Ber fyrir sig minnisleysi sökum ölvunar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. apríl 2018 10:44 Frá vettvangi á laugardag. Vísir/Magnús Hlynur Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað bróður sínum, Ragnari Lýðssyni, á bænum Gýgjarhóli II í Biskupstungum um helgina ber fyrir sig minnisleysi sökum ölvunar við yfirheyrslur hjá lögreglu. RÚV greinir frá.Á vef RÚV er rætt við Ólaf Björnsson, lögmann mannsins, sem segir að maðurinn hafi vaknað á laugardagsmorgun við orðinn hlut og ekki áttað sig á því hvað hefði gerst. Hinn grunaði hringdi sjálfur í lögreglu á laugardaginn en hann var á Gýgjarhóli ásamt þriðja bróðurnum og voru þeir gestkomandi á bænum. Sá sem er í haldi er ábúandi á Gýgjarhóli II. Segir á vef RÚV að málsatvik liggi ekki fyrir þar sem þriðji bróðurinn hafi farið að sofa á undan hinum tveimur og hafi því ekki orðið vitni að því sem gerðist á milli hinna bræðranna tveggja. Því liggi málið ekki fyrir að fullu enn og rannsaka þurfi málsatvik til hlítar. Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki mannsins sem fannst látinn sýnir að áverkar eru á líkinu sem leitt hafa hann til dauða. Það kom fram í tilkynningu frá lögreglu í gær. Er ábúandinn í gæsluvarðhaldi, grunaður um manndráp. Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn hefur verið kærður til Landsréttar, sem hefur ekki kveðið upp úrskurð sinn. Ekki náðist í lögregluna á Suðurlandi við vinnslu fréttarinnar. Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30 Áverkar á líki mannsins sem leiddu hann til dauða Fyrir liggur bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki manns sem fannst látinn að Gýgjarhóli II að morgni laugardagsins 31. mars s.l. 3. apríl 2018 13:14 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað bróður sínum, Ragnari Lýðssyni, á bænum Gýgjarhóli II í Biskupstungum um helgina ber fyrir sig minnisleysi sökum ölvunar við yfirheyrslur hjá lögreglu. RÚV greinir frá.Á vef RÚV er rætt við Ólaf Björnsson, lögmann mannsins, sem segir að maðurinn hafi vaknað á laugardagsmorgun við orðinn hlut og ekki áttað sig á því hvað hefði gerst. Hinn grunaði hringdi sjálfur í lögreglu á laugardaginn en hann var á Gýgjarhóli ásamt þriðja bróðurnum og voru þeir gestkomandi á bænum. Sá sem er í haldi er ábúandi á Gýgjarhóli II. Segir á vef RÚV að málsatvik liggi ekki fyrir þar sem þriðji bróðurinn hafi farið að sofa á undan hinum tveimur og hafi því ekki orðið vitni að því sem gerðist á milli hinna bræðranna tveggja. Því liggi málið ekki fyrir að fullu enn og rannsaka þurfi málsatvik til hlítar. Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki mannsins sem fannst látinn sýnir að áverkar eru á líkinu sem leitt hafa hann til dauða. Það kom fram í tilkynningu frá lögreglu í gær. Er ábúandinn í gæsluvarðhaldi, grunaður um manndráp. Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn hefur verið kærður til Landsréttar, sem hefur ekki kveðið upp úrskurð sinn. Ekki náðist í lögregluna á Suðurlandi við vinnslu fréttarinnar.
Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30 Áverkar á líki mannsins sem leiddu hann til dauða Fyrir liggur bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki manns sem fannst látinn að Gýgjarhóli II að morgni laugardagsins 31. mars s.l. 3. apríl 2018 13:14 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30
Áverkar á líki mannsins sem leiddu hann til dauða Fyrir liggur bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki manns sem fannst látinn að Gýgjarhóli II að morgni laugardagsins 31. mars s.l. 3. apríl 2018 13:14