liturinn er í aðalhlutverki. Íslenska landsliðið fær því kannski að nota bláa búninginn í fyrsta leik sínum á HM þrátt fyrir að mæta sem útilið í leikinn.Ice, water, fire and geysers: once again, the kit of the Iceland Football Team has been inspired by nature. Make it yours https://t.co/68Rxi5Hxoh#FyrirIslandpic.twitter.com/3cfzjnlB5J — Erreà Sport (@ErreaOfficial) March 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið verður með bláan heimavallarbúning og hvítan útivallarbúning á HM í Rússlandi í sumar. Hvíti búningur íslenska landsliðsins var kynntur á sama tíma og sá blái í síðustu viku en það má búast við því að við sjáum meira af þeim hvíta til að byrja með á HM. Íslenska landsliðið er nefnilega skráð sem útilið í tveimur fyrstu leikjum sínum á HM sem eru á móti Argentínu og Nígeríu.The white one is our 2nd kit. The red one is the goalkeeper kit.#fyririsland#teamicelandpic.twitter.com/q1lJIgGzbs — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 15, 2018 Eini heimaleikur íslenska liðsins í riðlinum verður lokaleikurinn á móti Króatíu og það er væntanlega eini leikurinn sem blái liturinn verður notaður í riðlakeppninni. Það er þó ekki öruggt því aðalbúningur Argentínu og varabúningur Íslands eru frekar líkir þar sem hvíti liturinn er í aðalhlutverki. Íslenska landsliðið fær því kannski að nota bláa búninginn í fyrsta leik sínum á HM þrátt fyrir að mæta sem útilið í leikinn.Ice, water, fire and geysers: once again, the kit of the Iceland Football Team has been inspired by nature. Make it yours https://t.co/68Rxi5Hxoh#FyrirIslandpic.twitter.com/3cfzjnlB5J — Erreà Sport (@ErreaOfficial) March 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti