Svona svarar maður því þegar maður er ekki valinn í íslenska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2018 13:30 Rúnar Már Sigurjónsson. Vísir/Getty Rúnar Már Sigurjónsson var með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi 2016 en hann er ekki landsliðshóp Heimis Hallgrímssonar sem er nú staddur í Bandaríkjunum. Það er oft mjög athyglisvert að skoða hvernig leikmenn bregðast við að fá slæmar fréttir. Það eru innan við 90 dagar eru í að heimsmeistaramótið í fótbolta hefst í Rússlandi. Ljóst er að mjög erfitt verður fyrir leikmann utan þessa 29 manna hóps sem fór til Bandaríkjanna að koma í 23 manna hóp Íslands á þessu sögulega heimsmeistaramóti. Rúnar Már Sigurjónsson sýndi það hinsvegar hvernig maður svarar því þegar maður er ekki valinn í íslenska landsliðið. Rúnar Már fékk að vita fyrir helgi að hann væri út í kuldanum hjá Heimi en íslenski miðjumaðurinn frá Sauðárkróki var mættur á skotskónum í leik með St. Gallen á móti hans gömlu félögum í Grasshoppers. Rúnar Már skoraði þetta frábæra mark sem sjá má hér fyrir neðan. Hann átti einnig stoðsendingu í 2-1 sigri St. Gallen á fyrrverandi félögum Rúnars Más í Grasshoppers.Runar #Sigurjonsson zieht einfach mal ab und schiesst uns mit 1:0 in Führung Ein herrlicher Treffer!! Hier im Video: pic.twitter.com/hfDhLTxfPe — FC St.Gallen 1879 (@FCSG_1879) March 17, 2018 Rúnar Már er nú búinn að skora þrjú mörk í síðustu fjórum deildarleikjum St. Gallen. Hann er að koma sjóðheitur inn úr frostinu hjá Grasshoppers. Með þessari frammistöðu er Rúnar Már að minna á sig á réttum forsendum eða með góðri frammistöðu inn á vellinum. Mark og stoðsending hans sáu til þess að St. Gallen er búið að vinna fimm leiki í röð og er í 3. sæti svissnesku deildarinnar. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tók ekki þátt í sandkassaleik þjálfarans Rúnar Már Sigurjónsson gekk til liðs við svissneska knattspyrnuliðið St. Gallen í janúar, en hann hefur staðið sig vel hjá nýja liðinu. 20. mars 2018 08:00 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Rúnar Már Sigurjónsson var með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi 2016 en hann er ekki landsliðshóp Heimis Hallgrímssonar sem er nú staddur í Bandaríkjunum. Það er oft mjög athyglisvert að skoða hvernig leikmenn bregðast við að fá slæmar fréttir. Það eru innan við 90 dagar eru í að heimsmeistaramótið í fótbolta hefst í Rússlandi. Ljóst er að mjög erfitt verður fyrir leikmann utan þessa 29 manna hóps sem fór til Bandaríkjanna að koma í 23 manna hóp Íslands á þessu sögulega heimsmeistaramóti. Rúnar Már Sigurjónsson sýndi það hinsvegar hvernig maður svarar því þegar maður er ekki valinn í íslenska landsliðið. Rúnar Már fékk að vita fyrir helgi að hann væri út í kuldanum hjá Heimi en íslenski miðjumaðurinn frá Sauðárkróki var mættur á skotskónum í leik með St. Gallen á móti hans gömlu félögum í Grasshoppers. Rúnar Már skoraði þetta frábæra mark sem sjá má hér fyrir neðan. Hann átti einnig stoðsendingu í 2-1 sigri St. Gallen á fyrrverandi félögum Rúnars Más í Grasshoppers.Runar #Sigurjonsson zieht einfach mal ab und schiesst uns mit 1:0 in Führung Ein herrlicher Treffer!! Hier im Video: pic.twitter.com/hfDhLTxfPe — FC St.Gallen 1879 (@FCSG_1879) March 17, 2018 Rúnar Már er nú búinn að skora þrjú mörk í síðustu fjórum deildarleikjum St. Gallen. Hann er að koma sjóðheitur inn úr frostinu hjá Grasshoppers. Með þessari frammistöðu er Rúnar Már að minna á sig á réttum forsendum eða með góðri frammistöðu inn á vellinum. Mark og stoðsending hans sáu til þess að St. Gallen er búið að vinna fimm leiki í röð og er í 3. sæti svissnesku deildarinnar.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tók ekki þátt í sandkassaleik þjálfarans Rúnar Már Sigurjónsson gekk til liðs við svissneska knattspyrnuliðið St. Gallen í janúar, en hann hefur staðið sig vel hjá nýja liðinu. 20. mars 2018 08:00 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Tók ekki þátt í sandkassaleik þjálfarans Rúnar Már Sigurjónsson gekk til liðs við svissneska knattspyrnuliðið St. Gallen í janúar, en hann hefur staðið sig vel hjá nýja liðinu. 20. mars 2018 08:00