Tuttugu þúsund manns séð Víti í Vestmannaeyjum Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2018 12:30 Víti í Vestmannaeyjum fer vel af stað. Tæplega tuttugu þúsund gestir hafa séð myndina Víti í Vestmannaeyjum eftir Braga Þór Hinriksson. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré. Fimm íslenskar bíómyndir eru nú í sýningum í kvikmyndahúsum á sama tíma. Í vikunni komu 9,205 gestir á Víti í Vestmannaeyjum og alls hafa því 19,234 séð hana eftir aðra sýningarhelgi. Lói er í áttunda sæti eftir 9. sýningarhelgi en hún fékk 828 gesti í vikunni. Alls hafa 21,719 séð myndina hingað til. Andið eðlilega er í 10. sæti eftir fjórðu sýningarhelgi. 532 sáu myndina í vikunni, en alls hafa 4,660 gestir séð kvikmyndina Andið eðlilega. Hér að neðan má sjá ítarlegri tölur. Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Tæplega tuttugu þúsund gestir hafa séð myndina Víti í Vestmannaeyjum eftir Braga Þór Hinriksson. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré. Fimm íslenskar bíómyndir eru nú í sýningum í kvikmyndahúsum á sama tíma. Í vikunni komu 9,205 gestir á Víti í Vestmannaeyjum og alls hafa því 19,234 séð hana eftir aðra sýningarhelgi. Lói er í áttunda sæti eftir 9. sýningarhelgi en hún fékk 828 gesti í vikunni. Alls hafa 21,719 séð myndina hingað til. Andið eðlilega er í 10. sæti eftir fjórðu sýningarhelgi. 532 sáu myndina í vikunni, en alls hafa 4,660 gestir séð kvikmyndina Andið eðlilega. Hér að neðan má sjá ítarlegri tölur.
Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira