Næturfrost torveldaði slökkvistarf í nótt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. apríl 2018 07:13 Frá slökkvistarfi í gærkvöldi. Vísir/Egill Slökkvilið er enn að störfum í Miðhrauni í Garðabæ eftir stórbrunann í gær. Næturfrost gerði slökkviliðsmönnum starfið í nótt erfiðara fyrir. Vinna hefur staðið yfir á vettvangi í alla nótt og voru tólf til fimmtán slökkviliðsmenn á vettvangi þangað til klukkan fimm í morgun er fækkað var í hópi slökkviliðsmanna að sögn Sigurbjarnar Guðmundssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.Fækkað var örlítið í mannskapnum þá en nú er unnið að rífa húsið og slökkva í glæðum og hefur því slökkvistarf staðið yfir um í einn sólarhring. Enn er notast við krabbann sem aðstoðaði við slökkvistarf í gær.„Um leið og er opnað og rifið upp blossa upp smáeldar hér og þar,“ segir Sigurbjörn. Allt að fjögurra gráðu frost var í nótt og torveldaði það slökkvistarf.„Um leið og lokað er fyrir þá bara frýs í lögnunum, það gerir allt starf erfiðara,“ segir Sigurbjörn.Senn líður að vaktaskiptum hjá slökkviliðinu og mun dagvaktin þá taka við og meta stöðuna en segir Sigurbjörn að svo líti út fyrir að farið sé að sjá fyrir endann á slökkvistarfi í Miðhrauni.Eftir að því líkur mun lögregla taka við vettvangi og hefja rannsókn á brunanum en eldsupptök eru enn óljós. Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Kanna hvort brunavarnir hafi verið fullnægjandi í húsinu sem var ekki með vatnsúðakerfi Fyrstu væntingar hjá okkur voru að svo væri af því þetta er tiltölulega stórt hús, segir slökkviliðsstjóri. 5. apríl 2018 15:48 Myndasyrpa frá Miðhrauni: Tjónið líklega á annan milljarð Slökkvistarf stendur enn yfir í Miðhrauni í Garðabæ þar sem einn af stærstu brunum síðustu ára kom upp í atvinnuhúsnæði í dag. 5. apríl 2018 21:15 Margir í áfalli eftir stórbruna Slökkviliðsstjóri segir brunann í Miðhrauni líklega þann stærsta frá Skeifubrunanum 2014. Tjón er talið hlaupa á hundruðum milljóna og húsnæðið talið nær ónýtt. Leigjendur geymslurýma margir í áfalli. 6. apríl 2018 04:45 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Fleiri fréttir Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Sjá meira
Slökkvilið er enn að störfum í Miðhrauni í Garðabæ eftir stórbrunann í gær. Næturfrost gerði slökkviliðsmönnum starfið í nótt erfiðara fyrir. Vinna hefur staðið yfir á vettvangi í alla nótt og voru tólf til fimmtán slökkviliðsmenn á vettvangi þangað til klukkan fimm í morgun er fækkað var í hópi slökkviliðsmanna að sögn Sigurbjarnar Guðmundssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.Fækkað var örlítið í mannskapnum þá en nú er unnið að rífa húsið og slökkva í glæðum og hefur því slökkvistarf staðið yfir um í einn sólarhring. Enn er notast við krabbann sem aðstoðaði við slökkvistarf í gær.„Um leið og er opnað og rifið upp blossa upp smáeldar hér og þar,“ segir Sigurbjörn. Allt að fjögurra gráðu frost var í nótt og torveldaði það slökkvistarf.„Um leið og lokað er fyrir þá bara frýs í lögnunum, það gerir allt starf erfiðara,“ segir Sigurbjörn.Senn líður að vaktaskiptum hjá slökkviliðinu og mun dagvaktin þá taka við og meta stöðuna en segir Sigurbjörn að svo líti út fyrir að farið sé að sjá fyrir endann á slökkvistarfi í Miðhrauni.Eftir að því líkur mun lögregla taka við vettvangi og hefja rannsókn á brunanum en eldsupptök eru enn óljós.
Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Kanna hvort brunavarnir hafi verið fullnægjandi í húsinu sem var ekki með vatnsúðakerfi Fyrstu væntingar hjá okkur voru að svo væri af því þetta er tiltölulega stórt hús, segir slökkviliðsstjóri. 5. apríl 2018 15:48 Myndasyrpa frá Miðhrauni: Tjónið líklega á annan milljarð Slökkvistarf stendur enn yfir í Miðhrauni í Garðabæ þar sem einn af stærstu brunum síðustu ára kom upp í atvinnuhúsnæði í dag. 5. apríl 2018 21:15 Margir í áfalli eftir stórbruna Slökkviliðsstjóri segir brunann í Miðhrauni líklega þann stærsta frá Skeifubrunanum 2014. Tjón er talið hlaupa á hundruðum milljóna og húsnæðið talið nær ónýtt. Leigjendur geymslurýma margir í áfalli. 6. apríl 2018 04:45 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Fleiri fréttir Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Sjá meira
Kanna hvort brunavarnir hafi verið fullnægjandi í húsinu sem var ekki með vatnsúðakerfi Fyrstu væntingar hjá okkur voru að svo væri af því þetta er tiltölulega stórt hús, segir slökkviliðsstjóri. 5. apríl 2018 15:48
Myndasyrpa frá Miðhrauni: Tjónið líklega á annan milljarð Slökkvistarf stendur enn yfir í Miðhrauni í Garðabæ þar sem einn af stærstu brunum síðustu ára kom upp í atvinnuhúsnæði í dag. 5. apríl 2018 21:15
Margir í áfalli eftir stórbruna Slökkviliðsstjóri segir brunann í Miðhrauni líklega þann stærsta frá Skeifubrunanum 2014. Tjón er talið hlaupa á hundruðum milljóna og húsnæðið talið nær ónýtt. Leigjendur geymslurýma margir í áfalli. 6. apríl 2018 04:45