Ber fyrir sig minnisleysi sökum ölvunar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. apríl 2018 10:44 Frá vettvangi á laugardag. Vísir/Magnús Hlynur Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað bróður sínum, Ragnari Lýðssyni, á bænum Gýgjarhóli II í Biskupstungum um helgina ber fyrir sig minnisleysi sökum ölvunar við yfirheyrslur hjá lögreglu. RÚV greinir frá.Á vef RÚV er rætt við Ólaf Björnsson, lögmann mannsins, sem segir að maðurinn hafi vaknað á laugardagsmorgun við orðinn hlut og ekki áttað sig á því hvað hefði gerst. Hinn grunaði hringdi sjálfur í lögreglu á laugardaginn en hann var á Gýgjarhóli ásamt þriðja bróðurnum og voru þeir gestkomandi á bænum. Sá sem er í haldi er ábúandi á Gýgjarhóli II. Segir á vef RÚV að málsatvik liggi ekki fyrir þar sem þriðji bróðurinn hafi farið að sofa á undan hinum tveimur og hafi því ekki orðið vitni að því sem gerðist á milli hinna bræðranna tveggja. Því liggi málið ekki fyrir að fullu enn og rannsaka þurfi málsatvik til hlítar. Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki mannsins sem fannst látinn sýnir að áverkar eru á líkinu sem leitt hafa hann til dauða. Það kom fram í tilkynningu frá lögreglu í gær. Er ábúandinn í gæsluvarðhaldi, grunaður um manndráp. Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn hefur verið kærður til Landsréttar, sem hefur ekki kveðið upp úrskurð sinn. Ekki náðist í lögregluna á Suðurlandi við vinnslu fréttarinnar. Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30 Áverkar á líki mannsins sem leiddu hann til dauða Fyrir liggur bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki manns sem fannst látinn að Gýgjarhóli II að morgni laugardagsins 31. mars s.l. 3. apríl 2018 13:14 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Sjá meira
Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað bróður sínum, Ragnari Lýðssyni, á bænum Gýgjarhóli II í Biskupstungum um helgina ber fyrir sig minnisleysi sökum ölvunar við yfirheyrslur hjá lögreglu. RÚV greinir frá.Á vef RÚV er rætt við Ólaf Björnsson, lögmann mannsins, sem segir að maðurinn hafi vaknað á laugardagsmorgun við orðinn hlut og ekki áttað sig á því hvað hefði gerst. Hinn grunaði hringdi sjálfur í lögreglu á laugardaginn en hann var á Gýgjarhóli ásamt þriðja bróðurnum og voru þeir gestkomandi á bænum. Sá sem er í haldi er ábúandi á Gýgjarhóli II. Segir á vef RÚV að málsatvik liggi ekki fyrir þar sem þriðji bróðurinn hafi farið að sofa á undan hinum tveimur og hafi því ekki orðið vitni að því sem gerðist á milli hinna bræðranna tveggja. Því liggi málið ekki fyrir að fullu enn og rannsaka þurfi málsatvik til hlítar. Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki mannsins sem fannst látinn sýnir að áverkar eru á líkinu sem leitt hafa hann til dauða. Það kom fram í tilkynningu frá lögreglu í gær. Er ábúandinn í gæsluvarðhaldi, grunaður um manndráp. Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn hefur verið kærður til Landsréttar, sem hefur ekki kveðið upp úrskurð sinn. Ekki náðist í lögregluna á Suðurlandi við vinnslu fréttarinnar.
Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30 Áverkar á líki mannsins sem leiddu hann til dauða Fyrir liggur bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki manns sem fannst látinn að Gýgjarhóli II að morgni laugardagsins 31. mars s.l. 3. apríl 2018 13:14 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Sjá meira
Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30
Áverkar á líki mannsins sem leiddu hann til dauða Fyrir liggur bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki manns sem fannst látinn að Gýgjarhóli II að morgni laugardagsins 31. mars s.l. 3. apríl 2018 13:14