Dan Brown væntanlegur til landsins um helgina Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 18. apríl 2018 19:00 Dan Brown stillir sér upp fyrir framan plakat fyrir nýjustu bók sína á bókamessunni í Frankfurt í fyrra. VISIR/AFP Metsöluhöfundurinn Dan Brown er væntanlegur til landsins nú um helgina. Brown er í hópi söluhæstu höfunda allra tíma en bækur hans hafa verið prentaðar í yfir 200 milljónum eintaka. Brown hefur frá upphafi verið gefinn út af bókaforlaginu Bjarti. Páll Valsson, útgefandi Bjarts, staðfesti fregnir af komu Brown í samtali við Vísi. Páll fékk tækifæri til að eiga samtal við Brown á bókamessunni í Frankfurt í fyrra. Bókamessan er stærsti viðburður heims árlega þegar kemur að bókaútgáfu. Í samtal Brown og Páls kom strax hafi komið fram mikill áhugi Brown á Íslandi, bæði á landinu sjálfu og menningararfleifð þess. Lesendur Brown ættu að kannast við áhuga hans á fornfræðunum en Brown er duglegur að flétta ýmis forn tákn og sögufræga staði inn í söguþráð bóka sinna.Páll Valsson, útgefandi Bjarts.VISIRPáll segir viðræður standa yfir við starfslið Brown um að hann muni koma opinberlega fram meðan að á dvöl hans stendur og að þá muni hann jafnvel árita bækur. Brown mun þó fyrst og fremst vera að koma til Íslands í frí. Brown sló rækilega í gegn með bók sinni The Da Vinci Code sem kom út árið 2003. Páll segir að bækur Brown hafi selst í tugþúsundum eintaka hér á landi. Nýjasta bók Brown, Uppruni, kom út í íslenskri þýðingu nú í janúar. Lesendur Brown geta núna farið að velta fyrir sér hvort að Íslendingasögurnar eða norræn goðafræði muni fléttast inn í söguþráð næstu bókar Brown. Innlent Tengdar fréttir Brown uppseldur um helgina Búist er við því að nýjasta bók Dans Brown, The Lost Symbol, seljist upp hér á landi um helgina. Í gær voru rúmlega eitt hundrað bækur eftir á lager af þeim fimm hundruð sem pantaðar voru. Næsta upplag er ekki væntanlegt í búðir fyrr en í þarnæstu viku. 18. september 2009 04:00 Þetta eru bækurnar sem flestir ljúga til um að hafa lesið Um helmingur fólks segist vera of upptekinn til að lesa. 22. apríl 2017 17:34 Dan Brown skrifar um Gleðileik Dante Kemur út á íslensku fljótlega eftir ensku útgáfunni. Dulmálsfræðingurinn Robert Langdon snýr aftur. 18. janúar 2013 16:00 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Sjá meira
Metsöluhöfundurinn Dan Brown er væntanlegur til landsins nú um helgina. Brown er í hópi söluhæstu höfunda allra tíma en bækur hans hafa verið prentaðar í yfir 200 milljónum eintaka. Brown hefur frá upphafi verið gefinn út af bókaforlaginu Bjarti. Páll Valsson, útgefandi Bjarts, staðfesti fregnir af komu Brown í samtali við Vísi. Páll fékk tækifæri til að eiga samtal við Brown á bókamessunni í Frankfurt í fyrra. Bókamessan er stærsti viðburður heims árlega þegar kemur að bókaútgáfu. Í samtal Brown og Páls kom strax hafi komið fram mikill áhugi Brown á Íslandi, bæði á landinu sjálfu og menningararfleifð þess. Lesendur Brown ættu að kannast við áhuga hans á fornfræðunum en Brown er duglegur að flétta ýmis forn tákn og sögufræga staði inn í söguþráð bóka sinna.Páll Valsson, útgefandi Bjarts.VISIRPáll segir viðræður standa yfir við starfslið Brown um að hann muni koma opinberlega fram meðan að á dvöl hans stendur og að þá muni hann jafnvel árita bækur. Brown mun þó fyrst og fremst vera að koma til Íslands í frí. Brown sló rækilega í gegn með bók sinni The Da Vinci Code sem kom út árið 2003. Páll segir að bækur Brown hafi selst í tugþúsundum eintaka hér á landi. Nýjasta bók Brown, Uppruni, kom út í íslenskri þýðingu nú í janúar. Lesendur Brown geta núna farið að velta fyrir sér hvort að Íslendingasögurnar eða norræn goðafræði muni fléttast inn í söguþráð næstu bókar Brown.
Innlent Tengdar fréttir Brown uppseldur um helgina Búist er við því að nýjasta bók Dans Brown, The Lost Symbol, seljist upp hér á landi um helgina. Í gær voru rúmlega eitt hundrað bækur eftir á lager af þeim fimm hundruð sem pantaðar voru. Næsta upplag er ekki væntanlegt í búðir fyrr en í þarnæstu viku. 18. september 2009 04:00 Þetta eru bækurnar sem flestir ljúga til um að hafa lesið Um helmingur fólks segist vera of upptekinn til að lesa. 22. apríl 2017 17:34 Dan Brown skrifar um Gleðileik Dante Kemur út á íslensku fljótlega eftir ensku útgáfunni. Dulmálsfræðingurinn Robert Langdon snýr aftur. 18. janúar 2013 16:00 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Sjá meira
Brown uppseldur um helgina Búist er við því að nýjasta bók Dans Brown, The Lost Symbol, seljist upp hér á landi um helgina. Í gær voru rúmlega eitt hundrað bækur eftir á lager af þeim fimm hundruð sem pantaðar voru. Næsta upplag er ekki væntanlegt í búðir fyrr en í þarnæstu viku. 18. september 2009 04:00
Þetta eru bækurnar sem flestir ljúga til um að hafa lesið Um helmingur fólks segist vera of upptekinn til að lesa. 22. apríl 2017 17:34
Dan Brown skrifar um Gleðileik Dante Kemur út á íslensku fljótlega eftir ensku útgáfunni. Dulmálsfræðingurinn Robert Langdon snýr aftur. 18. janúar 2013 16:00