Einar og Halldór Harri hætta hjá Stjörnunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. mars 2018 10:30 Halldór Harri Kristjánsson. Vísir/Ernir Hvorki Einar Jónsson né Halldór Harri Kristjánsson munu halda áfram sem þjálfarar Stjörnunnar á næsta tímabili. Þetta staðfesta þeir í samtali við Morgunblaðið. Stjörnumenn eru komnir í úrslitakeppni Olísdeildar karla en ein umferð er eftir af deildarkeppninni. Kvennaliðið komst hins vegar ekki í úrslitakeppnina eftir mikið vonbrigðatímabil. Einar segist ekki vita hvað taki við hjá sér eftir tímabilið og þá sagði Halldór Harri að hann hefði sagt upp samningi sínum við félagið fyrir nokkru síðan. Hann gerði Stjörnuna að bikarmeisturum árin 2016 og 2017 og fór með liðið í úrslitarimmuna um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. Stjörnumenn voru nálægt því að skella ÍBV í Vestmannaeyjum um helgina og mæta FH í lokaumferðinni á morgun. Handbolti Tengdar fréttir Sigfús: Dagar Halldórs Harra eru taldir hjá Stjörnunni Þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild kvenna ætti ekki að fá að halda áfram miðað við gengi liðsins. 28. febrúar 2018 19:30 Aron Dagur puttabrotinn│Óvíst með úrslitakeppnina Aron Dagur Pálsson verður ekki með Stjörnunni í loka leik Olís deildar karla þar sem hann gekkst undir aðgerð á fingri í dag. 19. mars 2018 16:23 Skarð Helenu varð ekki fyllt Eftir að hafa komist í lokaúrslit fimm ár í röð verður kvennalið Stjörnunnar í handbolta ekki í úrslitakeppninni í vor. Meiðsli hafa gert Stjörnuliðinu erfitt fyrir og ekki náðist að fylla skarð Helenu Rutar Örvarsdóttur. 22. febrúar 2018 06:30 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Hvorki Einar Jónsson né Halldór Harri Kristjánsson munu halda áfram sem þjálfarar Stjörnunnar á næsta tímabili. Þetta staðfesta þeir í samtali við Morgunblaðið. Stjörnumenn eru komnir í úrslitakeppni Olísdeildar karla en ein umferð er eftir af deildarkeppninni. Kvennaliðið komst hins vegar ekki í úrslitakeppnina eftir mikið vonbrigðatímabil. Einar segist ekki vita hvað taki við hjá sér eftir tímabilið og þá sagði Halldór Harri að hann hefði sagt upp samningi sínum við félagið fyrir nokkru síðan. Hann gerði Stjörnuna að bikarmeisturum árin 2016 og 2017 og fór með liðið í úrslitarimmuna um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. Stjörnumenn voru nálægt því að skella ÍBV í Vestmannaeyjum um helgina og mæta FH í lokaumferðinni á morgun.
Handbolti Tengdar fréttir Sigfús: Dagar Halldórs Harra eru taldir hjá Stjörnunni Þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild kvenna ætti ekki að fá að halda áfram miðað við gengi liðsins. 28. febrúar 2018 19:30 Aron Dagur puttabrotinn│Óvíst með úrslitakeppnina Aron Dagur Pálsson verður ekki með Stjörnunni í loka leik Olís deildar karla þar sem hann gekkst undir aðgerð á fingri í dag. 19. mars 2018 16:23 Skarð Helenu varð ekki fyllt Eftir að hafa komist í lokaúrslit fimm ár í röð verður kvennalið Stjörnunnar í handbolta ekki í úrslitakeppninni í vor. Meiðsli hafa gert Stjörnuliðinu erfitt fyrir og ekki náðist að fylla skarð Helenu Rutar Örvarsdóttur. 22. febrúar 2018 06:30 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Sigfús: Dagar Halldórs Harra eru taldir hjá Stjörnunni Þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild kvenna ætti ekki að fá að halda áfram miðað við gengi liðsins. 28. febrúar 2018 19:30
Aron Dagur puttabrotinn│Óvíst með úrslitakeppnina Aron Dagur Pálsson verður ekki með Stjörnunni í loka leik Olís deildar karla þar sem hann gekkst undir aðgerð á fingri í dag. 19. mars 2018 16:23
Skarð Helenu varð ekki fyllt Eftir að hafa komist í lokaúrslit fimm ár í röð verður kvennalið Stjörnunnar í handbolta ekki í úrslitakeppninni í vor. Meiðsli hafa gert Stjörnuliðinu erfitt fyrir og ekki náðist að fylla skarð Helenu Rutar Örvarsdóttur. 22. febrúar 2018 06:30