Toronto tryggði toppsæti Austurdeildarinnar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. apríl 2018 09:07 DeMar DeRozan skoraði 12 stig og gaf 8 stoðsendingar í nótt visir/getty Toronto Raptors tryggði sér í nótt efsta sæti Austurdeildar bandarískur NBA deildarinnar í körfubolta í fyrsta skipti í sögu félagsins. Toronto hefur verið besta liðið í Austurdeildinni í vetur og uppskar fyrir erfiði sitt í nótt þegar toppsætið var tryggt með 92-73 heimasigri á Indiana Pacers. Serge Ibaka spilaði sinn besta leik á tímabilinu með 25 stig og DeMar DeRozan skoraði 12.Serge Ibaka drops 25 PTS to help the @Raptors clinch the #1 seed in the East! #WeTheNorthpic.twitter.com/ny32uN2Gpf — NBA (@NBA) April 7, 2018 „Þessu fylgir ákveðin ánægja en við erum ekki orðnir saddir,“ sagði þjálfari Raptors, Dwane Casey. „Við höfum ekki enn náð aðal markmiðinu en þetta er ákveðinn sigur.“ Sigurinn var sá 57. hjá Raptors á tímabilinu og er það nýtt met yfir flesta sigra á einu tímabili í deildarkeppni NBA deildarinnar. Þá náðu Raptors einnig að bæta metið yfir flesta heimasigra, þetta var sá þrítugasti og þriðji. Toronto verður því með heimavallarrétt út úrslitakeppni austurdeildarinnar. Cleveland Cavaliers vann úrslitakeppnina og komst í úrslitaleikinn sjálfan síðustu sex ár í röð, þrátt fyrir að það hafi verið nýtt lið í toppsætinu öll þessi ár. Cleveland var einnig í sviðsljósinu í nótt en Philadelphia 76ers vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með 132-130 sigur á LeBron James og félögum. Philadelphia komst í 30 stiga forystu í fyrri hálfleik og voru 78 stig komin á töfluna þegar liðin gengu til búningsherbergja. Ben Simmons var með tvöfalda þrennu í liði 76ers með 27 stig, 15 fráköst og 13 stoðsendingar.Ben Simmons notched his 12th triple-double of the season, with 27 PTS, 15 REB, 13 AST to fuel the @sixers critical win at home! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/Y291jXZauX — NBA.com/Stats (@nbastats) April 7, 2018 James var líka með tvöfalda þrennu hinu megin, skoraði lítil 44 stig, 11 stoðsendingar og 11 fráköst, og var hann lykillinn í endurkomu Cavaliers í seinni hálfleik. Með sigrinum fór Philadelphia upp fyrir Cleveland í þriðja sæti Austurdeildarinnar.Trey Burke dazzled the crowd with the handle and dish to take tonight's #AssistOfTheNight! #Knickspic.twitter.com/NRVnTX8L5e — NBA (@NBA) April 7, 2018Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Dallas Mavericks 113-106 Orlando Magic - Charlotte Hornets 100-137 Philadelphia 76ers - Cleveland Cavaliers 132-130 Washington Wizards - Atlanta Hawks 97-103 Boston Celtics - Chicago Bulls 111-104 New York Knicks - Miami Heat 122-98 Toronto Raptors - Indiana Pacers 92-73 Memphis Grizzlies - Sacramento Kings 93-94 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 103-122 Los Angeles Lakers - Minnesota Timberwolves 96-113 NBA Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Toronto Raptors tryggði sér í nótt efsta sæti Austurdeildar bandarískur NBA deildarinnar í körfubolta í fyrsta skipti í sögu félagsins. Toronto hefur verið besta liðið í Austurdeildinni í vetur og uppskar fyrir erfiði sitt í nótt þegar toppsætið var tryggt með 92-73 heimasigri á Indiana Pacers. Serge Ibaka spilaði sinn besta leik á tímabilinu með 25 stig og DeMar DeRozan skoraði 12.Serge Ibaka drops 25 PTS to help the @Raptors clinch the #1 seed in the East! #WeTheNorthpic.twitter.com/ny32uN2Gpf — NBA (@NBA) April 7, 2018 „Þessu fylgir ákveðin ánægja en við erum ekki orðnir saddir,“ sagði þjálfari Raptors, Dwane Casey. „Við höfum ekki enn náð aðal markmiðinu en þetta er ákveðinn sigur.“ Sigurinn var sá 57. hjá Raptors á tímabilinu og er það nýtt met yfir flesta sigra á einu tímabili í deildarkeppni NBA deildarinnar. Þá náðu Raptors einnig að bæta metið yfir flesta heimasigra, þetta var sá þrítugasti og þriðji. Toronto verður því með heimavallarrétt út úrslitakeppni austurdeildarinnar. Cleveland Cavaliers vann úrslitakeppnina og komst í úrslitaleikinn sjálfan síðustu sex ár í röð, þrátt fyrir að það hafi verið nýtt lið í toppsætinu öll þessi ár. Cleveland var einnig í sviðsljósinu í nótt en Philadelphia 76ers vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með 132-130 sigur á LeBron James og félögum. Philadelphia komst í 30 stiga forystu í fyrri hálfleik og voru 78 stig komin á töfluna þegar liðin gengu til búningsherbergja. Ben Simmons var með tvöfalda þrennu í liði 76ers með 27 stig, 15 fráköst og 13 stoðsendingar.Ben Simmons notched his 12th triple-double of the season, with 27 PTS, 15 REB, 13 AST to fuel the @sixers critical win at home! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/Y291jXZauX — NBA.com/Stats (@nbastats) April 7, 2018 James var líka með tvöfalda þrennu hinu megin, skoraði lítil 44 stig, 11 stoðsendingar og 11 fráköst, og var hann lykillinn í endurkomu Cavaliers í seinni hálfleik. Með sigrinum fór Philadelphia upp fyrir Cleveland í þriðja sæti Austurdeildarinnar.Trey Burke dazzled the crowd with the handle and dish to take tonight's #AssistOfTheNight! #Knickspic.twitter.com/NRVnTX8L5e — NBA (@NBA) April 7, 2018Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Dallas Mavericks 113-106 Orlando Magic - Charlotte Hornets 100-137 Philadelphia 76ers - Cleveland Cavaliers 132-130 Washington Wizards - Atlanta Hawks 97-103 Boston Celtics - Chicago Bulls 111-104 New York Knicks - Miami Heat 122-98 Toronto Raptors - Indiana Pacers 92-73 Memphis Grizzlies - Sacramento Kings 93-94 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 103-122 Los Angeles Lakers - Minnesota Timberwolves 96-113
NBA Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira